Leopoldo Galtieri

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Leopoldo Galtieri
Leopoldo Galtieri arið 1981.
Forseti Argentinu
I embætti
22. desember 1981  ? 18. juni 1982
Varaforseti Enginn
Forveri Carlos Lacoste
Eftirmaður Alfredo Saint-Jean
Personulegar upplysingar
Fæddur 15. juli 1926
Caseros , Argentinu
Latinn 12. januar 2003 (76 ara) Buenos Aires , Argentinu
Þjoðerni Argentinskur
Stjornmalaflokkur Oflokksbundinn
Maki Lucia Noemi Gentili
Born 3
Undirskrift

Leopoldo Fortunato Galtieri Castelli (15. juli 1926 ? 12. januar 2003) var argentinskur herforingi og stjornmalamaður sem var forseti Argentinu fra 1981 til 1982, a tima siðustu herforingjastjornar landsins.

Galtieri reyndi að auka vinsældir stjornar sinnar með þvi að freista þess að innlima Falklandseyjar fra Bretlandi en þetta leiddi til Falklandseyjastriðsins arið 1983. Argentinumenn biðu skjotan osigur i striðinu og Galtieri neyddist i kjolfarið til að segja af ser. Herforingjastjornin hrundi næsta ar og eftir að borgaraleg stjornvold toku við voldum a ny var Galtieri handtekinn fyrir mannrettindabrot sem hann hafði framið i skituga striðinu . Carlos Menem forseti naðaði Galtieri arið 1989 asamt fleiri argentinskum herforingjum.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Galtieri fæddist arið 1926 i Caseros i Buenos Aires-heraði . Þegar hann var 17 ara skraði hann sig i herinn og utskrifaðist sem byggingaverkfræðingur ur rikisherskolanum i Buenos Aires. Hann utskrifaðist siðar ur Herskola Amerikurikja i Panama .

Eftir 25 ara herþjonustu var Galtieri utnefndur foringi verkfræðideildar argentinska hersins arið 1975. Galtieri tok þatt i valdarani herforingjans Jorge Rafael Videla gegn stjorn Isabel Martinez de Peron forseta arið 1976 og reis fljott til metorða eftir að ny herforingjastjorn var stofnuð i landinu. Arið 1981 sagði Videla af ser sem forseti og Roberto Eduardo Viola tok við stjorn Argentinu. Sama ar for Galtieri i opinbera heimsokn til Bandarikjanna og hlaut viðtoku rikisstjornar Ronalds Reagan , sem leit a argentinsku herforingjastjornina sem bandamann gegn kommunistum i kalda striðinu .

I desember sama ar framdi Galtieri valdaran gegn Viola og gerðist sjalfur forseti. Efnahagur Argentinu var i slæmu standi og Galtieri vonaðist til þess að afturhvarf til efnahagsfrjalslyndis sem hafði tiðkast a forsetatið Videla en Viola hafði dregið ur myndi hjalpa landinu að retta ur kutnum. Galtieri tokst þo ekki betur en forvera sinum að vinna bug a efnahagslægðinni. [1]

Eftir faeina manuði i embætti naut Galtieri litilla vinsælda meðal þjoðarinnar og motmæli gegn herforingjastjorninni voru orðin tið. Til þess að auka vinsældir sinar akvað Galtieri að dreifa athygli þjoðarinnar og fa hana til að sameinast a bak við einn hjartfolgnasta malstað hennar; endurheimt Falklandseyja fra Bretlandi . [2] Þann 2. april 1982 skipaði Galtieri argentinska flotanum að hertaka Falklandseyjar og hof þannig Falklandseyjastriðið gegn Bretlandi. Galtieri bjost við þvi að Bretar myndu ekki svara hernami Falklandseyja með hervaldi [3] og gerði jafnframt rað fyrir þvi að Bandarikjamenn myndu styðja Argentinumenn i deilunni þar sem Argentinumenn hofðu unnið með bandarisku leyniþjonustunni við þjalfun kontraskæruliða i Nikaragva. Þvert a væntingar hans voru Bretar fljotir að gera gagnaras og frelsa Falklandseyjar undan hernaminu. Argentinumenn baðu sviplegan osigur i striðinu og neyddust til að gefast upp þann 14. juni. Galtieri neyddist til að segja af ser fjorum dogum siðar og sagðist ekki lengur njota trausts hersins. [4]

Herforingjastjornin leið undir lok aðeins rumu ari eftir afsogn Galtieri og borgaraleg lyðræðisstjorn tok við voldum i Argentinu a ny. I lok arsins 1983 var Galtieri handtekinn og dæmdur i þrettan ara fangelsi fyrir fjoldamorð sem hann hafði skipað i bænum Margarita Belen arið 1976 i skituga striðinu . [5] Snemma a tiunda aratugnum naðaði Carlos Menem forseti Galtieri asamt oðrum foringjum herforingjastjornarinnar. [5] Galtieri atti afram dom yfir hofði ser a Spani fyrir að hafa latið spænska rikisborgara i Argentinu ?hverfa“ a tima skituga striðsins og gat þvi ekki ferðast fra Argentinu. [5]

I juli arið 2002 skipaði domarinn Claudio Bonadio handtoku Galtieri asamt um fjorutiu fleiri herforingjum fyrir aðrar akærur tengdar mannshvorfum skituga striðsins. [5] Galtieri lest arið 2003 i stofufangelsi aður en malið hafði verið leitt til lykta. [6]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Maurice Lemoine (2015). Les enfants caches du general Pinochet. Precis de coups d’Etat modernes et autres tentatives de destabilisation . Don Quichotte. bls. 160.
  2. James Neilson (16. mai 1982). ?Lyðræðið það skelfilegasta i augum herforingjanna“ . Morgunblaðið . Sott 24. november 2019 .
  3. " Que tenia que ver con despertar el orgullo nacional y con otra cosa. La junta ?Galtieri me lo dijo? nunca creyo que los britanicos darian pelea. El creia que Occidente se habia corrompido. Que los britanicos no tenian Dios, que Estados Unidos se habia corrompido. ... Nunca lo pude convencer de que ellos no solo iban a pelear, que ademas iban a ganar. " (?Þetta snerist hvorki um þjoðarstolt ne neitt annað. Herforingjastjornin ? sagði Galtieri mer ? bjost aldrei við þvi að Bretar myndu bregðast við. Hann helt að hinn vestræni heimur væri spilltur. Að breska þjoðin ætti engan Guð, að Bandarikin væru spillt ... eg gat aldrei sannfært hann um að Bretar myndu ekki einungis veita motspyrnu, heldur einnig sigra.“) La Nacion /Islas Malvinas Online. ?Haig: "Malvinas fue mi Waterloo" (spænska). Afrit af upprunalegu geymt þann 8. september 2006 . Sott 21. september 2006 .
  4. ?Galtieri hrokklast fra voldum“ . Dagblaðið Visir. 18. juni 1982 . Sott 24. november 2019 .
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 Victoria Ginzberg, Galtieri, buscado junto a otros reos , Pagina/12 , 11. juli 2002
  6. ?Galtieri latinn“ . Morgunblaðið. 13. januar 2003 . Sott 24. november 2019 .


Fyrirrennari:
Carlos Lacoste
Forseti Argentinu
( 22. desember 1981 ? 18. juni 1982 )
Eftirmaður:
Alfredo Saint-Jean