Dashiell Hammett

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Samuel Dashiell Hammett ( 27. mai 1894 ? 10. januar 1961 ) var bandariskur rithofundur sem varð frægur fyrir harðsoðnar leynilogreglusogur . Meðal frægustu boka hans er Moltufalkinn um leynilogreglumanninn Sam Spade . Hann barðist i Fyrri heimsstyrjoldinni og fekk þa spænsku veikina og siðar berkla sem attu eftir að hrja hann það sem eftir var ævinnar. Eftir striðið vann hann við ymis storf, meðal annars a leynilogreglustofu, drakk mikið og byrjaði að skrifa. Skaldsogur hans komu ut 1929 til 1934 en eftir það hætti hann skrifum og helgaði sig starfi fyrir vinstrihreyfinguna i Bandarikjunum. 1937 gekk hann i Bandariska kommunistaflokkinn . I siðari heimsstyrjoldinni tokst honum að komast i herinn, þratt fyrir veikindi, og var liðþjalfi i bandariska hernum alla styrjoldina. Við upphaf Kalda striðsins a McCarthy-timabilinu lenti hann a svortum lista þar sem hann neitaði að gefa upp nofn annarra meðlima i kommunistaflokknum.

   Þessi bokmennta grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .