한국   대만   중국   일본 
Vilhjalmur 3. Englandskonungur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Vilhjalmur 3. Englandskonungur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Vilhjalmur 3. Oraniufursti )
Malverk af Vilhjalmi eftir Peter Lely .

Vilhjalmur 3. Englandskonungur ( 14. november 1650 ? 8. mars 1702 ) var Oraniufursti fra fæðingu og landstjori yfir flestum syslum Hollands fra 1672. 1689 varð hann Vilhjalmur 3. Englandskonungur og Irlandskonungur og Vilhjalmur 2. Skotakonungur . Hann vann sigur gegn tengdafoður sinum Jakobi 2. i dyrlegu byltingunni og rikti asamt konu sinni Mariu 2. þar til hun lest 28. desember 1694 .


Fyrirrennari:
Vilhjalmur 2.
Oraniufursti
(1650 ? 1702)
Eftirmaður:
Johan Willem Friso
Fyrirrennari:
Jakob 2.
Englandskonungur , Irlandskonungur og Skotakonungur
(1689 ? 1702)
Eftirmaður:
Anna Englandsdrottning


   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .