Steinunn Valdis Oskarsdottir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Steinunn Valdis Oskarsdottir   (SVO)
Fæðingardagur: 7. april 1965 ( 1965-04-07 ) (59 ara)
Fæðingarstaður: Reykjavik
Flokkur: Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin
Þingsetutimabil
2007-2010 i Reykv. n. fyrir Samf. ?
? = stjornarsinni
Embætti
2007-2010 Formaður samgongunefndar
2009-2010 Formaður allsherjarnefndar
Tenglar
Æviagrip a vef Alþingis ? Vefsiða

Steinunn Valdis Oskarsdottir (f. 7. april 1965 ) er fyrrverandi borgarstjori i Reykjavik og alþingismaður Samfylkingarinnar i Reykjavikurkjordæmi norður.

Steinunn Valdis fæddist i Reykjavik og voru foreldrar hennar Oskar Valdemarsson (1917-1998) husasmiður og Aðalheiður Þorsteinsdottir (1926-1978).

Hun lauk studentsprofi fra Menntaskolanum við Sund arið 1986, BA-profi i sagnfræði fra Haskola Islands arið 1992 og lauk viðbotardiplomu i opinberri stjornsyslu arið 2017. [1]

Starfsferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Hun starfaði i fjarmalaraðuneytinu fra 1986-1987, a skrifstofu Kvenfelagasambands Islands 1992-1996 og var framkvæmdastjori kvennaheimilisins Hallveigarstaða fra 1996-1998.

Steinunn Valdis varð þriðja konan til að gegna embætti borgarstjora i Reykjavik, en hun gegndi embættinu a arunum 2004-2006. Hun sat i borgarstjorn Reykjavikur i þrettan ar, 1994-2007, fyrir Reykjavikurlistann og Samfylkinguna.

Steinunn Valdis var kjorin a Alþingi i kosningunum 12. mai 2007 og baðst i kjolfarið lausnar ur borgarstjorn. Hun sat sinn siðasta borgarstjornarfund a kvenrettindadaginn, 19. juni 2007.

1. juni 2010 sagði hun svo af ser þingmennsku i kjolfar umræðu um styrki sem hun þaði i profkjorsbarattu sinni fyrir sæti i borgarstjorn.

Eftir að Steinunn Valdis let af þingmennsku starfaði hun sem ser­fræðingur og stað­gengill skrif­stofu­stjora i innan­rikis­raðu­neytinu og atvinnu- og nyskopunarraðuneytinu fra 2011-2019 og fra 2019 hefur hun starfað sem skrifstofustjori skrifstofu jafnrettismala i forsætisraðuneytinu . [2]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Þorolfur Arnason
Borgarstjori Reykjavikur
( 1. desember 2004 ? 13. juni 2006 )
Eftirmaður:
Vilhjalmur Þ. Vilhjalmsson


  1. Alþingi - Steinunn Valdis Oskarsdottir (skoðað 4. november 2020)
  2. Frettabladid.is, ?Steinunn Valdis raðin yfir skrifstofu jafnrettismala“ (skoðað 4. november 2020)