Sjogun

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Minamoto no Yorimoto var fyrsti sjogun Kamakuratimabilsins .

Sjogun ( japanska : ?軍, sh?gun ) er soguleg yfirmannsstaða i her i Japan . Titillinn utleggst sem ? herstjori “ a islensku og jafngildir italska titlinum generalissimo sem stundum er notaður i Evropu yfir hershofðingja með mikil politisk vold. Sjogun er styttri utgafa af sei-i taish?gun (征夷大?軍:せいいたいしょうぐん). A islensku merkir það ?mikill hershofðingi sem sigrar villimennina i austri“ sem var titill hæstraðanda landsins a ymsum timum i sogu Japans og leið undir lok þegar Tokugawa Yoshinobu let Meiji keisara titilinn eftir arið 1867 .

Upphaflega var staðan veitt herforingjum i herforum gegn emisjum i austurhluta Japan sem vildu ekki beygja sig undir miðstjornarvaldið i Kyoto a Heiantimabilinu . Titillinn var timabundinn og var a endanum lagður niður þegar buið var að leggja allt landið undir miðstjornina. Sjogunstjornin ( japanska : bakufu ) var tekin upp a Kamakuratimabilinu þegar Minamotoættin naði voldum við hirð keisarans.

   Þessi Japans-tengd grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .