Davið Þorlaksson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Davið Þorlaksson (f. 16. september 1980 a Akureyri ) er islenskur logfræðingur og framkvæmdastjori Betri samgangna .

Davið er fyrrverandi formaður Sambands ungra sjalfstæðismanna (SUS) en hann var kjorinn formaður i agust 2011 og fekk 62% atkvæða a moti 38% atkvæðum motframbjoðanda hans, Bjorns Jons Bragasonar . [1] Hann hefur skrifað greinar i timaritið Þjoðmal og var einnig pistlahofundur a Frettablaðinu .

Davið var student af natturufræðibraut Menntaskolans a Akureyri , lauk embættisprofi i logfræði við Haskola Islands arið 2006, MBA graðu fra London Business School og hlaut heraðsdomslogmannsrettindi arið 2009. Hann sat i stjorn SUS 2003-2005 og hefur verið ritari Varðbergs . Davið starfaði sem logfræðingur Viðskiptaraðs Islands , verkefnastjori við lagadeild Haskolans i Reykjavik og aðstoðarkennari við lagadeild Haskola Islands. Þa starfaði hann sem yfirlogfræðingur fjarfestingabankans Askar Capital fra arinu 2007 og til 2009 þegar hann færði sig yfir til Icelandair Group en þar starfaði hann sem yfirlogfræðingur til arsins 2017 er hann hof storf hja Samtokum atvinnulifsins sem forstoðumaður samkeppnishæfnissviðs. I januar 2021 var Davið raðinn framkvæmdastjori Betri samgangna, opinbers hlutafelags i eigu islenska rikissins og sveitarfelaganna a hofuðborgarsvæðinu, sem ser um framkvæmd Samgongusattmala hofuðborgarsvæðissins . [2] [3] [4]

Tilvitnanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Davið Þorlaksson kjorinn formaður
  2. Davið Þorlaksson fer fra Askar til Icelandair Group [ ovirkur tengill ]
  3. ?Sa.is, ?Nyjir forstoðumenn Samtaka atvinnulifsins" (skoðað 5. november 2019)“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 5. november 2019 . Sott 5. november 2019 .
  4. ?Davið Þorlaksson raðinn til að styra Betri samgongum“ . Kjarninn . 5. januar 2021 . Sott 6. november 2021 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]