Hvalfjorður

Hnit : 64°18′04″N 21°51′41″V  /  64.301153°N 21.861428°V  / 64.301153; -21.861428
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

64°18′04″N 21°51′41″V  /  64.301153°N 21.861428°V  / 64.301153; -21.861428

Horft inn i Botnsdal i botni Hvalfjarðar.
Botnsvogur, i botni Hvalfjarðar, með osa Brunna arinnar
Vegur 47 við suðurstrond fjarðarins, nalægt Hvaleyri (Hvalfjarðareyri)

Hvalfjorður er mjor og djupur fjorður inn af Faxafloa a Vesturlandi , norðan við Kollafjorð og sunnan við Borgarfjorð . Norðan megin við fjorðinn er Akranes og sunnan megin er Kjalarnes . Hann er um það bil 30 km að lengd.

Um miðjan fjorðinn að norðanverðu er Grundartangi þar sem rekin er jarnblendiverksmiðja og alver . Þar er nu ein stærsta hofn landsins. Gegnt Grundartanga er Mariuhofn a Halsnesi sem var ein aðalhofn landsins a siðmiðoldum . Botnsdalur , i botni Hvalfjarðar, er vinsælt utivistarsvæði og þar er hæsti foss landsins, Glymur . Sunnan við hann er Brynjudalur þar sem einnig er utivistarsvæði. Innarlega i firðinum eru viða leirur og þar er fjolbreytt fuglalif og mikið um krækling.

A arunum 1996- 1998 voru gerð gong, Hvalfjarðargongin , undir utanverðan Hvalfjorð og styttu þau hringveginn um eina 55 km þar sem ekki var lengur þorf a að fara fyrir fjorðinn, 62 km leið. Enn er þo hægt að aka fyrir Hvalfjorð eftir þjoðveg 47.

Hernaðarhlutverk Hvalfjarðar [ breyta | breyta frumkoða ]

I siðari heimsstyrjold gegndi Hvalfjorður mjog mikilvægu hlutverki. Flotastoð bandamanna var innst i Hvalfirði þar sem Hvalstoðin er. Þar var skipalægi og viðkomustaður skipalesta a leið milli Bandarikjanna og Sovetrikjanna og oft voru morg skip a firðinum. Bækistoðvar voru reistar i landi Litlasands og Miðsands og þar ma enn sja minjar fra striðsarunum, meðal annars bragga sem hafa verið gerðir upp.

Hvalveiðar og -vinnsla [ breyta | breyta frumkoða ]

Við Þyril var byggð hvalverkunarstoð arið 1948 , su eina a landinu, sem siðar hefur verið i rekstri með hleum.

Sogur og sagnir [ breyta | breyta frumkoða ]

Hvalfjorður er sogustaður Harðar sogu og Holmverja . Innarlega a firðinum er litil eyja sem heitir Geirsholmi en er oft ranglega kolluð Harðarholmi. Þar a utlaginn Horður Grimkelsson að hafa hafst við með fjolmennan flokk en þegar hann og menn hans hofðu verið felldir i landi er sagt að Helga kona Harðar hafi synt i land með syni þeirra tvo. A Sturlungaold var aftur flokkur manna i Geirsholma um tima, þegar Svarthofði Dufgusson hafðist þar við með flokk manna Sturlu Sighvatssonar og for ranshendi um sveitirnar.

Ymsir staðir við Hvalfjorð [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi Islands grein sem tengist landafræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .