Meiji keisari

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Japanska keisaraættin Keisari Japans
Japanska keisaraættin
Meiji keisari
Meiji
明治天皇
Rikisar 3. februar 1867 ? 30. juli 1912
Skirnarnafn Mutsuhito (睦仁)
Fæddur 3. november 1852
  Kyoto , Japan
Dainn 30. juli 1912 (59 ara)
  Meiji-holl, Tokyo , Japan
Grof Fushimi Momoyama no Misasagi (伏見桃山陵), Kyoto
Undirskrift
Konungsfjolskyldan
Faðir K?mei keisari
Moðir Nakayama Yoshiko
Keisaraynja Sh?ken
Born Yoshihito , Masako, Fusako, Nobuko, Toshiko

Meiji keisari (明治天皇 a japonsku letri) ( 3. november 1852 ? 30. juli 1912 ) eða Meiji mikli (明治大帝) var 122. keisari Japans samkvæmt hefðbundinni talningu. Hann rikti fra 3. februar 1867 til dauðadags þann 30. juli arið 1912. Valdatið hans var timi mikilla breytinga i Japan er þjoðin for i gegnum iðnbyltingu og breyttist ur lenskerfi i kapitaliskt heimsveldi.

Þegar Meiji fæddist arið 1852 var Japan einangrað , oiðnvætt lensveldi undir stjorn Tokugawa-sjogunaveldisins sem reð yfir meira en 250 omiðstyrðum fylkjum. Þegar hann lest arið 1912 hafði Japan farið i gegn um stjornkerfis-, samfelags- og iðnbyltingu heima fyrir og hafði skapað ser sess sem eitt helsta heimsveldi a alþjoðavisu. The New York Times lysti utfor hans arið 1912 sem svo: ?Munurinn milli þess sem kom a undan likbilnum og a eftir honum var slaandi. A undan kom gamla Japan; a eftir hið nyja Japan“. [1]

I Japan er sitjandi keisari avallt kallaður ?keisarinn“ en latinn keisari fær annað nafn, sem er einnig nafn timabilsins sem valdatið hans spannaði. Þar sem hann reð a Meiji-timabilinu er keisarinn eftir dauða sinn þekktur sem Meiji-keisarinn eða Meiji keisari. Eiginnafn hans, sem er ekki notað i neinu formlegu ne opinberu samhengi að undirskrift hans undanskyldri, var Mutsuhito (睦仁).

Valdatið [ breyta | breyta frumkoða ]

Valdatið keisarans var nefnd Meiji-timabilið (timabil ?upplystrar rikisstjornar“ eða ?upplystra stjornmala“) og er gjarnan likt við old Upplysingarinnar i Evropu a 18. old. Þetta var timabil rottækra umbota sem gerðu Japan kleift að letta a einangrunarstefnunni sem Tokugawa-sjogunarnir hofðu viðhaldið fra 17. old, snua ser til vesturs, iðnvæðast og umbylta samfelags- og efnahagskerfi sinu. Með Meiji-endurreisninni for Japan að nutimavæðast, opnast fyrir umheiminum og gera ut af við lenskerfið. Meiji setti af sjogunaveldið og kom a japonsku þingi og stjornarskra . Hann nam ur gildi stettaskiptingu, uthlutaði jarðeignum til bænda, kom a skolaskyldu og sendi nemendur i fjarnam til erlendra haskola. Samuræjar voru innlimaðir inn i japanska herinn, sem naut þjalfunar prussneskra herforingja. [2] Japanski herflotinn var endurnyjaður og nutimavæddur undir stjorn Meiji og atti eftir að vinna Japonum glæsta sigra gegn Kinverjum og Russum.

Arið 1905, i striði Russa og Japana , hertok japanski flotinn russnesku herstoðina Port-Arthur i suðurhluta Mansjuriu við Kinahaf, einu austurhofn Russa sem allt arið var laus við hafis . Russar þurftu a þessari hofn að halda til að viðhalda Siberiujarnbrautarlinunni og rikisstjorn Nikulasar 2. Russakeisara tok þa akvorðun að endurheimta hana með þvi að senda eigin flota alla leið fra Eystrasalti suður fyrir Goðrarvonarhofða . Flotar Russa og Japana mættust i sjoorrustu við Tsusima þar sem Japanir unnu storsigur og gereyddu russneska flotanum i mai 1905. I kjolfar sigursins gegn Russum hertoku Japanir Koreu , Port-Arthur og hluta Kurileyja. Russar neyddust til að hafa sig burt fra Mansjuriu, sem varð afram hluti af Kina en undir miklum ahrifum Japana.

Þetta var fyrsti osigur Evropuveldis gegn Asiuveldi a nutimaold. I vestrinu var litið a hroður japanska keisarahersins undir stjorn Meiji sem byrjun ?gulrar hættu“.

Arið 1910 var komið i veg fyrir morðtilræði anarkista gegn Meiji.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. https://query.nytimes.com/mem/archive-free/pdf?res=9D05E3DB1F3CE633A25750C1A9669D946396D6CF Geymt 14 mars 2017 i Wayback Machine "The Funeral Ceremonies of Meiji Tenno" reprinted from the Japan Advertiser Article 8?No Title], New York Times. 13. oktober, 1912.
  2. Welch, Claude Emerson. (1976). Civilian Control of the Military: Theory and Cases from Developing Countries, p. 161.


Fyrirrennari:
K?mei
Keisari Japans
( 3. februar 1867 ? 30. juli 1912 )
Eftirmaður:
Taish?