한국   대만   중국   일본 
Tigrisdyr - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Tigrisdyr

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tigrisdyr
Timabil steingervinga: Snemma a pleistosen ? nutima
Bengaltígur (P. tigris tigris) í Ranthambhore-þjóðgarðinum á Indlandi.
Bengaltigur ( P. tigris tigris ) i Ranthambhore-þjoðgarðinum a Indlandi.
Astand stofns
Visindaleg flokkun
Riki : Dyrariki ( Animalia )
Fylking : Seildyr ( Chordata )
Flokkur : Spendyr ( Mammalia )
Ættbalkur : Randyr ( Carnivora )
Ætt : Kattardyr ( Felidae )
Ættkvisl : Storkettir ( Panthera )
Tegund:
P. tigris

Tvinefni
Panthera tigris
( Linnaeus , 1758)
Söguleg útbreiðsla tígrisdýra um 1850 (ljósgult) og 2006 (grænt)
Soguleg utbreiðsla tigrisdyra um 1850 (ljosgult) og 2006 (grænt)
Undirtegundir

Bengaltigur ( P. t. tigris )
Indokinatigur ( P. t. corbetti )
Malasiutigur ( P. t. jacksoni )
Sumotrutigur ( P. t. sumatrae )
Siberiutigur ( P. t. altaica )
Kinatigur ( P. t. amoyensis )
Kaspiahafstigur ( P. t. virgata )
Balitigur ( P. t. balica )
Jovutigur ( P. t. sondaica )

Samheiti
Felis tigris Linnaeus , 1758

Tigris striatus Severtzov , 1858

Tigris regalis Gray , 1867

Tigrisdyr eða tigur ( fræðiheiti : Panthera tigris ) er stærsta tegundin af fjorum innan ættkvislar storkatta ( panthera ). Hinar þrjar tegundirnar eru hlebarði , ljon og jaguar . Tigrisdyr geta orðið 3,3 metrar a lengd og vegið allt að 306 kiloum. Það er þriðja stærsta landrandyrið (a eftir isbirni og skogarbirni ). Það er með einkennandi svartar rendur a rauðgulum feldi. Það er með einstaklega sterkar og langar vigtennur sem geta orðið allt að 9 cm að lengd. Þau geta orðið allt að 26 ara gomul.

Tigrisdyr voru aður algeng um alla Asiu en hefur fækkað mjog svo nu na busvæði þeirra aðeins yfir 7% af sogulegu utbreiðslusvæði. Þær sex deilitegundir sem eftir eru eru skilgreindar i utrymingarhættu af IUCN . Talið er að milli 3.062 og 3.948 dyr seu enn til i natturunni en voru um 100.000 við upphaf 20. aldar. Stofnarnir hafa lifað af a litlum einangruðum svæðum. Helstu astæður fækkunar tigrisdyra eru busvæðaeyðing , tvistrun busvæða og veiðiþjofnaður .

Fræg tigrisdyr [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Ming , sem arið 2003 atti heima a sjottu hæð i fjolbylishusi i Harlem i New York, var fluttur til Ohio eftir að hann beit husbonda sinn i lærið. [1] [2] [3]
  • Champawat mannætan var tigrislæða, sem drap 438 manneskjur i Nepal og Kumaon a arunum 1903 ? 1911. [4]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Moore, Martha T. @ USA Today arið 2003 . Skoðað 7. november 2010.
  2. Hinckley, David @ NY Daily News arið 2010 . Skoðað 7. november 2010.
  3. Animal Planet: Interview with Antoine Yates arið 2010 . Skoðað 7. november 2010.
  4. Wood, Gerald L.: The Guinness Book of Animal Facts and Feats , 2nd Edition, bls. 45, England 1976.