Stenka Rasin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Stenka Razin )
Stenka Rasin siglir a Volgu . Malverk eftir Boris Kustodiev (1878-1927).

Stenka Rasin ( 1630 ? 1671 ) leiddi uppreisn Don-Kosakka gegn Russakeisara a sautjandu old en hjo einnig strandhogg við bakka Volgu og fleiri fljota i Russlandi . Hann hefur verið kallaður nokkurs konar Hroi hottur Russlands. Endalok hans urðu þau að menn keisarans naðu honum og toku af lifi. Minning hans lifir fram a þennan dag, ekki sist vegna samnefnds soguljoðs sem notið hefur vinsælda. Jon Palsson fra Hlið ( 1892 ? 1938 ) þyddi kvæðið a islensku.

   Þetta æviagrip sem tengist Russlandi og sagnfræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .