한국   대만   중국   일본 
Sao Paulo - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sao Paulo

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Gervihnattarmynd af Sao Paulo.
Sao Paulo.
Miðborg Sao Paulo.

Sao Paulo er stærsta borg Brasiliu með um 8 milljonir ibua (2019) en storborgarsvæðið er það sjounda stærsta i heimi með 21,5 milljonir ibua (2019). Borgin er hofuðborg Sao Paulo-fylkis , sem er það fjolmennasta i Brasiliu. Borgin er einnig auðugasta borg landsins. Nafn borgarinnar merkir ?heilagur Pall“ a portugolsku og visar til Pals postula . Sao Paulo er miðstoð verslunar og fjarmala sem og lista og menningar .

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .