Hinrik 2. Frakkakonungur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Valois-ætt Konungur Frakklands
Valois-ætt
Hinrik 2. Frakkakonungur
Hinrik 2.
Rikisar 31. mars 1547 ? 10. juli 1559
Skirnarnafn Henri d'Orleans
Fæddur 31. mars 1519
  Chateau de Saint-Germain-en-Laye , Frakklandi
Dainn 10. juli 1559 (40 ara)
  Paris , Frakklandi
Grof Basilique Saint-Denis, Frakklandi
Konungsfjolskyldan
Faðir Frans 1.
Moðir Claude af Bretagne
Drottning Katrin af Medici
Born 10; sja lista

Hinrik 2. ( 31. mars 1519 ? 10. juli 1559 ) var konungur Frakklands fra 31. mars 1547 til dauðadags.

Hinrik var sonur Frans 1. Frakkakonungs og fyrri konu hans, Claude . Frans broðir hans var ari eldri og var þvi rikisarfi en hann do atjan ara að aldri 1536 og varð Hinrik þa kronprins og erfði jafnframt hertogadæmið Bretagne , sem broðir hans fekk að erfðum eftir moður þeirra arið 1524 . Þegar þeir bræður voru sjo og atta ara voru þeir sendir til Spanar sem gislar i skiptum fyrir foður sinn, sem Karl Spanarkonungur hafði nað a sitt vald eftir orrustuna við Pavia . Þeir voru i haldi i Madrid i fjogur ar og var sagt að þeir hefðu aldrei beðið þess bætur.

Hjonaband [ breyta | breyta frumkoða ]

Fjortan ara að aldri gekk Hinrik að eiga jafnoldru sina, Katrinu af Medici . Hun var alin upp a vegum frænda sins, Klemens VII . pafa, sem het að greiða haa fjarhæð i heimanmund með henni. Þau giftust 28. oktober 1533 og var sagt að Frans konungur hefði ekki yfirgefið svefnherbergi þeirra a bruðkaupsnottina fyrr en hann var viss um að hjonabandið hefði verið fullkomnað. Katrin var i miklum metum við fronsku hirðina fyrsta hjonabandsarið en þegar Klemens pafi do haustið 1534 og eftirmaður hans, Pall III ., neitaði að greiða heimanmundinn, dro ur vinsældum hennar.

Tveimur arum siðar varð Hinrik kronprins þegar broðir hans do og þotti ymsum þa hafa tekist illa til við val a framtiðardrottningu Frakklands þar sem hun var ekki konungborin, færði litið i buið og virtist auk þess vera obyrja en tiu ar liðu þar til hun ol fyrsta barn sitt. Hinrik atti aftur a moti fjolda hjakvenna og enginn vafi lek a frjosemi hans. Þekktust astkvenna konungs var Diana af Poitiers , sem var tuttugu arum eldri en hann, hafði verið falið að kenna honum hirðsiði þegar hann var tolf ara og var vinkona hans og ahrifavaldur til dauðadags og astmey fra 1538 .

Rikisar [ breyta | breyta frumkoða ]

Hinrik varð konungur þegar faðir hans do 1547. Hans er ekki sist minnst fyrir ofsoknir gegn hugenottum , en hann let brenna marga þeirra a bali eða skera ur þeim tunguna fyrir guðlast . Hann kom lika a strangri ritskoðun .

Arið 1551 sagði Hinrik Karli 5. keisara strið a hendur og hafði i hyggju að na aftur undirtokum a Italiu og bæta stoðu Frakka gegn ahrifum Habsborgara i Evropu. Hann gerði meðal annars bandalag við Suleiman 1. soldan um að vinna gegn itokum Habsborgara a Miðjarðarhafi og verjast ahlaupum ur suðri. Þannig gat hann gat einbeitt ser að hernaði i Lorraine og Flæmingjalandi og svo aftur a Italiu. Arið 1558 drogust Englendingar inn i atokin og tokst Frokkum þa að na borginni Calais , sem Englendingar hofðu haldið i tvær aldir. Hinrik neyddist þo til að ganga til friðarsamninga 1559 og afsala ser ollum krofum til landa a Italiu.

Dauði [ breyta | breyta frumkoða ]

Burtreiðarnar þar sem Hinrik 2. fekk banasarið.

Innifalið i samningunum var að Emmanuel Filibert hertogi af Savoja skyldi ganga að eiga Margreti systur Hinriks og fa aftur hertogadæmi sitt og Filippus 2. Spanarkonungur skyldi fa fjortan ara dottur Hinriks, Elisabetu og var hun þriðja kona hans. Elisabet hafði raunar verið trulofuð Karli, syni Filippusar af fyrsta hjonabandi, en giftist foður hans i staðinn i junilok 1559. Burtreiðar voru hluti af hatiðaholdunum og tok Hinrik 2. þatt i þeim, enda mikill iþrotta- og veiðimaður, en þar gerðist það slys að konungur fekk flis ur lensu i augað og upp ur þvi bloðeitrun sem dro hann til dauða. Þegar honum var ljost hvert stefndi krafðist hann þess að Emmanuel Filibert gengi þegar að eiga Margreti, þvi hann ottaðist að hann stæði ekki við heit sitt ella. Þau giftust 10. juli og konungur do sama dag. A banasænginni bað hann hvað eftir annað um að sent yrði eftir astkonu sinni, Dionu af Poitiers, en Katrin drottning kom i veg fyrir það og sendi svo Dionu i utlegð.

Ari fyrir dauða sinn gifti Hinrik Frans, elsta son sinn, Mariu Skotadrottningu , sem alin var upp við fronsku hirðina. Með þvi hugðist hann ekki aðeins tryggja Frokkum tilkall til skosku krununnar, heldur einnig hugsanlega þeirrar ensku, þvi Maria stoð næst til erfða eftir systurnar Mariu Englandsdrottningu og Elisabetu . Það gekk þo ekki eftir þvi að þott Frans 2. yrði konungur Frakklands eftir foður sinn lifði hann ekki nema arið og Maria sneri aftur heim til Skotlands.

Born [ breyta | breyta frumkoða ]

Born Hinriks 2. og Katrinar af Medici voru:

  • Frans 2. (1544-1560), konungur Frakklands 1559-1560.
  • Elisabet (1545-1568), drottning Spanar, kona Filippusar 2.
  • Claude (1547-1575), hertogaynja af Lorraine, kona Karls 3. hertoga.
  • Karl 9. (1550-1574), konungur Frakklands 1560-1574.
  • Hinrik 3. (1551-1589), konungur Frakklands 1574-1589.
  • Margret (1553-1589), drottning Frakklands og Navarra, kona Hinriks konungs Navarra, siðar Hinriks 4. Frakkakonungs.
  • Frans (1555-1584), hertogi af Anjou.

Þrju born i viðbot dou i voggu eða fæddust andvana .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Frans 1.
Konungur Frakklands
( 1547 ? 1559 )
Eftirmaður:
Frans 2.