Suður-Amerika

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Heimskort sem synir Suður-Ameriku

Suður-Amerika er heimsalfa sem er að ollu leyti a vesturhveli jarðar og að mestu leyti a suðurhveli jarðar. Suður-Amerika er syðri hluti Ameriku sem er oft talin ein heimsalfa. Norðurhlutinn er Norður-Amerika .

Suður-Amerika a strond að Kyrrahafi vestri, Atlantshafi i austri og Karibahafi i norðri. Hun tengist Norður-Ameriku um Panamaeiðið i norðri. I Suður-Ameriku eru tolf sjalfstæð riki: Argentina , Bolivia , Brasilia , Ekvador , Gvæjana , Kolumbia , Paragvæ , Peru , Sile , Surinam , Urugvæ og Venesuela ; og tvær utlendur : Falklandseyjar og Franska Gvæjana . Við strond alfunnar eru ABC-eyjarnar sem tilheyra Hollandi, Ascension-eyja (hluti af Sankti Helenu, Ascension og Tristan da Cunha sem tilheyrir Bretlandi) og Bouvet-eyja sem tilheyrir Noregi. Panama og Trinidad og Tobago eru stundum talin til Suður-Ameriku landfræðilega.

Suður-Amerika er fjorða stærsta heimsalfan og su fimmta fjolmennasta. Hun þekur 17.818.508 ferkilometra og fjoldi ibua alfunnar var aætlaður 423 milljonir arið 2019. Brasilia er langfjolmennasta Suður-Amerikurikið með yfir helming allra ibua alfunnar, en þar a eftir koma Kolumbia, Argentina, Venesuela og Peru. Siðustu aratugi hefur Brasilia orðið leiðandi afl i alfunni bæði efnahagslega og i stjornmalum. [1]

Flestir ibuar Suður-Ameriku bua við austur- eða vesturstrondina, en meira dreifbyli er innar og syðst i alfunni. Andesfjoll setja mikinn svip a landfræði vesturhluta Suður-Ameriku. I austurhlutanum eru bæði haslettur og stor laglendissvæði sem storfljotin Amasonfljot , Orinokofljot og Parana hlykkjast um. Stærstur hluti alfunnar er i hitabeltinu utan syðsti hluti Suðurkeilunnar sem er við miðbreiddargraðurnar .

Ibuasamsetning alfunnar er blanda af menningu frumbyggja og landnema fra Evropu , Asiu og Afriku . Saga nylendustefnu i Suður-Ameriku er long og ein afleiðing hennar er að flestir ibuar tala ymist spænsku eða portugolsku . Samanborið við aðrar heimsalfur hefur saga Suður-Ameriku verið tiltolulega friðsæl og fa meirihattar strið att ser þar stað. [2]

Stærsta borg Suður-Ameriku er Sao Paulo i Brasiliu. Stærsta stoðuvatnið er Titicaca-vatn og hæsti tindur er Aconcagua i Andesfjollum .

Lond i Suður-Ameriku [ breyta | breyta frumkoða ]


Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Schenoni, Luis L. (1. januar 1970). ?Unveiling the South American Balance“ . Estudos Internacionais 2(2): 215?232 . Sott 8. desember 2016 .
  2. Holsti 1996, p. 155

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .