한국   대만   중국   일본 
Pall Skulason - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Pall Skulason

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Islensk heimspeki
Heimspeki 20. aldar ,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Pall Skulason
Fædd/ur: 1945 a Akureyri a Islandi
Dain/n: 22. april 2015
Skoli/hefð: meginlandsheimspeki
Helstu ritverk: Hugsun og veruleiki ; Pælingar ; Pælingar II ; Menning og sjalfstæði ; Umhverfing ; Saga and Philosophy
Helstu viðfangsefni: siðfræði , umhverfissiðfræði
Ahrifavaldar: Jean-Paul Sartre , Paul Ricoeur
Hafði ahrif a: Vilhjalm Arnason , Gunnar Harðarson , Robert Haraldsson

Pall Skulason ( f. 4. juni 1945 a Akureyri a Islandi , l. 22. april 2015 ) var islenskur heimspekingur og fyrrverandi rektor Haskola Islands .

Pall lauk studentsprofi fra Menntaskolanum a Akureyri arið 1965 . Hann stundaði nam i heimspeki við kaþolska haskolann i Louvain i Belgiu og lauk þaðan B.A. graðu arið 1967 og doktorsgraðu arið 1973 . Doktorsritgerð Pals, sem het Du Cercle et du Sujet: problemes de comprehension et de methode dans la philosophie de Paul Ricoeur , fjallaði um heimspeki franska heimspekingsins og tulkunarfræðingsins Pauls Ricœur .

Pall varð lektor i heimspeki við Haskola Islands arið 1971 og var skipaður professor arið 1975 . Hann gegndi fjolmorgum trunaðarstorfum við Haskola Islands. Pall var þrisvar sinnum deildarforseti Heimspekideildar ( 1977- 1979 , 1985- 1987 og 1995- 1997 ) og rektor Haskolans 1997- 2005 .

Pall var meðal stofnenda Norrænu heimspekistofnunarinnar og i stjorn hennar fra 1980 . Hann var formaður Felags ahugamanna um heimspeki 1981- 1986 .

Helstu rit [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 1975 Hugsun og veruleiki
  • 1987 Pælingar
  • 1989 Pælingar II
  • 1990 Siðfræði
  • 1991 Sjo siðfræðilestrar
  • 1994 Menning og sjalfstæði
  • 1995 I skjoli heimspekinnar
  • 1998 Umhverfing
  • 1999 Saga and Philosophy
  • 2001 Le cercle du sujet dans la philosophie de Paul Ricoeur
  • 2005 Hugleiðingar við Oskju - um samband manns og natturu

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Vefur Pals Skulasonar“ . Sott 10. april 2006 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi heimspeki grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .