한국   대만   중국   일본 
Vesturlandskjordæmi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Vesturlandskjordæmi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Vesturlandskjordæmi var kjordæmi sem buið var til arið 1959 og naði fra botni Hvalfjarðar i suðri til Gilsfjarðar i norðri. I kjordæminu voru Myrasysla , Borgarfjarðarsysla , Snæfells- og Hnappadalssysla og Dalasysla og fimm þingsæti.

Við breytingar a kjordæmaskipan 1999 varð Vesturlandskjordæmi hluti af Norðvesturkjordæmi asamt Vestfjarðakjordæmi og Norðurlandskjordæmi vestra utan Siglufjarðar sem varð hluti af Norðausturkjordæmi .

Raðherrar af Vesturlandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Halldor E. Sigurðsson , Friðjon Þorðarson , Alexander Stefansson , Eiður Guðnason , Ingibjorg Palmadottir og Sturla Boðvarsson voru einnig raðherrar hluta þess tima sem þau satu a þingi fyrir kjordæmið.

Þingmenn Vesturlandskjordæmis [ breyta | breyta frumkoða ]

Þing Þingsetutimi 1. þingmaður Fl. 2. þingmaður Fl. 3. þingmaður Fl. 4. þingmaður Fl. 5. þingmaður Fl.
80. logþ. 1959 - 1960 Asgeir Bjarnason B Sigurður Agustsson D Halldor E. Sigurðsson B Jon Arnason D Benedikt Grondal A
81. logþ. 1960-1961
82. logþ. 1961-1962
83. logþ. 1962-1963
84. logþ. 1963-1964
85. logþ. 1964-1965
86. logþ. 1965-1966
87. logþ. 1966-1967
88. logþ. 1967-1968 Jon Arnason Friðjon Þorðarson
89. logþ. 1968-1969
90. logþ. 1969-1970
91. logþ. 1970-1971
92. logþ. 1971-1972 Jonas Arnason G
93. logþ. 1972-1973
94. logþ. 1973-1974
95. logþ. 1974
96. logþ. 1974-1975
97. logþ. 1975-1976
98. logþ. 1976-1977
99. logþ. 1977-1978 Friðjon Þorðarson Ingiberg Jonas Hannesson
100. logþ. 1978-1979 Halldor E. Sigurðsson Eiður Guðnason A Jonas Arnason G Alexander Stefansson B
101. logþ. 1979
102. logþ. 1979-1980 Alexander Stefansson Davið Aðalsteinsson B Skuli Alexandersson G Eiður Guðnason A
103. logþ. 1980-1981
104. logþ. 1981-1982
105. logþ. 1982-1983
106. logþ. 1983-1984 Friðjon Þorðarson D Alexander Stefansson B Valdimar Indriðason D Davið Aðalsteinsson B
107. logþ. 1984-1985
108. logþ. 1985-1986
109. logþ. 1986-1987
110. logþ. 1987-1988 Alexander Stefansson B Friðjon Þorðarson D Eiður Guðnason A Ingi Bjorn Albertsson * S
111. logþ. 1988-1989 fh
112. logþ. 1989-1990 D
113. logþ. 1990-1991
114. logþ. 1991 Sturla Boðvarsson D Ingibjorg Palmadottir B Johann Arsælsson G Eiður Guðnason A Guðjon Guðmundsson D
115. logþ. 1991-1992
116. logþ. 1992-1993 Gisli S. Einarsson
117. logþ. 1993-1994
118. logþ. 1994-1995
119. logþ. 1995 Ingibjorg Palmadottir B Sturla Boðvarsson D Magnus Stefansson B Guðjon Guðmundsson D Gisli S. Einarsson A
120. logþ. 1995-1996
121. logþ. 1996-1997
122. logþ. 1997-1998
123. logþ. 1998-1999 S
124. logþ. 1999 Sturla Boðvarsson D Ingibjorg Palmadottir B Johann Arsælsson S
125. logþ. 1999-2000
126. logþ. 2000-2001 Magnus Stefansson
127. logþ. 2001-2002
128. logþ. 2002-2003

(*)Ingi Bjorn Albertsson gekk ur Brogaraflokknum a 111. loggjafarþingi og myndaði Frjalslynda hægrimenn, a 112. loggjafarþingi gengu Frjalslyndir hægrimenn i Sjalfstæðisflokkinn.