Seðlabanki Islands

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Seðlabanki Islands er rikisstofnun sem fer með stjorn peningamala a Islandi og eftirlit með fjarmalafyrirtækjum. Meginmarkmiðið með stjorn peningamala er stoðugleiki i verðlagsmalum, en einnig að stuðla að framgangi meginmarkmiða efnahagsstefnu rikisstjornarinnar. Jafnan er stefnt að þvi að halda verðbolgu og atvinnuleysi lagu. Seðlabankastjori er Asgeir Jonsson , en Rannveig Sigurðardottir , Gunnar Jakobsson og Unnur Gunnarsdottir eru varaseðlabankastjorar.

Norðmaðurinn Svein Harald Øygard var timabundið skipaður seðlabankastjori 27. februar 2009 , fyrstur utlendinga til að gegna þvi embætti.

Seðlabanki Islands hefur einkarett a þvi að koma islenskum peningum, það er seðlum og mynt, i umferð. Jafnframt a bankinn að stuðla að virku og oruggu fjarmalakerfi, þar með talið greiðslujofnuð i landinu og við utlond. Seðlabankanum ber þo einnig að stuðla að framgangi meginmarkmiða efnahagsstefnu rikisstjornarinnar að svo miklu leyti sem hann telur það ekki ganga gegn meginmarkmiði hans um verðstoðugleika. Seðlabankinn a enn fremur að sinna viðfangsefnum sem samrymast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjoð.

Skipulag [ breyta | breyta frumkoða ]

Bankastjorn Seðlabankans er i hondum seðlabankastjora og varaseðlabankastjora og styra þeir daglegu starfi i bankanum.

Seðlabankinn er sjalfstæð rikisstofnun og starfar samkvæmt logum sem Alþingi hefur sett. Forsætisraðherra skipar bankastjora til fimm ara. Alþingi kys sjo fulltrua i bankarað að loknum kosningum til Alþingis. Bankaraðið fundar að jafnaði tvisvar i manuði og hefur meðal annars eftirlit með þvi að starfsemi bankans se i samræmi við þau log og þær reglur sem starfa ber eftir.

Seðlabanki Islands var stofnaður með logum arið 1961 , en seðlabankastarfsemi a Islandi a ser mun lengri sogu, aður hafði Landsbanki Islands haft umsjon með peningamal a Islandi. Nugildandi log um Seðlabanka Islands eru log nr. 36/2001.

Arið 2011 voru tvo ny svið stofnuð innan Seðlabankans, þau nefnast fjarmalastoðugleiki annars vegar og greiðslukerfi hins vegar. [1]

Hlutdeild i hruninu [ breyta | breyta frumkoða ]

A arinu 2008 fell islenska kronan jafnt og þett og naði su þroun hamarki i bankahruninu um haustið. Seðlabanki Islands bar her nokkra abyrgð en fra og með 2001 hafði Fjarmalaeftirlitið verið aðskilið fra bankanum til að auðvelda verkskiptingu. Þar með fækkaði logbundnum skyldum bankans til eftirlits. Eftir sem aður var það hlutverk Seðlabankans að vera ?banki bankanna” en litill gjaldeyrisvarasjoður dro mjog ur truverðugleika hans sem sliks.

Davið Oddsson , sem einn þriggja bankastjora seðlabankans, var viða gagnryndur fyrir orlagarikar akvarðanir og var neyddur til þess að segja af ser arið 2009. Rikisendurskoðun gagnryndi utlanastefnu bankans gagnvart fjarmalafyrirtækjum vegna litilla eða engra krafna um tryggð veð. Afskrifa þurfti um 170 milljarða islenskra krona vegna þessa. [2]

Hagfræðingarnir Phillipp Bagus og David Howden skrifðu bok sem kom ut 2011. Hun nefnist: Deep Freeze Iceland´s Economic Collapse og þar halda þeir þvi fram að raunveruleg astæða fyrir hruninu hafi verið slæm stefna Seðlabankans: Vextir voru of lagir, bankarnir of storir til að falla, husnæðislan voru með rikisabyrgð og bankarnir toku skammtimalan erlendis til að fjarmagna langtimaskuldabref . [3]

Seðlabankastjorar fra stofnun bankans [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Tvo ny svið innan Seðlabankans
  2. ?Endurskoðun Rikisreiknings 2008“ (PDF) . desember 2009.
  3. Deep Freeze; Islenska hrunið i boði Seðlabankans; grein af Visi.is 4. mars 2011
  4. Sedlabanki.is, ?Bankastjorn fra upphafi“ (skoðað 25. agust 2019)

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Visindavefurinn

Fjolmiðlar