Efnahagslogsaga

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Efnahagslogsagan er her synd bla. Kortið byggir ekki a raunverulegri fyrirmynd og hlutfoll þess eru rong.

Efnahagslogsaga er hafsvæði sem er utan landhelgi rikis þar sem það hefur serstok rettindi varðandi nytingu auðlinda a hafsvæðinu og hafsbotninum. Þetta svæði er einnig kallað fiskveiðilogsaga og mengunarlogsaga vegna þess að strandrikið fer með stjorn fiskveiða a þvi, hefur einkarett til hafrannsokna a þvi og fer með logsogu vegna verndunar og varðveislu hafsins og hafsbotnsins. Þessum rettindum fylgja einnig skyldur, m.a. þær að koma i veg fyrir ofveiði og mengun innan logsogunnar. Rikjum er heimilt að taka ser allt að 200 sjomilna efnahagslogsogu fra grunnlinu , það er 188 milur fra landhelgi , en ef það rekst a efnahagslogsogu annars rikis skulu sanngirnissjonarmið raða þvi hvar morkin liggja en algengast er að miðlina milli rikja se latin gilda.

I efnahagslogsogu rikis hafa oll erlend skip rett til frjalsra siglinga og að auki er hverju riki frjalst að leggja neðansjavarstrengi a þessum hafsvæðum. Olikt landhelginni er ekki litið svo a að riki hafi fullveldisyfirrað yfir efnahagslogsogunni heldur einungis afmarkaðan einkarett a nytingu auðlinda.

Efnahagslogsaga er tiltolulega nytilkomið hugtak i hafretti, fyrst for að bera a þvi a snemma eftir Siðari heimsstyrjold þegar ymis riki lystu einhliða yfir fiskveiðilogsogu langt ut fyrir landhelgi sina. Þetta olli arekstrum, dæmi um það eru hin svonefndu þorskastrið Islands og Bretlands þar sem Bretum gramdist einhliða utfærslur Islendinga a fiskveiðilogsogu sinni og toldu hana ekki eiga ser stoð i logum. Með domi Alþjoðadomstolsins arið 1982 i mali Tunis gegn Libyu varð það endanlega ljost að efnahagslogsaga var orðin að venju i þjoðaretti og siðar það sama ar var það endanlega staðfest með Hafrettarsamningi S.þ. sem viðurkennir rett rikja til 200 milna efnahagslogsogu. Samningurinn tok þo ekki formlega gildi fyrr en 1994 þegar nogu morg riki hofðu fullgilt hann.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]