한국   대만   중국   일본 
Phnom Penh - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Phnom Penh

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Veisluskali við konungshollina i Phnom Penh
A þessarri loftmynd ma sja hverning Phnom Penh hefur vaxið a motum Mekong-fljotsins (að ofan a myndinni) og Tonle Sap-fljotsins (fra vinstri a myndinni)
Staðsetning Phonm Penh í Kambódíu
Staðsetning Phonm Penh i Kambodiu

Phnom Penh (a khmer ??????? , einnig umskrifað sem Phnum Penh ) er hofuðborg Kambodiu og einnig langstærsta borg landsins. Borgin hefur verið aðsetur stjornsyslu og miðstoð efnahagslifs allt fra þvi að Frakkar logðu landið undir sig i lok nitjandu aldar.

Ibuatala Phnom Penh er um 1.501.725 samkvæmt manntali 2012 . Borgin er byggð þar sem Mekong-fljotið mætir Tonle Sap-fljotinu og þar sem Bassac-fljotið skilur við meginkvisl Mekong. I borginni er alþjoðlegur flugvollur og fremur stor hofn. Mekong-fljotið er skipgengt að storum hluta og geta allt að 8000 tonna skip siglt til Phnom Penh a rigningartimanum og allt að 5000 tonna skip a þurrkatimanum. [1]

Þjoðsagan [ breyta | breyta frumkoða ]

Samkvæmt þjoðsogu ma rekja upphaf borgarinnar til konu sem nefnd var ?Gamla konan Penh“ (Duan Penh) og bjo a svæðinu a seinni hluta 14. aldar. A þeim tima var hofuðborg landsins i Angkor i nagrenni við nuverandi Siem Reap . Svæðið þar sem Phnom Penh er nu var nefnt Tjaktomuk (Chaktomuk) sem þyðir ?andlitin fjogur“, það er fljotin fjogur sem þar mætast. Eitt sinn þegar Duan Penh var að safna viði við fljotsstrondina fann hun fljotandi trjabut sem hun tok með ser. I trjabutnum fann hun fjogur Buddalikneski og eitt af Vishnu (það eru mismunandi fjoldi i ymsum utgafum sogunnar). Þessi fundur var tulkaður þannig að þarna mundi ny hofuðborg risa. Duan Penh let gera allstorann hol og byggja musteri a honum. Er það þar sem nu er musterið Vat Phnom (phnom þyðir hæð a khmer). Hæðin var siðar kennd við þessa konu og kolluð Phnom Duan Penh og svæðið þar um kring nefnt eftir hæðinni, Phnom Penh.

Sogubrot [ breyta | breyta frumkoða ]

Um miðja 15. old flutti konungurinn aðsetur sitt fra Angkor til nuverandi Phnom Penh. Aðalastæðan hefur eflaust verið efnahagsleg. A fimmtandu og sextandu old er Kambodia miðsvæðis i miklu viðskiptasvæði þar sem kaupmenn koma alla leið fra Japan og Evropu . Kaupmenn fra Spani og Portugal sem komu til Phnom Penh a 16. old lysa borginni sem alþjoðlegri miðstoð, þar sem Kinverjar, Japanir, Malajar, Cham og einnig nokkrir Evropumenn bjuggu og stunduðu viðskipti. Samskiptin voru þa ekki alltaf vinsamleg og ma nefna það að allir Evropumenn þar voru drepnir 1599. Viðskiptin heldu þo afram og urðu Hollendingar helsta evropska verslunarþjoðin a svæðinu a 17. old eða fram til 1644 þegar kom til mikilla bardaga milli Hollendinga og Kambodiumanna og endaði það þetta viðskiptatimabil. Það var ekki fyrr en a Frakkar foru að sækjast eftir yfirraðum i lok 19. aldar að Phnom Penh varð að nyju miðstoð i samskiptum við Evropumenn. Arið 1863 þegar Frakkar yfirtoku stærstan hluta Kambodiu bjuggu um 10 000 manns i borginni, mikill meirihluti Kinverjar.

Með fronsku nylenduherrunum kom uppgangstimabil i sogu Phnom Penh ekki sist byggingarsogu. Byggðu þeir meðal annars nyja konungsholl sem var tilbuin 1870, og fjolda annarra opinberra bygginga og ibuðarhus fyrir sendimenn Frakklands. Þotti Phnom Penh svo falleg borg að hun ver nefnd ?perla Suðaustur-Asiu“. Stor hluti þessara bygging eru nu i mikilli niðurniðslu.

Eftir að landið oðlaðist sjalfstæði fra Frakklandi 1953 tok við nytt uppgangstimabil, og einkenndist það af uppbyggingu rikisvaldsins og nyjum byggingarstil, eins konar þjoðernisstil þar sem tengdir voru saman þættir ur hefðbundnum kambodiskum byggingarstil og nutimalegum alþjoðlegum stilum (hugmyndalega aþekkt verkum Guðjons Samuelssonar a Islandi a svipuðum tima).

