Barnasattmali Sameinuðu þjoðanna

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sattmali Sameinuðu þjoðanna um rettindi barnsins er alþjoðlegur sattmali sem tryggir bornum innan logsogu aðildarrikjanna tiltekin mannrettindi sem kveðið er a um i texta samningsins. Samningurinn var samþykktur af allsherjarþingi Sameinuðu þjoðanna þann 20. november arið 1989. [1]

Island undirritaði sattmalann þann 26. januar arið 1990 og fullgilti hann þann 28. oktober 1992. Sattmalinn var siðan logfestur af Alþingi arið 2013 með logum 19/2013 um samning Sameinuðu þjoðanna um rettindi barnsins. [1]

Barnarettarnefnd Sameinuðu þjoðanna , sem hefur hofuðstoðvar i Genf , hefur eftirlit með framkvæmd samningsins. Aðildarrikjum ber að veita nefndinni reglulegar skyrslur um framkvæmd sattmalans sem nefndin fer siðan yfir og aflar frekari upplysinga um frammistoðu viðkomandi rikis. Upplysinga er meðal annars aflað fra ohaðum felaga- og mannrettindasamtokum. Umboðsmaður barna sendir Barnarettarnefndinni skyrslu fyrir hond Islands. [2]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?Nefnd um rettindi barnsins i Genf“ . Umboðsmaður barna . Sott 17. januar 2021 .
  2. ?Samningur Sameinuðu þjoðanna um rettindi barnsins“ . Stjornarrað Islands . Sott 17. januar 2021 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .