Carlos Menem

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Carlos Menem
Forseti Argentinu
I embætti
8. juli 1989  ? 10. desember 1999
Varaforseti Eduardo Duhalde (1989?1991)
Enginn (1991?1995)
Carlos Ruckauf (1995?1999)
Forveri Raul Alfonsin
Eftirmaður Fernando de la Rua
Personulegar upplysingar
Fæddur 2. juli 1930
Anillaco , La Rioja , Argentinu
Latinn 14. februar 2021 (90 ara) Buenos Aires , Argentinu
Þjoðerni Argentinskur
Stjornmalaflokkur Rettlætisflokkurinn
Maki Zulema Yoma (g. 1966; sk. 1991)
?Cecilia Bolocco ?(g. 2001; sk. 2011)
Born 4
Undirskrift

Carlos Saul Menem (2. juli 1930 ? 14. februar 2021) var argentinskur stjornmalamaður sem var forseti Argentinu fra 1989 til 1999. Menem var peronisti ur hægri væng Rettlætisflokksins og a stjornartið sinni rak hann markaðsvæna efnahagsstefnu i anda nyfrjalshyggju . Undir lok forsetatiðar hans hofst efnahagskreppa i Argentinu sem endaði með gjaldþroti argentinska rikisins arið 2001. [1] Menem reyndi að komast aftur til valda i forsetakosningum arið 2003 en dro framboð sitt til baka eftir fyrri kosningaumferð vegna slæms gengis i skoðanakonnunum gegn Nestor Kirchner .

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Carlos Menem var af syrlenskum ættum og olst upp i islamstru . Hann snerist til kaþolskrar truar seint a ævinni til þess að eiga auðveldara með að fota sig i argentinskum stjornmalum. [2]

Eftir að siðasta herforingjastjorn Argentinu leið undir lok arið 1983 var Menem kjorinn fylkisstjori heimafylkis sins, La Rioja , sem var eitt fatækasta fylki Argentinu. Menem þotti litrikur personuleiki og var þekktur sem glaumgosi með dalæti a glæsibifreiðum og fogrum konum. Arið 1989 bauð Menem sig fram fyrir peroniska Rettlætisflokkinn i forsetakosningum Argentinu og vann sigur með 49 prosentum atkvæða gegn Eduardo Angeloz , frambjoðanda Rottæka borgarabandalagsins , sem þa sat við stjorn landsins. [3]

Þegar Menem tok við forsetaembætti arið 1989 var efnahagsastandið i Argentinu mjog slæmt. [4] Landið var storskuldugt og rambaði a barmi gjaldþrots. [5] Menem brast við astandinu með þvi að raðast i verulegan niðurskurð i rikisutgjoldum og með einkavæðingu a fjolda rikisfyrirtækja. Aðhaldsstefna Menems kom morgum i opna skjoldu þar sem hun stakk i stuf við hefðbundna hugmyndafræði peronismans. Morg verkalyðsfelog landsins, sem hofðu aður stutt Menem, snerust þvi gegn honum og somuleiðir margir hefðbundnir peronistar a þinginu. Menem beitti itrekað akvæði i argentinsku stjornarskranni sem heimilar forsetanum að gefa ut tilskipanir til að fa vilja sinum framgegnt an aðkomu þingsins. [6]

Efnahagsstefna Menems bar ekki mikinn arangur fyrstu tvo stjornarar hans en for að bera avoxt arið 1991 þegar stjornin setti svokolluð ?innleysanleikalog“ sem bundu gengi argentinska pesans við Bandarikjadollara . [1] Um leið varð stjorn Menems þo einnig þekkt fyrir spillingu sem kom upp i tengslum við einkavæðingu rikisfyrirtækja. [6]

Somuleiðis varð það afar umdeilt þegar Menem akvað að naða fjolda argentinskra herforingja sem hofðu verið akærðir fyrir mannrettindabrot og fjoldamorð i skituga striðinu a tima herforingjastjornarinnar. Menem veitti sakaruppgjafirnar til að stuðla að ?þjoðarsatt“ en þær voktu verulega reiði arið 1995 eftir að listi var birtur af um 10.000 manns sem hofðu latið lifið vegna stjornaraðgerða i skituga striðinu. [7] Gagnrynendur Menems vændu hann um að gefa ut sakaruppgjafirnar til að tryggja ser stuðning herforingjanna og forðast hugsanlegar uppreisnir gegn ser. [8]

Arið 1994 naði Menem fram breytingu a stjornarskra Argentinu sem heimilaði honum að bjoða sig fram til annars kjortimabils. Menem bauð sig fram til endurkjors næsta ar og vann sigur. [9] Vinsældir Menems foru hins vegar dvinandi a oðru kjortimabilinu vegna hneykslismala og versnandi kjara argentinsku millistettarinnar og þvi for svo að flokkur forsetans bað osigur gegn bandalagi mið- og vinstriflokka i þingkosningum arið 1997. [10] I aðdraganda forsetakosninga arið 1999 viðraði Menem hugmyndir um að breyta eða endurtulka stjornarskrana til þess að heimila sjalfum ser að bjoða sig fram til þriðja kjortimabils i roð. [9] Þessar aætlanir runnu ut i sandinn þegar hæstirettur Argentinu staðfesti að Menem væri okjorgengur til endurkjors. [11]

A siðustu stjornararum Menems versnaði efnahagur Argentinu a ny samhliða Asiukreppunni 1997 og gengisfesting pesans við Bandarikjadollara for að gera Argentinu erfiðara fyrir að bregðast við astandinu. Efnahagskreppa var þvi aftur farin að skekja landið þegar Menem let af voldum i lok arsins 1999 og faeinum arum leiddi hun til þess að Argentina var lyst gjaldþrota. [1]

Stuttu eftir forsetatið sina sat Menem um skeið i stofufangelsi vegna rannsokna a spillingarmalum stjornar hans, meðal annars a fjardrætti og ologlegum vopnasolum til Kroatiu og Ekvador. [12] Akærurnar voru siðar latnar niður falla og Menem sleppt. Arið 2003 gaf Menem kost a ser til endurkjors a forsetastol og sagðist munu leiða landið ur efnahagskreppunni sem þa trollreið þjoðinni. Menem hlaut flest atkvæði, um 24,3 prosent, i fyrri umferð forsetakosninganna sem foru fram i april 2003 en þetta nægði ekki til að sleppa við aðra kosningaumferð. [13] Stefnt var að þvi að kosið yrði a milli Menems og motframbjoðanda hans, vinstrisinnaða peronistans Nestors Kirchner , en þar sem skoðanakannanir spaðu Menem afgerandi osigri i annarri umferð akvað hann að draga framboð sitt til baka aður en hun for fram. [14]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 Helgi Hrafn Guðmundsson (18. agust 2009). ?Þegar fyrirmyndarnemandinn hja Alþjoðagjaldeyrissjoðnum kolfell“ . Dagblaðið Visir . Sott 30. september 2020 .
  2. ?Gerðist kaþolikki og bauð sig fram“ . Morgunblaðið . 17. mai 1989.
  3. ?Menem sigraði“ . Dagblaðið Visir . 16. mai 1989.
  4. ?Efnahagslegt ongþveiti biður hins nykjorna forseta Argentinu“ . Dagblaðið Visir . 19. mai 1989.
  5. ?4923% verðbolga a siðasta ari“ . Timinn . 8. februar 1990.
  6. 6,0 6,1 Kristjan Jonsson (14. mai 1995). ?Verðlauna kjosendur aðhaldsstefnuna?“ . Morgunblaðið .
  7. ?Menem siglir krappan sjo i kosningabarattunni“ . Morgunblaðið . 9. april 1995.
  8. Asgeir Sverrisson (19. oktober 1997). ?Hryllingssogur ur ?skituga striðinu" . Morgunblaðið . Sott 30. september 2020 .
  9. 9,0 9,1 Asgeir Sverrisson (19. juli 1998). ?Heldur Menem krununni?“ . Morgunblaðið .
  10. Asgeir Sverrisson (2. november 1997). ?Menem synt gula spjaldið“ . Morgunblaðið .
  11. Romero, Luis Alberto (2013) [1994]. A History of Argentina in the Twentieth Century . United States: The Pennsylvania University Press. ISBN   978-0-271-06228-0 .
  12. Asgeir Sverrisson (26. agust 2001). ?Draugagangur i Argentinu“ . Morgunblaðið .
  13. ??Veit að hann er þorpari og þjofur" . Morgunblaðið . 29. april 2003.
  14. ?Merki um efnahagsbata i Argentinu“ . Morgunblaðið . 24. mai 2003.


Fyrirrennari:
Raul Alfonsin
Forseti Argentinu
( 8. juli 1989 ? 10. desember 1999 )
Eftirmaður:
Fernando de la Rua