Mið-Austurlond

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Heimskort sem synir staðsetningu Mið-Austurlanda (græn).

Mið-Austurlond er samheiti yfir svæði sem nær fra botni Miðjarðarhafsins , meðfram Rauðahafinu Arabiuskaganum og afram um Persafloa að Indlandi. Mismunandi forsendur geta legið fyrir þvi hvaða lond eru talin til Mið-Austurlanda. Saga mismunandi rikja getur þannig gert það að verkum að þau eru talin til Mið-Austurlanda a meðan onnur hafa tengingu a grundvelli tungumals, menningar eða truar. Hefðbundið er hins vegar að eftirfarandi lond teljist til Mið-Austurlanda:

Tyrkland , Syrland , Libanon , Irak , Iran , Palestina , Israel , Jordania , Egyptaland , Sudan , Libya , Sadi-Arabia , Kuveit , Jemen , Oman , Barein , Katar og Sameinuðu arabisku furstadæmin .

Tunis , Alsir og Marokko voru oll aður fyrr tengd Frakklandi en hafa orðið nain Arabiu-rikjunum bæði i kennd (e. sentiment) og utanrikisstefnu. Einnig gera landfræðilegar astæður að verkum að Afganistan og Pakistan eru stundum flokkuð með og tengd við malefni i Mið-Austurlondum. [1]

Menningarsvæði Mið-Austurlanda nær allt aftur til fornaldar og hefur haft mikil ahrif a menningarheim okkar i dag. Eins og gefur að skilja einkennist svæðið af gifurlegum fjolbreytileika sem hefur þo orðið toluvert fyrir barðinu a einfoldun af halfu Vesturlanda i umfjollun sinni og nalgun við þau fjolmorgu samfelog sem þar er að finna.

Hugtakanotkun [ breyta | breyta frumkoða ]

Malverkið Snakatemjarinn eftir Jean-Leon Gerome. Malverkið pryddi forsiðu bokar Edward Saids, Orientalism og þykir lysa dæmigerðri orientaliskri senu.

Ekki er fullkomin eining um hvernig a að skilgreina Mið-Austurlond og hvaða riki falla innan vebanda svæðisins. Lagt hefur verið til að best se að skilgreina Mið-Austurlond sem landfræðilegt hugtak sem eigi við um það svæði sem fyrsta bylgja landvinninga muslima naðu yfir. Se svo gert, nær það fra Marokko austur og norður til Afganistan , Pakistan og Tyrklands . [2]

Notkun orðsins Mið-Austurlond hefur sætt gagnryni þar sem hugtakið þykir miðast um of við Evropu- og Norður-Amerikubua. ?Svæðisbundin landfræðiheiti byggð a leiðbeiningum eru alltaf vandkvæðum hað,” segir Karen Pinto i Encyclopedia of the Modern Middle East & North Africa . ?Þau komast ekki hja þvi að yja að sjonarhorni, og i þessu tilfelli er sjonarhornið augljoslega Vestrið”. [2] Hugtakið er upprunnið a nylendutimabilinu en það var bandariskur flotaforingi sem kom fyrstur fram með hugtakið. [3]

Aður fyrr var miðja landsvæðisins sem um ræðir nefnt Austurlond nær en það nafn var gefið af vestrænum landfræðingum sem skiptu Austurlondum niður i þrju landsvæði. [3] Fræðimaðurinn Edward Said kom fram með hugtakið orientalismi i samnefndri bok sinni er kom ut arið 1978 ,en i henni gagnrynir hann meðal annars slikar hugmyndir um "orientinn" og lysir þvi hvernig þær viðhalda akveðnum ojofnum valdatengslum. [4]

Mið-Austurlond

Landafræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Landslag Mið-Austurlanda er margbreytilegt, enda um stort svæði að ræða. Mið-Austurlond eru i þremur heimsalfum , Asiu , Afriku og Evropu . [5] Þetta svæði er fyrst og fremst eyðimork . Einnig ma finna þar fjallgarða og haslettur, sem og miklar ar og fljot (t.d. Tigris , Nil og Efrat ). [6] Þratt fyrir miklar eyðimerkur ma einnig finna frjo svæði sem henta vel til landbunaðar , eins og við strendur Miðjarðarhafsins og a þvi svæði sem nefnt hefur verið Mesopotamia . Margt leynist i jorðu i Mið-Austurlondum og um það er olian liklega þekktasta dæmið. Annars staðar ma finna land auðugt af gulli , eins og i Norður-Afriku og enn annars staðar land auðugt af steinefnum eins og fyrir botni Miðjarðarhafs . [7]

Þjoðernishopar og tungumal [ breyta | breyta frumkoða ]

I Mið-Austurlondum byr ekki einsleitur hopur folks heldur ma finna þar marga og fjolbreytta þjoðernishopa (e. ethnic groups) og enn fleiri tungumal. [8] Helstu þjoðernishoparnir eru Arabar , Tyrkir, Persar (Iranir) og Kurdar . I sumum heimildum er folkinu skipt i Evropubua og Asiubua. [9] Su skipting er of mikil einfoldun þar sem þetta eru ekki þjoðernishopar.

Tungumal Mið-Austurlanda eru semitisk (þa aðallega arabiska, hebreska og arameiska), indoevropsk (aðallega persneska, kurdiska, Luri og Baluchi) og Altai (aðallega tyrkneska, turkmenska og aserska). [10] I hverju landi eru oft toluð fjolmorg tungumal. Þess ma einnig geta að til eru mismunandi mallyskur ymissa hinna stærri tungumala i Mið-Austurlondum, eins og arabisku . Og þar með er t.d. arabiska i einu landi ekki endilega toluð eins og arabiska i oðru landi.

Her fyrir neðan ma sja helstu þjoðernishopa og tungumal hvers lands fyrir sig i Mið-Austurlondum. [11] [12] Sa þjoðernishopur eða tungumal sem er gefið upp fremst er hið utbreiddasta.

Fáni Afghanistans Afganistan

  • Þjoðernishopar: Pashtunar, Tadsjikar, Hasarar, Usbekar, Balukar, Turkmenar, Nuristanar, Pamirar, Arabar, Gujar, Barhujar, Kisilbashar, Aimakar, Pashaiar, Wakhar, Sheghnar, Zebakar og Kirgisar.
  • Tungumal: Dari (opinbert), Pushtun (opinbert), Hazaragi, tyrknesk tungumal (þa aðallega usbekska og turkmenska) en einnig eru yfir 30 onnur tungumal toluð i Afganistan.

Fáni Alsír Alsir

  • Þjoðernishopar: Arabar, Berbar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), Tamazight (berbiskt mal, opinbert), franska (lingua franca). Einnig eru ymsar mallyskur af arabisku og berbisku, eins og Shawiya-berbiska (Tacawit) Mzab-berbiska og Tuaregaberbiska (Tamahaq).

Fáni Barein Barein

  • Þjoðernishopar: Bareinar, Arabar, Afrikubuar og Evropubuar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), enska, farsi, urdu.

Fáni Egyptalands Egyptaland

  • Þjoðernishopar: Egyptar i storum meirihluta.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), enska og franska (bæði malin skiljast viða).

Fáni Íraks Irak

  • Þjoðernishopar: Arabar, Kurdar, Turkmenar, Assyriumenn, Armenar, Jasidar
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), kurdiska (Sorani og Karmanji), turkmensk mallyska og assyriska, armenska.

Fáni Íran Iran

  • Þjoðernishopar: Persar, Aserar, Gilakar, Kurdar, Arabar, Balukar, Lurar, Turkmenar, Tyrkir, Kasjkaiar, Bakhtjarar, Shahsevanar, Afsharar, Boyer Ahmadi.
  • Tungumal: Persneska (opinbert), kurdiska, tyrkiskar mallyskur (t.d. aserska), gilakska, Mazandarani, luriska, balukiska, arabiska.

Fáni Ísraels Israel

  • Þjoðernishopar: Meirihlutinn Gyðingar, Arabar.
  • Tungumal: Hebreska (opinbert), arabiska (opinbert fyrir arabiska minnihlutann), enska (skilst viða).

Fáni Jemen Jemen

  • Þjoðernishopar: Arabar i meirihluta, afriskir arabar, Suður-Asiubuar, Evropubuar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), sokotriska, mariska.

Fáni Jórdaníu Jordania

  • Þjoðernishopar: Arabar i meirihluta, Sirkassar, Armenar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), enska (viða toluð).

Fáni Katar Katar

  • Þjoðernishopar: Arabar, Indverjar, Pakistanar, Iranar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), enska (skilst viða).

Fáni Kúveit Kuveit

  • Þjoðernishopar: Kuveitar, Arabar, Asiubuar, Afrikubuar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), enska (viða toluð).

Fáni Líbanon Libanon

  • Þjoðernishopar: Stor meirihluti Arabar, Armenar, Fonikar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), franska, enska, armenska.

Fáni Líbýu Libya

  • Þjoðernishopar: Arabar, Berbar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), berbiska (aðallega Nafusi, Ghadamis, Suknah, Awjilah, Tamasheq), italska og enska (bæði malin skiljast viða).

Fáni Marokkó Marokko

  • Þjoðernishopar: Arab-Berbar; Arabar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), ymis tungumal berba (Tamazight, Tachelhit, Tarifit), franska (mal verslunar, rikisstjornarinnar og diplomata).

Fáni Óman Oman

  • Þjoðernishopar: Arabar, Balukar, Afrikubuar, Suður-Asiubuar (fra Indlandi, Pakistan, Sri Lanka og Bangladess).
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), enska, balukiska, urdu, indversk mal.

Fáni Pakistan Pakistan

  • Þjoðernishopar: Punjabar, Pashtunar, Sindhar, Sariakar, Muhajirar, Balukar.
  • Tungumal: Punjabi (mest talað), Sindhi, Saraiki (mallyska af punjabi), Pashto, Urdu (opinbert), balukiska, Hindko, Brahui, enska (lingua franca), Burushaki.

Fáni Palestínu Palestina

  • Þjoðernishopar: Arabar, Gyðingar.
  • Tungumal: Arabiska, hebreska, enska (skilst viða).

Fáni Sameinuðu arabísku furstadæmanna Sameinuðu arabisku furstadæmin

  • Þjoðernishopar: Suður-Asiubuar, Arabar, Iranar, ibuar furstadæmanna (emiratar).
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), persneska, enska, hindi, urdu.

Fáni Sádí-Arabíu Sadi-Arabia

  • Þjoðernishopar: Arabar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), enska (skilst viðan).

Fáni Súdan Sudan

  • Þjoðernishopar: Sudanskir Arabar, Fur, Beja, Nuba, Fallata.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), enska (opinbert), nubiska, Ta Bedawie, Fur.

Fáni Sýrlands Syrland

  • Þjoðernishopar: Arabar, Kurdar, Armenar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert), kurdiska, armenska, arameiska, sirkassiska (skilst viða), franska, enska (skilst sums staðar).

Fáni Túnis Tunis

  • Þjoðernishopar: Stor meirihluti Arabar, Gyðingar.
  • Tungumal: Arabiska (opinbert sem og mal viðskipta), franska (mal viðskipta) og Tamazight.

