한국   대만   중국   일본 
Artsak-lyðveldið - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Artsak-lyðveldið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Artsak-lyðveldið
?????? ???????????????
Artsakhi Hanrapetut'yun
Fáni Artsak-lýðveldisins Skjaldarmerki Artsak-lýðveldisins
Fani Skjaldarmerki
Þjoðsongur :
???? ?? ????? ????? (armenska)
Azat u Ankakh Artsakh (umritun)
Frjalst og sjalfstætt Artsak
Staðsetning Artsak-lýðveldisins
Hofuðborg Stepanakert
Opinbert tungumal armenska
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti Robert Kotsjarjan (fyrstur)
Samvel Shahramanjan (siðastur)
Sjalfstæði fra Aserbaisjan
 ? Yfirlyst 2. september 1991  
 ? Upplausn og innlimun i Aserbaisjan 1. januar 2024  
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)

11.458 km²
N/A
Mannfjoldi
 ? Samtals (2015)
 ?  Þettleiki byggðar
191. sæti
150.932
(2005) 11,8/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2019
 ? Samtals 0,713 millj. dala
 ? A mann 4.803 dalir
Gjaldmiðill artsakdram (AMD)
Timabelti UTC +4
Þjoðarlen .am
Landsnumer +374 47

Artsakh-lyðveldið eða Nagorno-Karabakh-lyðveldið var tvi-landlukt sjalfstætt riki an alþjoðlegrar viðurkenningar sem sleit sig fra Aserbaisjan arið 1991. Aðeins þrju riki an aðildar að Sameinuðu þjoðunum viðurkenndu það formlega: Suður-Ossetia , Abkasia og Transnistria . I landinu var toluð armenska , sami gjaldmiðill var notaður og i Armeniu og fani landsins var eins og armenski faninn nema hvað or la meðfram hægri hlið hans. Landsvæði rikisins voru tæpir 11.500 ferkilometrar og mannfjoldi var rumlega 150.000.

Artsakh-lyðveldið naði yfir stærstan hluta sogulega heraðsins Nagorno-Karabakh auk hernamssvæða Armena i Aserbaisjan. Það la þvi að landamærum Armeniu i vestri, Aserbaisjan i norðri og austri og Iran i suðri.

Lyðveldið rakti uppruna sinn til armenska heraðsins Artsakh sem var hluti af Konungsrikinu Armeniu fram a 4. old . Þar stoðu siðan nokkur armensk furstadæmi sem heyrðu undir ymis riki og siðast Persaveldi þar til heraðið varð hluti af Russneska keisaradæminu arið 1813 . Eftir Russnesku byltinguna 1917 varð heraðið hluti af Sambandslyðveldi Transkakasus en arið eftir leystist sambandsrikið upp og Fyrsta armenska lyðveldið , Fyrsta aserbaisjanska lyðveldið og Fyrsta georgiska lyðveldið urðu til. Atok brutust ut milli þjoðarbrota og truarhopa i þessum londum um leið og bardagar stoðu milli Tyrkjaveldis og russneskra bolsevika . Bretar toku yfir stjorn svæðisins i desember 1918. Bretar og Aserar gerðu tilraunir til að innlima heraðið i Aserbaisjan. Þetta leiddi meðal annars til striðs um Nagorno-Karabakh arið 1920. Skommu siðar urðu Georgia og Armenia hluti af Sovetrikjunum og heraðið varð Sjalfstjornarheraðið Nagorno-Karabakh innan landamæra Sovetlyðveldisins Aserbaisjan . Við upplausn Sovetrikjanna kom aftur upp spurningin um stoðu heraðsins. Armenia lagði þa undir sig storan hluta Vestur-Aserbaisjan með stuðningi Russa i striðinu um Nagorno-Karabakh en bæði Tyrkland og Iran studdu Aserbaisjan og krofðust þess að Armenar drægju herlið sitt til baka. Baðir aðilar stunduðu þjoðernishreinsanir a þeim svæðum sem þeir naðu að leggja undir sig. Arið 1994 var samið um vopnahle . Arið 2016 urðu atok að nyju þar sem 30 manns letu lifið. [1]

I landinu var kjorinn forseti og einnar deildar þing með 33 sætum. Landið er mjog fjalllent og liggur að meðaltali 1.100 metra yfir sjavarmali. Ibuar voru að mestu leyti Armenar sem tala armensku . Flestir ibuar voru auk þess i armensku kirkjunni . Nokkur soguleg klaustur voru vinsæl meðal ferðamanna, sem allir komu þangað i gegnum Armeniu sem var nanast eina leiðin inn i landið.

Eftir arasir fra Aserbaisjan 19. september 2023 þar sem tugir fellu akvað stjorn landsins að hefja viðræður við Aserbaisjan um innlimun heraðsins. Þann 27. september undirritaði forseti lyðveldisins, Samvel Shahramanjan , yfirlysingu um upplausn stjornar þess fyrir 1. januar 2024. Þann 15. oktober dro forseti Aserbaisjan, Ilham Aliyev , fana Aserbaisjan að huni við fyrrum forsetahollina i Stepanakert .

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Utanrikismal [ breyta | breyta frumkoða ]

Utanrikisraðuneyti Artsakh var i Stepanakert . Þar sem ekkert aðildarriki Sameinuðu þjoðanna viðurkenndi sjalfstæði Artsakh voru samskipti landsins við erlend riki ekki samkvæmt formlegum diplomatiskum leiðum. Artsakh rak samt sendiskrifstofur, i Armeniu, Astraliu, Bandarikjunum, Russlandi, Þyskalandi og eina fyrir Mið-Austurlond i Beirut, auk upplysingaskrifstofu i Frakklandi. Skrifstofurnar attu að kynna afstoðu stjornar landsins i ymsum malum, veita upplysingar og styðja við friðarferlið.

I ræðu arið 2015 sagðist forseti Armeniu, Serzh Sargsyan , lita svo a að Nagorno-Karabakh væri oaðskiljanlegur hluti Armeniu. [2]

Artsakh-lyðveldið var hvorki aðili ne aheyrnaraðili að Sameinuðu þjoðunum eða neinum af stofnunum þeirra. Það var aðili að Samtokum um lyðræði og rett þjoða sem i eru riki með takmarkaða eða enga viðurkenningu alþjoðasamfelagsins.

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Artsakh la i fjalllendi og heraðið Nagorno-Karabakh dregur nafn sitt af þvi (ur russnesku yfir ?Fjalla-Karabakh“). Landið er 11.500 ferkilometrar að stærð og a landamæri að Armeniu , Aserbaisjan og Iran . Hæstu fjoll landsins eru Mrav-fjall sem nær 3.340 metra hæð og Kirs-fjall , sem nær 2.725 metra hæð. Stærsta stoðuvatn landsins er Sarsang-lon og helstu ar eru Terter-a og Khachen-a . Landið liggur a haslettu sem hallar niður i austur og suðaustur. Meðalhæð er 1.100 metrar yfir sjavarmali. Flest vatnsfoll landsins renna niður i Artsakhdal .

Loftslagið er milt og temprað. Meðalhiti er 11°C sem sveiflast milli 22° i juli og -1° i januar. Meðalurkoma nær sum staðar 710 mm og þoka er i 100 daga a ari.

Yfir 2.000 tegundir plantna vaxa i Artsakh og yfir 36% landsins eru þakin skogi. A steppunum vaxa aðallega þurrlendisplontur, meðan fjallagroður vex ofan skoglinu.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .