Margret af Valois

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Margret af Valois, nitjan ara að aldri.

Margret af Valois ( 14. mai 1553 ? 27. mars 1615 ) eða Marguerite de Valois var drottning Navarra og Frakklands seint a 16. old, fyrri kona Hinriks 4. Frakkakonungs.

Margret var næstyngsta barn Hinriks 2. Frakkakonungs og Katrinar af Medici og þvi systir Frakkakonunganna Frans 2. , Karls 9. , og Hinriks 3. og Elisabetar Spanardrottningar. Hun var eina barn Hinriks og Katrinar sem var heilsuhraust og lifði mun lengur en nokkurt systkina hennar. Margret var annaluð fegurðardis, mikil tiskudros og hafði ahrif a tisku og klæðaburð við konungshirðir um alla Evropu. Hun var lika skald og rithofundur . Hun vakti hneykslun með liferni sinu og atti ser marga elskhuga, bæði a meðan hun var gift og eftir að hjonabandinu lauk.

Sagt er að i æsku hafi hun verið astfangin af Hinrik hertoga af Guise en moðir hennar ekki viljað samþykkja þann raðahag þvi hun vildi ekki að Guise-ættin yrði of valdamikil. Katrin reyndi að semja um hjonaband Margretar og ymissa evropskra prinsa en ekkert varð ur þeim aformum. Að lokum var Margret neydd til að giftast Hinriki 3., konungi Navarra og atti með þvi að bæta samband kaþolikka og hugenotta , en Hinrik var einn af leiðtogum þeirra. Þau giftust 18. agust 1572 i Notre Dame-kirkjunni i Paris en þar sem bruðguminn var hugenotti matti hann ekki koma inn i kirkjuna og varð að standa fyrir utan meðan athofnin for fram.

A Bartolomeusarmessu , sex dogum eftir bruðkaupið, hofust Bartholomeusarvigin , þar sem fjolda hugenotta i Paris var slatrað. Margret er sogð hafa bjargað lifi nokkurra leiðtoga hugenotta með þvi að fela þa i herbergjum sinum. Hinrik neyddist til að jata kaþolska tru þegar morðunum slotaði en var i halfgerðu stofufangelsi við hirðina. Arið 1576 tokst honum að sleppa og var þa fljotur að varpa kaþolskunni fyrir roða. Margret varð eftir við hirðina. Hun for þo seinna til eiginmanns sins i Navarra en samkomulag þeirra var slæmt og bæði attu i opinberum astarsambondum við aðra.

Hun sneri aftur til Parisar 1582 en broðir hennar, Hinrik 3., varð bratt hneykslaður a hegðun hennar og neyddi hana til að yfirgefa hirðina. Hun for þa aftur til Navarra en hlaut kaldar mottokur. Arið 1586 hneppti broðir hennar hana i varðhald i Usson-kastala i Auvergne og þar var hun næstu atjan arin. Þar ritaði hun endurminningar sinar, sem þottu mjog hneykslanlegar þegar þær voru gefnar ut eftir lat hennar.

Hinrik eigimaður hennar erfði fronsku krununa þegar broðir hennar var myrtur 1589 en fæstir kaþolikkar sættu sig við hann fyrr en hann tok kaþolska tru fjorum arum seinna. Margret varð drottning Frakklands en Hinrik tok hana ekki til sin, heldur helt afram hjakonur og eignaðist með þeim born. Hann vantaði þo erfingja og for arið 1592 að reyna að fa hjonaband sitt gert ogilt. Það tokst með samkomulagi við Margreti 1599 og fekk hun að halda drottningartitlinum. Hun sneri um siðir aftur til Parisar i goðri satt við Hinrik og hina nyju konu hans, Mariu de'Medici, og helgaði sig listum og goðgerðastarfsemi það sem hun atti eftir olifað.

Saga Margretar hefur orðið ymsum rithofundum að yrkisefni og Alexandre Dumas eldri skrifaði arið 1845 skaldsogu, La Reine Margot , um hjonaband Margretar og Hinriks. Kvikmynd var gerð eftir sogunni 1994 og lek Isabelle Adjani titilhlutverkið. Margret og Hinrik eru einnig fyrirmyndir aðalpersonanna i gamanleiknum Love's Labour's Lost eftir William Shakespeare .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]