Fáni Tyrklands Tyrkland

  • Þjoðernishopar: Tyrkir, Kurdar.
  • Tungumal: Tyrkneska, kurdiska.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Allt fra upphafi sogulegra tima mannkynssogunnar (3500-3000 f.Kr) hefur svæðið sem við þekkjum i dag sem Mið-Austurlond verið miðpunktur heimsmala hvort sem um er að ræða i menningarlegum, truarlegum, stjornmalalegum eða efnahagslegum skilningi. Forsogu svæðisins ma rekja til elstu samfelaga manna i Mesopotamiu ( Sumerar , Akkadiumenn, Assyriumenn , Babyloniumenn) og Egyptalandi (Egyptar). Mesopotamia er svæðið a milli fljotanna Efrat og Tigris , nokkurn veginn þar sem Irak er i dag en Egyptaland liggur að Nilarfljoti . Landkostir gerðu svæðin einstaklega hentug til ræktunar sem skipti skopum fyrir fyrstu samfelog manna sem attu allt sitt undir landbunaði. [13]

Um 3000 f.Kr. attu ser stað miklar breytingar i Mesopotamiu i kjolfar þess að borgir urðu að miðstoðvum stjornkerfis mannnlegs samfelags. Dregið var ur mikilvægi ættartengsla i politik, verkaskipting og serhæfing jokst og stettaskipting þroaðist með samþjoppun auðs. Upphaf þessara breytinga ma rekja til Sumera sem stofnuðu nokkrar borgir i suðurhluta Mesopotamiu. Þeir voru fyrstir til að þroa með ser ritmal i formi fleygleturs og logðu jafnframt grunninn að felagslegri, efnahagslegri og vitsmunalegri þroun Mesopotamiu. [14]

Babyloniumenn sameinuðu Mesopotamiu bæði stjornmala- og menningarlega undir stjorn Hammurabis (valdatimi 1792-1750 f.Kr), sem er þo fyrst og fremst þekktur fyrir lagabalk sinn sem er sa elsti sem varðveist hefur. Login gefa merkilega visbendingu um daglegt lif ibua auk þess sem þar kemur bersynilega i ljos hversu rikjandi stettaskipting var i samfelagi Babyloniumanna. Einna merkilegust þykir þo krafa laganna þess efnis að refsing se i samræmi við þann glæp sem framinn var, auga fyrir auga, tonn fyrir tonn. [15]  

Morg storveldi hafa litið dagsins ljos i Austurlondum nær og eiga þau það nær oll sameiginlegt að hafa solsað undir sig gifurlegt landsvæði. Merkilegt er að lita til þess hve gifurlega fjolbreyttir menningarheimar rekja uppruna sinn til þessa svæðis og hve griðarleg ahrif það hefur haft a viðhorf nutimamanna.

Egyptaland [ breyta | breyta frumkoða ]

Um svipað leyti og menningarsvæði Sumera hof utþenslu var Egyptaland sameinað ur tveimur aðgreindum rikjum, Neðra- og Efra-Egyptalandi, arið 3150 f.Kr. Sogu Forn-Egyptalands er að jafnaði skipt i þrju timabil sem kennd eru við konungsættir. [13]

  • Fornold (3100-2660 f.Kr.)
  • Gamla rikið (2660-2180 f.Kr)
    • Timabil pyramidanna
    • Helsta borg Memfis (Menefer)
  • Miðrikið (2080-1640 f.Kr)
    • Helstu konunganofn: Amenemhet, Sensuret
    • Helstur borgir: Þeba og Memfis)
  • Nyja rikið (1570-1075 f.Kr)

Persia [ breyta | breyta frumkoða ]

Persneska heimsveldið undir stjorn Darius mikla (552-584 f.Kr)

Persar ruddu ser til rums a 6. old f. Kr. Valdatið þeirra stoð fra 559 f. Kr. og allt til 330 f. Kr þegar þeir lutu i lægra haldi fyrir Makedoniumonnum með Alexander mikla i broddi fylkingar. Hefðbundið er að tengja upphaf Persaveldis við Kyrus milda (576-530 f.Kr.) sem lagði grunninn að fjolmenningarlegu heimsveldi Persa sem atti siðar eftir að verða það stærsta i sogu fornaldar undir stjorn Dariusar mikla (552-486 f.Kr.). Alexander mikli lagði aherslu a að viðhalda stærð og styrk Persaveldis eftir að hann hafði sigrað það og tekið ser stoðu Persakonungs arið 330 f. Kr. Veldi Alexanders varð þo skammlift, en hann lest af veikindum arið 323 f.Kr. og þar með liðaðist griðarlegt veldi hans i sundur. [16]

Grikkir [ breyta | breyta frumkoða ]

Saga Grikklands til forna er jafnan miðuð við upphaf hins griskumælandi heims um 1600 f. Kr. Visun til Forn- Grikkja takmarkast ekki við það landsvæði sem við þekkjum sem Grikkland i dag heldur nær yfir viðfeðmara svæði þar sem griskumælandi ibuar dvoldu i fornold. Vestræn menning nutimans er jafnan alitin eiga ser rætur i griskum menningarahrifum sem Romverjar baru siðan með ser til Evropu

Romaveldi og Bysansrikið [ breyta | breyta frumkoða ]

Romarveldi stærst arið 117 undir stjorn Trajanusar

Rom varð lyðveldi um 510 f.Kr. og varð i kjolfarið að storveldi. Landvinningar a Appeninaskaganum og sigrar a griskum nylendum a Italiu komu þeim i kjorstoðu við norðanvert Miðjarðarhaf. Romverjar haðu siðar þrju strið, kolluð punversku striðin (264-241 f.Kr.), sem tryggðu þeim yfirrað fyrir botni Miðjarðarhafs . og um hafið vestanvert Frekari landvinningar skiluðu þeim jafnframt yfirraðum a Spani og i Frakklandi . [17]

Borgarastyrjold um miðja 1.old f.Kr leiddi til þess að komið var a keisaraveldi i Rom um 27 f.Kr. Romaveldi naði hamarki sinu undir stjorn Trajanusar 98-117 e.Kr. Hnignunartimabil heimsveldisins hofst a 2.old e.Kr. og endaði með þvi að rikinu var skipt i tvennt arið 293 og varð su skipting varanleg fra arinu 395. Upp ur þeim klofningi varð Austromverska keisaradæmið, stundum nefnt Bysansrikið, til, en hofuðborg þess var i Konstantinopel sem i dag heitir Istanbul . [18]

Islam og kalifatið [ breyta | breyta frumkoða ]

Myndin synir uþenslu kalifatsins

A 6.old var Austurlondum nær skipt milli tveggja rikja, Austromverska keisaradæmisins i vestri og Sassanida veldisins i austri. Pattstaða var komin upp i harðvitugum deilum rikjanna sem rekja matti til langvarandi hernaðar milli Romaveldis og Persiu. Við þessar kringumstæður reis upp nytt afl sem gerði tilkall til valda i Mið-Austurlondum, arabiskt veldi Islam . [19] I kjolfar andlats spamannsins Muhameðs (570-632) hofu eftirmenn hans umtalsverða landvinninga sem teygðu sig langt ut fyrir upptok sin a Arabiuskaganum. Arangurinn reyndist undraverður og innan við 100 arum eftir frafall spamannsins hafði utras Araba nað að Indlandi i austri og til Spanar i vestri. Stjornskipun rikisins var til að byrja með i hondum Rashidun-kalifanna (623-661) en að valdatið þeirra lokinni er hefðbundið að tala um valdatið Umayyad -kalifatsins (661-750) og siðar Abbasida -kalifatsins (750-1258). [20] A 10. old gekk kalifatið i gegnum hnignunartimabil. Landamissir og efnahagserfiðleikar gerðu að verkum að heimsveldið liðaðist smam saman i sundur og svigrum skapaðist fyrir nyja aðila að taka við stjornartaumunum. [21]

Ottomanaveldið [ breyta | breyta frumkoða ]

Ottomanar komust til valda a fyrri hluta 15. aldar i Anatoliu a þvi svæði sem við þekkjum i dag sem Tyrkland . Eftir að hafa nað Konstantinopel a sitt vald arið 1453 og gert hana að hofuðborg sinni hofu Ottomanar skipulega utþenslu rikisins til suðurs og austurs inn i Mið-Austurlond arið 1514. Aður en langt um leið hofðu Ottomanar innlimað fyrrum Bysansrikið eins og það lagði sig og a 16.old beindu þeir augum sinum vestur með Miðjarðarhafinu og inn i Norður-Afriku. A hapunkti sinum naði veldi Ottomana til Ungverjalands i Evropu, Alsirs i Norður-Afriku, umhverfis Rauðahafið og einnig suður með Persafloa . Ottomanaveldið var eitt stærsta, best skipulagða og langlifasta heimsveldi sogunnar en valdatið þess naði yfir 6 aldir (1299-1922). [22]

Tuttugasta oldin og þjoðrikið [ breyta | breyta frumkoða ]

I upphafi 20.aldar attu ser stað miklar hræringar sem leiddu m.a. til þess að svæðið sem við þekkjum i dag sem Mið-Austurlond tekur a sig nuverandi mynd. Eftir nokkuð stoðuga hnignun a 19. old leið Ottomanaveldið endanlega undir lok arið 1922 eftir að hafa beðið osigur i heimsstyrjoldinni fyrri (1914-1918). Með falli Ottomana skapaðist hins vegar tækifæri fyrir Frakka og Breta til að efla enn frekar itok sin a svæðinu, en þau matti rekja aftur til upphafs 19. aldar. Formlegri ihlutun lauk þeirra hins vegar með seinni heimsstyrjoldinni og eiginlegt sjalfstæðistimabil hofst i sogu Mið-Austurlanda. Sjalfstæðið kom þo ekki vandkvæðalaust þvi timabilið hefur einkennst að vissu leyti af millirikjadeilum og barattu þjoða fyrir fotfestu sinni. [23]    

Kalt strið i Mið-Austurlondum [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar litið er yfir samskipti rikjanna i Mið-Austurlondum i lok 20. aldar og það sem af er þeirri 21. virðast Sadi-Arabia og Iran alltaf tengjast deilum innan og milli rikja svæðisins. Þetta ma til dæmis sja i fyrstu fjorum Persafloastriðunum i Irak og borgarastriðunum i Syrlandi og Jemen nu a 21. oldinni. [24]

Kalda striðið milli Sadi-Arabiu og Iran er oeiginlegt strið sem snyst um hugmyndafræði likt og kalda strið 20. aldar en a miklu afmarkaðra svæði. Til að skilja stoðu mala þarf að lita til baka og skoða rætur hvors rikis um sig og reyna að atta sig a við hvaða sogu ibuar svæðisins eru að bregðast.

Forsagan [ breyta | breyta frumkoða ]

Við fall Ottomanaveldisins (sem einnig kallast veldi Osmana [25] ) i kjolfar fyrri heimsstyrkjaldarinnar urðu atok milli voldugra ætta a svæðinu. Sad-ættin naði voldum a meirihluta Arabiuskaga og fekk riki þeirra viðurkenningu sem konungsrikið Sadi-Arabia arið 1932. Sex arum seinna fundust griðarlega oliuauðlindir a svæðinu og varð Sad-fjolskyldan vellauðug i einni svipan. Fjarmagnið var m.a. notað til að byggja vegi og borgir þvert yfir eyðimerkurlandslagið, styrkja innviði og velferðarkerfi landsmanna og þessi auður varð lika til þess að tengsl við Bandarikin styrkust mikið, m.a. vegna oliuhagsmuna Bandarikjanna a svæðinu.

Iran atti lika miklar oliulindir en atti mun erfiðara uppdrattar þvi stoðug erlend afskipti ollu endurtekinni upplausn i rikinu. Fra 18. old hafði verið raðist inn i Iran af bæði Russum Bretum. Eftir persnesku stjornarskrarbyltinguna 1906 var fyrsta þing Irans stofnað og þingbundin konungsstjorn tok við. Eftir að Mossadek forsætisraðherra var rekinn fra voldum 1953 með ihlutan Bandarikjamanna var Pahlavi studdur til embættis sem leiddi herskaa afhelgunarstefnu landsins i att að Vestrænum hattum. A arunum 1953?1979 naut Pahlavi stuðnings Vesturlandabua og um hann var fjallað a javæðan hatt i vestrænum fjolmiðlum. Heima fyrir rikti ekki politisk frelsi heldur einkenndust þessi ar af kugun, ofsoknum og misbeigingu valds af halfu keisarans, fylgismanna hans og harkalegri leyniþjonustu.  

