H? Chi Minh

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
H? Chi Minh
Ho Chi Minh arið 1946.
Forseti Alþyðulyðveldisins Vietnams
I embætti
2. september 1945  ? 2. september 1969
Forveri Embætti stofnað
Eftirmaður Ton đ?c Th?ng
Forsætisraðherra Alþyðulyðveldisins Vietnams
I embætti
2. september 1945 ? 20. september 1955
Forveri Embætti stofnað
Eftirmaður Ph?m V?n đ?ng
Personulegar upplysingar
Fæddur 19. mai 1890
Kim Lien , franska Indokina
Latinn 2. september 1969 (79 ara) Hanoi , Norður-Vietnam
Stjornmalaflokkur Kommunistaflokkur Vietnams
Maki T?ng Tuy?t Minh (g. 1926)
Undirskrift

H? Chi Minh hlusta (framb. [ho ci m?ŋ] ) ( 19. mai , 1890 ? 2. september , 1969 ) var vietnamskur byltingarmaður sem varð siðar forsætisraðherra (1946-1955) og forseti (1946-1969) i Norður-Vietnam . Hann var leiðtogi sjalfstæðishreyfingarinnar Viet Minh fra 1941 og stofnaði Alþyðulyðveldið Vietnam 1945 . Hann vann sigur a franska nylenduveldinu i orrustunni við Dien Bien Phu 1954 og var leiðtogi norðurvietnamska hersins i Vietnamstriðinu til dauðadags. Fyrrum hofuðborg Suður-Vietnams , Saigon , var nefnd H? Chi Minh-borg honum til heiðurs 1976 .

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .