Hestakastania

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hestakastania
Hestakastanía
Hestakastania
Visindaleg flokkun
Riki : Jurtariki ( Plantae )
Fylking : Dulfrævingar ( Magnoliophyta )
Flokkur : Tvikimbloðungar ( Magnoliopsida )
Ættbalkur : Sapuberjabalkur ( Sapindales )
Ætt : Hrossakastaniuætt ( Sapindaceae )
Ættkvisl : Aesculus
Tegund:
A. hippocastanum

Tvinefni
Aesculus hippocastanum
L.

Hestakastania eða hrossakastania ( fræðiheiti Aesculus hippocastanum ) er stort lauftre af hrossakastaniuætt . Það er upprunið i fjalllendi a Balkanskaga . Það er vinsælt gotutre a Vesturlondum.

Lysing [ breyta | breyta frumkoða ]

Kjorlendi hestakastaniu er i sol, i skjoli og hlyjum stað þar sem treð hefur nog vaxtarrymi. Treð verður allt að 25 m hatt og allt að 25 m i þvermal i heimkynnum sinum. Kronan utbreidd og hvelfd. Smalauf eru saman 5 - 7 talsins og allt að 25 sm long. Aldin eru hnottott og allt 6 sm i þvermal. [1]

A Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Hestakastaniu ma finna meðal annars i trjasofnunum i Hellisgerði , Lystigarði Akureyrar og Grasagarði Reykjavikur . Einnig eru til stalpuð eintok i eldri hluta Reykjavikur og i Hveragerði. Hun hefur nað um 10 metra hæð. Það telst til tiðinda þegar hrossakastania blomstrar a Islandi enda þarf hun til þess hly sumur. [2]

Gallery [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Aesculus hippocastanum (Lystigarður Akureyrar)“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 15. mars 2016 . Sott 12. desember 2015 .
  2. Hrossakastinu sem liggur a, Visir 2005
   Þessi liffræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .