Þingeyjarsysla

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Þingeyjarsysla er sysla a Norðurlandi eystra og nær fra botni Eyjafjarðar Bakkafloa sunnan Langaness . Syslumaður hefur aðsetur a Husavik . Upphaf syslunnar ma rekja til Jonsbokar þar sem talað er um Þingeyjarþing.

Kjordæmi [ breyta | breyta frumkoða ]

Þingeyjarsysla var serstakt kjordæmi fra 1844 til 1877 þegar henni var skipt i tvo einmenningskjordæmi, Suður-Þingeyjarsyslu og Norður-Þingeyjarsyslu . Þessi skipting helst til 1959 þegar þau urðu bæði hluti af Norðurlandskjordæmi eystra . Nu er syslan hluti Norðausturkjordæmis .