A arunum kringum 1970 byggðu Sadi-Arabia og Iran efnahagslif sitt a oliuauðlindunum. En staðan innanlands var olik. Pahlavi i Iran hafði ekki sama vald og stjorn a sinum folki eins og raunin virist vera i Sadi-Arabiu. I kjolfar oliukreppunnar 1973 jukust tekjur i rikissjoð Irans fjorfalt. En agoðinn skilaði ser ekki til almennings sem fylgdist með efnahagssveiflunni lenda i vasa elitu keisarans. Folkið var andsnuið umbreytingunum og a endanum braust ut bylting i Iran arið 1979 .

I Iran urðu hugmyndir sjita-klerka ofan a sem rettlættu valdatokuna ut fra þekkingu sinni og i krafti embætta sinna og mjog umdeildri tulkun a hlutverki truarinnar i stjornmalum. I hond for einskonar truarvæðing i Mið-Austurlondum. Þessi þroun vakti mikil viðbrogð erlendis og serstaklega i Sadi-Arabiu. Þar ottuðust valdhafar að þeirra landsmenn myndu risa upp gegn ser. I þessu folst lika truartengd ogn. Fram að þessu hafði Sadi-Arabia að mestu verið talið forysturiki hins muslimska heims þvi tvær helgustu borgir islam eru i Sadi-Arabiu, þ.e. Medina og Mekka a Arabiuskaga. Einnig þarf að hafa i huga að muslimar i Sadi-Arabiu eru að mestu sunni-muslimar, en sjitar eru rikjandi i Iran. Spennan milli þessara rikja varð svo i raun ekki aþreifanleg fyrr en Iranar foru að reyna að hafa ahrif ut fyrir eigin landsteina með þvi að styðja hopa sjita i nalægum rikjum eins og Irak, Afganistan og Sadi-Arabiu, að þvi er virtist til að grafa undan voldum þeirra. Þetta varð til þess að Sadar storefldu itok sin i samfelaginu og styrktu tengsl sin við Bandarikin og spennan a svæðinu magnaðist.

Truarbrogð [ breyta | breyta frumkoða ]

Gyðingdomur [ breyta | breyta frumkoða ]

Gyðingdomur er flokinn lifsmati Gyðinga, sem tengir saman guðfræði, log og oteljandi menningarhefðir.

Gyðingdomur staðfestir guðlegt drottinvald sem afhjupast i skopuninni og i sogunni. Hann fullyrðir að samfelagið hafi mætt guðdominum i eigin personu og tekið upp við hann samband. Hugmyndafræði Torah (Mosebækurnar) gefur til kynna efnisskra mannlegrar tilveru sem a rætur sinar i þessu personulega sambandi.

Ennfremur eru viðbrogð þessarar tilteknu þjoðar við guðdomnum talin vera einstok. Samfelagið er akallað til þess að syna fram a tryggð sina við guð og sattmalann með þvi að syna samstoðu i sameiginlegu lifi sinu a hverju stigi, þar með talið a ollum þattum mannlegrar hegðunar, fra þvi almenna til hins nanasta.

Þvi er gyðingleg tilbeiðsla sameiginlegur fognuður yfir hinu sogulega samkomulagi við guð. Tilvera sattmalans er ekki talin draga ur heldur frekar efla mannlega samstoðu. Þessi þjoð er kolluð til þess að koma a politiskri, fjarhagslegri og felagslegri skipan sem staðfestir guðlegt drottinvald. Þessu hlutverki fylgir su tru að ekki nai allir menn arangri einungis ut fra eigin verðleikum heldur eigi oll eftirsoknarverð sambond uppruna sinn i guði, sem tryggir uppfyllingu þeirra. I hverju samfelagi er hver og einn gyðingur akallaður til þess að uppfylla sattmalann i sinum personulegu aformum og hegðun. [26]

Kristni [ breyta | breyta frumkoða ]

Kristni er eingyðistru sem a uppruna sinn i lifi, kennslu og dauða Jesu Krists. Hun er fjolmennasta truin i heiminum með yfir tvo milljarða fylgismanna. Stærstu kirkjudeildirnar eru romversk-kaþolska kirkjan, grisk-kaþolsku eða austrænu retttrunaðarkirkjurnar og motmælendakirkjan en auk þeirra er til mikill fjoldi minni kirkjudeilda.

Sem truarhefð hefur kristni orðið meira en atrunaður, hun hefur getið af ser menningu, hugmyndafræði og lifsstil sem hefur gengið a milli kynsloða allt fra þvi að Jesu varð að truartakni. Kristni er þvi bæði lifandi hefð og menning i nafni truar. Umboðsmaður kristninnar er kirkjan, samfelag þeirra sem trua.

Eitt einkenni truarhefðar kristninnar er, með nokkrum undantekningum, hugmyndin um frelsun, það er að segja að fylgjendur kirkjunnar sja sig i einhvers konar nauð og þurfa að fa bjorgun. Af einhverri astæðu hafa þeir fjarlægst guði og þurfa a frelsun að halda. Fulltrui frelsunarinnar er Jesus Kristur

Þo svo að afar einfalt virðist að sja Jesu sem miðpunkt atrunaðarins er það mal floknara. Það sest i þeim þusundum kirkjudeilda sem saman halda uppi nutima kristinni hefð. [27]

Austræna retttrunaðarkirkjan [ breyta | breyta frumkoða ]

Til austrænu retttrunaðarkirkjunnar telur sig sa fjoldi kristinna manna sem fylgir þeim truarkenningum og hefðum sem settar voru fram a fyrstu sjo kirkjuþingunum. Kirkjan kallar sig retttrunaðarkirkju (e. orthodox) til þess að itreka þa skoðun sina að innan kristins samfelags hafi hun ein viðhadið rettri tru og að aðrar utgafur kristninnar seu villutru. Olikt romversk-kaþolsku kirkjunni, sem ser um slikt sjalf, skipaði Bysanskeisari patriarka, eða pafaigildi, kirkjunnar og hafði hann aðsetur i Konstantinopel (Istanbul).