Þetta timabil tok snoggan enda arið 1970 þegar Sihanouk prinsi var steypt af stoli. Þa tok við skæruhernaður og innanlandsstyrjold sem endaði ekki fyrr en 1975. Bardagarnir milli hermanna Lon Nol annars vegar og stuðningsmanna Rauðu khmerannna og Sihanouks hins vegar ollu flotta fjolda manns fra landsbyggðinni. Sprengjuarasir bandarikjahers sem stoðu yfir fra 1965 til 1972 voru þo aðalastæða flottamannastraumanna. Fræðimenn hafa giskað a að milli 300 þusund og half miljon manns hafi daið i sprengjuarasunum. Flestir flottamannanna sott til Phnom Penh og borgi bolgnaði ut skommum tima. Um 1970 bjuggu um half miljon manns i borginni, 1975 við valdatoku Pol Pot bjuggu þar um tvær miljonir.

Markaður i Phnom Penh

Þegar Rauðu khmerarnir toku Phnom Penh 17 april 1975 var fyrsta verk þeirra að bokstaflega tæma borgina. Ollum var skipað að flyja og borið við að bandarikjaher mundi gera aras a borgina en að ibuar mundu fa að snua aftur innan skamms. Það reyndist þo ekki vera. Fjoldi manns do a leiðinni ut ur borginni og enn fleiri a næstu arum. Það er ovist hversu margir Kambodiumenn letu lifið a sjonartimum Pol Pot, agiskanirnar eru allt fra einni upp i tvær miljonir. Flestir dou ur hungri og af sjukdomum sem stofuðu af matarleysi og illri aðbuð en fjoldi manns var einnig myrtur. Serlega var farið illa með borgarbua.

Þegar her Vietnam hertok Phnom Penh i januar 1979 var borgin nanast eins og draugaborg. Þar bjuggu orfair rikisstarfsmenn Pol Pots en flestar byggingar stoðu auðar og yfirgefnar eins og skilið var við þær i april 1975. Husgogn og annað verðmæti hafði ekki verið hreyft. Vietnamarnir og fylgdarmenn þeirra voru þo fljotir að lata greipar sopa.

Hin nyja rikisstjorn sem tekið hafði við voldum þurfti þvi að byggja borgina fra grunni. Það var þo hægara sagt en gert og framkvæmdir gerðar allt eftir þvi sem til fell en ekki eftir neinu skipulagi og byr borgin enn að þvi. Ibuafjoldi borgarinna ox fra um 100 000 1980 til 600 000 arið 1990.

Siðasta aratuginn hefur borgin einkennst af miklum breytingum. Umferðin hefur gjorbreyst, fra hjolum og motorhjolum hja þeim sem voru vel stæðir og yfir i mikla bifreiðaeign, ekki sist storia fjorhjola bilar. Það hefur lika verið mikil uppgangur i byggingariðnaðinum og er það einkum koreanskt og kinverskt fjarmagn sem hefur valdið þvi.

Veðurfar [ breyta | breyta frumkoða ]

Veðurfar i Phnom Penh er dæmigert hitabeltisloftslag. Hitastig er a bilinu 18 °C til 38 °C og urkoma er tengd monsunvindum . I venjulegu arferði blasa monsunvindar ur suðvestri fra Tailandsfloa og Indlandshafi fra mai og fram i oktober og ber með ser mikla urkomu . Fra november og fram i mars blæs monsunvindur fra norðaustri og er þa þurrkatimabil. Mesti ringningatiminn i borginni er i september og oktober og þurrasti timinn januar og februar .

I Phnom Penh eru tvær arstiðir. Rigningatimi sem stendur fra mai til oktober og þurrkatiminn sem stendur yfir fra november fram til april, hitinn getur þa farið upp i 40 °C og er venjulegast heitast i april.

Veðuryfirlit [2]

Januar Februar Mars April Mai Juni Juli Agust September Oktober November Desember
 Hæsti meðalhiti 31 33 34 35 34 33 32 32 31 31 30 30
 Lægsti meðalhiti 22 22 23 24 24 24 24 24 24 24 23 22
 Urkoma 8 10 36 79 145 147 152 155 226 251 140 43
 Linurit hitastig i °C ? manuðarurkoma i mm
 
 
8
 
31
22


 
 
10
 
33
22


 
 
36
 
34
23


 
 
79
 
35
24


 
 
145
 
34
24


 
 
147
 
33
24


 
 
152
 
32
24


 
 
155
 
32
24


 
 
226
 
31
24


 
 
251
 
31
24


 
 
140
 
30
23


 
 
43
 
30
22



Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Evelyn Goh, Developing the Mekong: Regionalism and Regional Security in China ? Southeast Asian Relations (Routledge, 2007). ISBN 978-0415438735
  2. : Weather.com

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Atelier Parisien d'Urbanisme: Phnom Penh - Developpement urbain et patrimoine . Saint-Ouen 1997.
  • Richard Werly: Eternal portrait of a timeless city . 1998, ISBN 962-7996-20-3 .
  • Michel Igout (Ttexti), Serge Dubuisson (ljosmyndir): Phnom Penh then and now . White Lotus, Bangkok 2001, ISBN 974-8495-84-1