한국   대만   중국   일본 
Storfurstadæmið Litaen - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Storfurstadæmið Litaen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort sem synir Polsk-lithaiska samveldið arið 1619

Storfurstadæmið Litaen ( litaiska : Lietuvos Did?ioji Kunigaik?tyst? , hvitrussneska : Вял??кае Кня?ства Л?то??скае ( ВКЛ ) , ukrainska : Велике Княз?вство Литовське (ВКЛ) , polska : Wielkie Ksi?stwo Litewskie ) var riki við Eystrasaltið fra 12. old fram a 18. old . Litaar stofnuðu furstadæmið a fyrri hluta 12. aldar til að bregðast við agangi Sverðbræðra og naði það bratt yfir það land sem i dag heitir Litaen auk stors hluta þess sem nu er Hvita-Russland . Arið 1386 gekk storfurstadæmið i konungssamband við Polland ( Polsk-litaiska bandalagið ), einkum vegna uppgangs Storfurstadæmisins Moskvu . Tæpum tveimur oldum siðar, arið 1569 , varð storfurstadæmið sjalfstæður hluti af Polsk-litaiska samveldinu þar til hið siðarnefnda liðaðist sundur arið 1795 .

   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .