Haust

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Arstiðir
Tempraða beltið
Vor
Sumar
Haust
Vetur
Hitabeltið
Þurrkatimi Kaldtimi
Heittimi
Regntimi

Haust er ein af arstiðunum fjorum . Hinar eru vetur , vor og sumar . A norðurhveli jarðar eru manuðirnir september , oktober og november almennt taldir til hausts, en a suðurhveli eru manuðirnir mars , april og mai haustmanuðir. Veðurstofa Islands telur haust vera oktober og november. A haustin styttir dag mjog hratt og i kjolfarið kolnar og groður solnar.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu