Alþingiskosningar 1999

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Alþingiskosningarnar 1999 foru fram 8. mai . A kjorskra voru 201.408 en kjorsokn var 84,1%.

Rikisstjorn Sjalfstæðisflokks og Framsoknarflokks helt oruggum þingmeirihluta, Framsokn tapaði þremur monnum en Sjalfstæðismenn bættu við sig einum en fylgi þeirra hafði ekki verið meira siðan i kosningunum 1974 .

Þessar kosningar voru þær fyrstu eftir verulega breytta flokkaskipun i islenskum stjornmalum. Alþyðuflokkurinn , Alþyðubandalagið , Kvennalistinn og Þjoðvaki voru nu ekki lengur i framboði heldur akvaðu þessir flokkar að bjoða fram saman undir merkjum Samfylkingar i þvi sjonarmiði að bua til breiðfylkingu jafnaðarmanna og felagshyggjufolks. Nokkrir þingmenn og varaþingmenn Alþyðubandalagsins gatu þo ekki hugsað ser að taka þatt i sliku og stofnuðu nyjan vinstri flokk: Vinstri hreyfinguna ? grænt framboð .

Þriðji nyji flokkurinn sem let að ser kveða var svo Frjalslyndi flokkurinn undir stjorn Sverris Hermannssonar sem stofnaður var haustið 1998 og lagði mikla aherslu a malefni fiskveiðistjornunar . 17,7% fylgi a Vestfjorðum tryggði flokknum tvo menn inn a þing.

Flokkur Formenn Atkvæði % +/- Þingmenn +/-
Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn Halldor Asgrimsson 30.415 18,4 -4,9 12 -3
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjalfstæðisflokkurinn Davið Oddsson 67.513 40,7 +3,6 26 +1
Frjalslyndi flokkurinn Sverrir Hermannsson 6.919 4,2 2 +2
Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin Margret Frimannsdottir * 44.378 26,8 17 +17
Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin ? grænt framboð Steingrimur J. Sigfusson 15.115 9,1 6 +6
Humanistaflokkurinn 742 0,4 0
Anarkistar a Islandi 204 0,1 0
Aðrir og utan flokka 441 0,3 0
Alls 165.727 100 63
  • Margret Frimannsdottir var talskona Samfylkingarinnar

Forseti Alþingis var kjorinn Halldor Blondal , Sjalfstæðisflokki

Urslit i einstokum kjordæmum [ breyta | breyta frumkoða ]

Reykjavikurkjordæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn 6.832 10,4 2 2 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjalfstæðisflokkurinn 30.168 45,7 9 8 +1
F Frjalslyndi flokkurinn 2.756 4,2 1 +1
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 19.153 29 5 9 -4
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin ? grænt framboð 6.198 9,4 2 +2
M Humanistaflokkur 414 0,6 0
K Kristilegi lyðræðisflokkurinn 268 0,4 0
Z Anarkistar a Islandi 204 0,3 0
Alls 65.993 100 19 19 -
A kjorskra Kjorsokn


Reykjaneskjordæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn 7.190 16 2 2 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjalfstæðisflokkurinn 20.033 44,7 6 5 +1
F Frjalslyndi flokkurinn 2.076 4,6 0 -
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 12.594 28,1 4 5 -1
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin ? grænt framboð 2.629 5,9 0 -
M Humanistaflokkur 165 0,4 0
K Kristilegi lyðræðisflokkurinn 173 0,4 0
Alls 44.860 100 12 12 -
A kjorskra Kjorsokn


Suðurlandskjordæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn 3.669 29,2 2 2 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjalfstæðisflokkurinn 4.528 36 2 2 -
F Frjalslyndi flokkurinn 358 2,8 0 -
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 3.612 28,7 2 2 -
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin ? grænt framboð 362 2,9 0 -
M Humanistaflokkur 43 0,3 0
Alls 12.572 100 6 6 -
A kjorskra Kjorsokn


Austurlandskjordæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn 2.771 38,4 2 2 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjalfstæðisflokkurinn 1.901 26,3 1 2 -1
F Frjalslyndi flokkurinn 209 2,9 0 -
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 1.530 21,2 1 1 -
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin ? grænt framboð 791 11 1 +1
M Humanistaflokkur 14 0,2 0
Alls 7.216 100 5 5 -
A kjorskra Kjorsokn


Norðurlandskjordæmi eystra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn 4.610 29,2 1 2 -1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjalfstæðisflokkurinn 4.717 29,9 2 2 -
F Frjalslyndi flokkurinn 297 1,9 0 -
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 2.652 16,8 1 2 -1
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin ? grænt framboð 3.483 22 2 +2
M Humanistaflokkur 43 0,3 0
Alls 15.802 100 6 6 -
A kjorskra Kjorsokn


Norðurlandskjordæmi vestra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn 1.808 30,3 1 2 -1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjalfstæðisflokkurinn 1.904 31,9 2 2 -
F Frjalslyndi flokkurinn 195 3,3 0 -
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 1.481 24,8 1 1 -
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin ? grænt framboð 561 9,4 1 +1
M Humanistaflokkur 13 0,2 0
Alls 5.962 100 5 5 -
A kjorskra Kjorsokn


Vestfjarðakjordæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn 1.124 23,2 1 1 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjalfstæðisflokkurinn 1.436 29,6 2 2 -
F Frjalslyndi flokkurinn 859 17,7 1 +1
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 1.144 23,6 1 2 -1
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin ? grænt framboð 268 5,5 0 -
M Humanistaflokkur 18 0,4 0
Alls 4.849 100 5 5 -
A kjorskra Kjorsokn


Vesturlandskjordæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn 2.411 28,5 1 2 -1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjalfstæðisflokkurinn 2.826 33,4 2 2 -
F Frjalslyndi flokkurinn 169 2 0 -
S Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin 2.212 26,1 2 1 +1
U Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin ? grænt framboð 823 9,7 0 -
M Humanistaflokkur 32 0,4 0
Alls 8.473 100 5 5 -
A kjorskra Kjorsokn



Fyrir:
Alþingiskosningar 1995
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 2003

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]