한국   대만   중국   일본 
Stefan Þorarinsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Stefan Þorarinsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Stefan Þorarinsson ( 24. agust 1754 ? 12. mars 1823 ) var islenskur logmaður og siðar amtmaður , konferensrað og riddari af Dannebrog . Hann var asamt bræðrum sinum ættfaðir Thorarensen-ættar.

Mynd:Endurgerð innsiglis Norðaustur Amts 1786.png
Rafræn endurgerð a innsigli fyrir Stefan Þorarinsson Amtmann Norðaustur Amts 1786 sem dvaldi að Moðruvollum i Horgardal

Stefan var sonur Þorarins Jonssonar syslumanns a Grund i Eyjafirði , sem var sonur Jons Jonssonar syslumanns i Grenivik og var Stefan þvi broðursonur Malfriðar konu Sveins Solvasonar logmanns. Kona Þorarins og moðir Stefans var Sigriður Stefansdottir, systir Olafs stiftamtmanns. Þorarinn do 1767 , þegar Stefan var 13 ara, og for hann þa til Olafs moðurbroður sins en var i skola i Skalholti hja Hannesi Finnssyni . Moðir Stefans giftist aftur Joni Jakobssyni syslumanni a Espiholi og var Jon Espolin syslumaður og sagnaritari halfbroðir Stefans.

Stefan for utan 1770 og naut kennslu hja Hannesi, sem þa var kominn til Kaupmannahafnar , og ari siðar var hann tekinn i Kaupmannahafnarhaskola . Hann lauk embættisprofi i logfræði 1777 og for að vinna i rentukammerinu . 3. februar 1779 var hann skipaður varalogmaður en for þo ekki strax til Islands, heldur ferðaðist um Noreg til að kynna ser bustjorn og jarðyrkju . Hann tok svo við varalogmannsembættinu 1780 . Sveinn logmaður andaðist 1782 og tok Stefan þa við logmannsembættinu norðan og vestan.

Hann var fyrst a Innraholmi hja Olafi moðurbroður sinum en 1783 fekk hann skipun i amtmannsembættið norðan og austan og þvi fylgdi Moðruvallaklaustursumboð og bustaður a Moðruvollum i Horgardal . Hann fekk lausn fra logmannsembættinu 1789 en raunar gegndi Vigfus broðir hans logmannsstorfum a þinginu 1786 og 1787 og Magnus Stephensen frændi hans 1788 .

Stefan var amtmaður i norður- og austurumdæminu til dauðadags 1823 og þotti duglegur og framkvæmdasamur. ?Hann hefir haft einna mesta gafu til allra framkvæmda og raðdeildar i atvinnu og buskapar efnum af ollum þeim, er voru honum samtiða a Islandi, og hefir Norðurland borið menjar eftir stjorn hans fram til þessa dags,“ segir Jon Sigurðsson i Logsogumannatali og logrettumanna .

Kona Stefans var Ragnheiður, dottir Vigfusar Schevings syslumanns Skagfirðinga, en moðir hennar var Anna Stefansdottir, moðursystir Stefan, og þau hjonin þvi systraborn.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Sveinn Solvason
Logmaður norðan og vestan
( 1783 ? 1789 )
Eftirmaður:
Magnus Stephensen