Eftir kirkjuþingið i Kalkedon varð til onnur hreyfing sem kallast Oriental-retttrunaður og undir hana fellur meðal annars Koptiska kirkjan i Eþiopiu og Egyptalandi.

A sjotta aratug  siðustu aldar hofust viðræður a milli romversku, austrænu og Oriental-kirknanna og leystu þær ur ymsum af deilum sinum um eðli Krists. [28]

Koptiska retttrunaðarkirkjan [ breyta | breyta frumkoða ]

Koptiska retttrunaðar kirkjan i Alexandriu, eða Koptiska retttrunaðarkirkjan, a ser flesta fylgismenn i Egyptalandi. Nafnið er dregið af arabiska orðinu qibt sem þyðir egypskur. Eftir að Arabar toku vold i Egyptalandi atti nafnið við um alla kristna, en a nitjandu og tuttugustu old foru fylgjendur kirkjunnar að kalla sig koptiska retttrunaðarmenn. Arabiska er i dag notuð i messum og guðsþjonustum og bækurnar sem þeir nota eru eftir heilagan Markus pafa, heilagan Kiril af Alexandriu og heilagan Gregorius af Nazianzus.

Aðskilnaður koptisku kirkjunnar a rætur sinar að rekja til kirkjuþingsins i Kalkedon, en kirkjan hafnaði niðurstoðu þingsins um eðli Krists, asamt fleiri austrænum kirkjum. Romversk-kaþolska kirkjan og austræna retttrunaðarkirkjan fordæmdu þær kirkjur sem hofnuðu niðurstoðunni. Koptiska kirkjan tok afstoðu með heilogum Kiril, sem sagði að guðdomleiki og mennska Krists væru jofn i holdgun hans og af einu eðli.

Eftir að kirkjan lagði grisku niður sem kirkjumal sitt og tok upp arabisku jukust deilurnar. Nokkrar tilraunir voru gerðar til þess að na sattum við Bysans, en þær skiluðu aldrei neinum arangri. Arabisku kalifarnir skiptu ser ekki af kirkjunni og letu hana að mestu i friði, svo lengi sem kirkjan og meðlimir hennar greiddu jizya-skattinn sem allir þeir sem ekki voru muslimar þurftu að greiða.

Æðsti yfirmaður kirkjunnar er patriarkinn af Alexandriu og hefur hann aðsetur i Kairo. Hann kallar sig pafa og tekur postullegt vald sitt fra heilogum Markusi. Patriarkinn er kosinn ur hopi þriggja fyrirfram tilnefndra munka sem ekki mega vera yngri en fimmtugir. [29]  

Islam [ breyta | breyta frumkoða ]

Islam er tru sem spamaðurinn Muhameð kom a fot i Arabiu a sjoundu old e.Kr. Arabiska orðið islam þyðir undirgefni og kallast a við grundvallarhugmyndafræði truarinnar, sa sem truir samþykkir undirgefni við vilja guðs. Allah er eini guðinn og er skapari, viðhaldari og endurreisari heimsins. Vilji Allah er kunngerður með hinni heilogu ritningu Qur‘an, eða Koraninum, sem guð opinberaði spamanni sinum Muhameð.

I islamskri hefð er Muhameð talinn vera siðastur i roð spamanna guðs, a eftir Abraham, Mose og Jesu, og boðskapur hans samtimis fulkomna og ljuka opinberunum fyrri spamanna.

Kenningin um guð i Koraninum er afgerandi eingyðisleg, guð er einn og einstakur, hann a ser engan samstarfsmann eða jafningja. Muslimar trua þvi að engir milliliðir seu a milli guðs og skopunarinnar. Þo hann se i veru sinni talinn alls staðar þa er hann ekki bundinn i neinu. Guð er rettlatur og  miskunnsamur, rettlæti hans tryggir skipulag i skopuninni. Skopun heimsins er talin hans mesta miskunnarverk og fyrir það syngur allt honum til dyrðar. Guð Koransins er personulegur guð og hverjum þeim sem kallar til hans i nauð er svarað. Ofar ollu oðru þa er hann guð leiðbeiningar og leiðir allt og alla a hina rettu braut.

I sogu skopunnarinnar i Koraninum motmælir engillinn Iblis, eða Satan, skopun mannsins, sem hann telur að muni eyðileggja jorðina. En hann tapar fyrir Adam i keppni um þekkingu. Koraninn lysir þvi manninn sem gofugastan af allri skopuninni. Olikt kristnum og gyðingum þa fyrirgefur Allah Adam erfðasyndina

Þratt fyrir allt lof lysir Koraninn mannlegu eðli sem viðkvæmu. A meðan allt i skopuninni hefur sitt eðli og takmork var manninum gefið frelsi og þvi hefur hann tilhneigingu til motþroa og stolts, jafnvel að þvi marki að lysa sig sjalfbjarga. Stolt er þvi talið vera dauðasynd. Með þvi að viðurkenna ekki eigin takmork eru menn sekir um að setja sig a sama stall og guð. 

Fimm stoðir Islam [ breyta | breyta frumkoða ]

Shahadah

Fyrsta stoðin er truarjatningin: Það er enginn guð nema guð og Muhameð er spamaður hans . A henni hvilir þattaka i samfelagi muslima. Truarjaninguna skal fara með að minnsta kosti einu sinni a ævinni, upphatt, rett, viljandi og með skilningi a merkingu hennar og viðurkenningu i hjartanu.

Bænin

Onnur stoðin er bænirnar fimm sem fara skal með a hverjum degi. Það er i lagi að fara með þær i einrumi ef ekki er moguleiki a þvi að fara i mosku. Fyrstu bænina skal fara með fyrir solaruppras, aðra rett eftir hadegi, þriðju siðdegis, þa fjorðu eftir solsetur og þa fimmtu aður en farið er i rumið. Þott það se ekki skylda er hvatt til næturbæna. Aður en bænin getur att ser stað skal þvo hendur, fætur og andlit.

A fostudogum fer fram serstok samkoma i moskunni. Hun fer fram a þvi tungumali sem er talað a hverjum stað. A samkomunni fer predikarinn með nokkur vers ur koraninum og predikar ut fra þeim. Predikunin kann að hafa siðferðisleg, felagsleg eða politisk skilaboð.

Zakat

Þriðja stoðin er olmusa. Zakat er arlegur skattur sem rikið innheimtir ekki, nema i undantekningartilvikum, en er fost prosenta af heildareignum einstaklings. Zakat a að nota til þess að hjalpa fatækum en Koraninn leyfir einnig að peningurinn se notaður til þess að frelsa muslimska striðsfanga, greiða erfiðar skuldir, greiða tollheimtugjold, fjarmagna jihad (þ.m.t. menntun og heilbrigði) og bua til aðstoðu fyrir ferðamenn (pilagrima).

Fastan

Fjorða stoðin er fastan i Ramadan-manuðinum. Fastan byrjar við solaruppras og endar við solsetur. A meðan a fostunni stendur er bannað að borða, drekka og reykja. Samkvæmt Koraninum var Koraninn opinberaður i Ramadan-manuðinum.

Þeir sem eru veikir eða a ferðalogum mega fresta fostunni, en þurfa samt sem aður að fasta i jafnmarga daga. Gamalmenni og dauðvona sjuklingar fa undanþagu.

Hajj

Fimmta stoðin er hin arlega pilagrimsferð til Mekka sem allir muslimar skulu taka ser fyrir hendur einu sinni a ævinni, svo framarlega sem þeir hafi efni a þvi og geti yfirgefið fjolskyldu sina. Serstok guðsþjonusta er haldin i hinni heilogu mosku sjounda dag siðasta manaðar dagatals muslima. Pilagrimsathafnir hefjast hinn attunda og lykur tolfta eða þrettanda dag þess manaðar.

Allir tilbiðjendur eiga að klæðast tveimur saumlausum klæðum og forðast kynlif, og að skera har og neglur asamt fleiri athofnum. Aðalathofnin er að ganga sjo sinnum i kringum Ka‘bah, sem er helgiskrin innan moskunnar, kyssa og snerta svarta steininn, klifur og hlaup a milli fjallanna Safa og Marwah sjo sinnum.

Næsta stig er að fara fra Mekka, til Mina, sem er i nokkurra kilometra fjarlægð, þar skal fara til hæðarinnar Arafat, hlusta a predikun og eyða einum eftirmiðdegi.

Lokastigið er að eyða nott i Muzdalifah, sem er a milli Mina og Arafat, og bjoða forn til guðs. [30]

Sunni [ breyta | breyta frumkoða ]

Sunnitar eru stærri hopurinn af tveimur fjolmennustu hreyfingunum innan Islam. Þeir viðurkenna fyrstu fjora kalifana sem rettmæta arftaka spamannsins, olikt Shi‘tum sem telja rettmætan arftaka vera Ali, tengdason Muhameðs. Sunnitar hafa lengi talið klerkaveldið sem Muhameð stofnaði vera jarðneskt og telja þvi að það se ekki guðleg tilskipun sem ræður þvi hverjir verði leiðtogar Islam heldur politikin i muslimska heiminum. Þetta varð til þess að Sunnitar meðtoku leiðbeiningar fra rikustu fjolskyldunum i Mekka og umbaru omerka eða utlenda kalifa, svo lengi sem þeir stjornuðu með virðingu fyrir trunni og truarhefðum.

Sunnitar viðurkenna ennfremur hinar sex bækur Hadith, sem eru sagðar vera ritaðar eftir þvi sem Muhameð sagði, en eru ekki hluti af Koraninum, ennfremur viðurkenna þeir eina af fjorum greinum Shari‘ah.

A tuttugustu old voru Sunnitar i meirihluta i ollum muslimarikjum nema Irak, Iran og Jemen. [31]

Sjia [ breyta | breyta frumkoða ]

Snemma i sogu Islam varð til politisk hreyfing sem kallaðist stuðningsmenn Ali eða a arabisku Shi‘at ‘Ali. Þeir studdu Ali, sem var tengdasonur Muhameðs, og unnu að þvi að gera hann og siðar afkomendur hans að kalifum. Með timanum þroaðist hreyfingin yfir i truarsofnuð sem fekk nafnið Shi‘ah.

Stuðningsmenn Alis foru að þrengja krofurnar um hver gæti verið leiðtogi muslima og hver ekki. Þeir skilgreindu hlutverk leiðtogans upp a nytt og kolluðu hann imam. Afkomendur Alis voru alitnir oðrum æðri og fullyrt var að a hverjum tima væri karlkyns afkomandi Ali tilnefndur af guði til þess að leiða muslima og væri oskeikull i malum truar og loggjafar. Imamarnir hofðu ofurmannlega þekkingu og skilning og þjaning þeirra var guðleg miskunn til fylgjenda þeirra. Með timanum var farið að kenna hja Shi‘tum að imam væri guðlegur frelsari.

Flestir Shi‘ah-muslimar foru að lokum að styðja aðra af tveimur ættum sem attu rætur að rekja til Ali. Hinir studdu Isma‘il sem var sjoundi imaminn og sa siðasti af þeirri ætt. Þeir eru kallaðir Sjoungar og nutu ekki mikils stuðnings a meðal muslima.

Flestir Shi‘tar eru fylgismenn annars afkomenda Alis, Muhammad al-Mahdi al-Hujjah, sem var tolfti imaminn, en hann hvarf arið 878. Þar af leiðandi eru þessir Shi‘tar kallaðir Tolfungar. Al-Hujjah er einnig þekktur sem tyndi imaminn og trua fylgjendur hans þvi að hann muni snua aftur sem mahdi aður en að lokadomurinn gengur yfir jorðina. [32]

Wahhabi [ breyta | breyta frumkoða ]

Wahhabi er hreintruarstefna innan Sunni Islam sem Muhammad ibn ‘Abd al-Wahhab stofnaði a atjandu old i Mið-Arabiu og Saud-ættin tok siðan upp. Þegar leið a tuttugustu oldina hafði Saud-ættin lagt undir sig allt Najd-svæðið og gert nokkrar tilraunir til þess að stofna eigið riki. Ottomanaveldið stoðvaði jafnan þau aform, en skommu eftir hrun þess, arið 1932, naði ættin loks að grundvalla sitt eigið konungsveldi undir stjorn Ibn Saud sem tryggði að truarlegt og politiskt vald Wahhabi-stefnunnar varð algjort i Sadi-Arabiu.

Meðlimir Wahhabi-hreyfingarinnar kalla sig al-Muwahhidun, eða unitara (e. unitarian), sem þeir draga af aherslu sinni a algera einingu guðs. Þeir hafna allri truariðkun sem tulka mætti sem visi að fjolgyðistru, svo sem tilbeiðslu dyrlinga, og tala fyrir afturhvarfi til upprunalegra kenninga Islam eins og þær koma fyrir i Koraninum og Hadith asamt þvi að þeir fordæma allar nyjungar (e. innovation). Guðfræði og logfræði Wahhabi byggja hvor um sig a kenningum Ibn Taymiyah og logskola Ahmad ibn Hanbal. Þessar kenningar leggja aherslu a bokstafstru a Koraninn og  Hadith asamt nauðsyn þess að stofna muslimsk riki sem byggja einungis a islomskum logum. [33]

Drusar [ breyta | breyta frumkoða ]

Hreyfing Drusa a uppruna sinn i Egyptalandi en flestir fylgjendur þessarar truarhreyfingar bua nu i Libanon. Þeir aðskildu sig fra Isma‘ili Shi‘isma a valdatið sjotta Fatimid-kalifans, al-Hakim bi-Amr Allah (996-1021). Nokkrir Isma‘ili guðfræðingar lystu al-Hakim guðdomlegan og foru að mynda hreyfingu i kringum þa hugsjon. Truarstofnanir sem fullyrtu að guðdomurinn hefði valið al-Hakim en hann væri ekki guðlegur sjalfur lystu trunni a guðdomleika al-Hakim sem villutru. Grunur er um að al-Hakim hafi sjalfur ytt undir hugmyndir Drusanna.

Arið 1017 predikuðu Drusar i fyrsta sinn opinberlega i Kairo og olli það uppþoti. Einnig kom upp klofningur innan hreyfingarinnar þegar leiðtogi hennar, Hamzah ibn ‘Ali ibn Ahmad al-Zuzani, for að kljast um vold við lærisvein sinn, Muhammad al-Darazi. Hamzah hafði betur og Al-Darazi var lystur villutruarmaður og hvarf, talið er að al-Hakim hafi fyrirskipað að hann yrði drepinn.

Eftir að Al-Hakim hvarf, arið 1021 ofsotti eftirmaður hans, al-Zahir, hreyfinguna. Hamzah for i felur og al-Muqtana Baha‘ al-Din tok við sem leiðtogi hreyfingarinnar. Drusar hurfu smatt og smatt fra Egyptalandi og heldu til afskekktra svæða i Syrlandi og Libanon, þar sem truboðar hofðu nað þo nokkru fylgi. Arið 1037 for al-Muqtana i felur en helt afram að skrifa predikanir fram til 1043. En þa hættu Drusar að taka við truskiptingum.

I upphafi 21. aldar var fjoldi Drusa rett yfir ein milljon og eru flestir þeirra i Libanon. Þar verður þeirra mest vart i stjornmalum undir forystu tveggja ætta, Jumblatt og Arslan. [34]

Ibadi [ breyta | breyta frumkoða ]

Ibadi er serstok truarhreyfing innan Islam og tilheyrir hvorki Sunni ne Shi‘ah. Hana er fyrst og fremst að finna i Oman. Fylgi við hana a rætur sinar að rekja til sjoundu aldar hreyfingar sem kallaðist Khawarji og deila fylgismenn með henni þra eftir rettlatu muslimsku samfelagi og trua að sanna muslima se einungis að finna innan þeirra eigin raða.

Þratt fyrir þennan andlega skyldleika telja Ibadi-muslimar sig vera oðruvisi en Khawarij. Þvi Khawarij-hreyfingin litur svo a að allir muslimar sem gerast sekir um synd an iðrunar, seu mushrikun , eða vantruaðir, jafnsekir þeim sem stunda skurðgoðadyrkun og að hvorir tveggja verðskuldi dauðadom. Ibadi-menn lita a slikt folk sem kuffar ni‘ma eða vantruaða sem eru vanþakklatir fyrir gjafir guðs. Þeir gera greinarmun a skurðgoðadyrkun og syndar an iðrunar. Su refsing sem Ibadi muslimar beita nefnist bara‘a og miðast við utskufun frekar en ofbeldi. Þeir muslimar sem eru ekki Ibadi en snua ser i att til Ka‘ba i Mekka, eru ekki alitnir skurðgoðadyrkendur en samt sekir um að vera kuffar ni‘ma .

Ahugavert er að refsingin bara‘a felur þo ekki i ser skilyrðislausan fjandskap milli Ibadi-muslima og vantruaðra, og er þeim meðal annars heimilt að giftast, erfa, blessa, biðja með og fyrir og að eiga almenn samskipti við Ibadi, svo framarlega sem þeir eru eingyðistruar. Ennfremur er haft eftir breskum fulltruum sem fylgst hafa með stjornarfari hja Ibadi-muslimum i Austur-Afriku að meðal Ibadi-hreyfingarinnar se minnst um ofstæki og mest umburðarlyndi fyrir oðrum truarhopum af ollum muslimsku truarhreyfingunum. Ofbeldi skal einungis beita gegn orettlatum yfirvoldum sem neita að breytast eða gefa eftir vold sin.

Ibadi-muslimar hafna bokstaflegri tulkun a mannlegum (e. anthropomorphic) lysingum a guði, og afneita þvi að hægt se að sja guð i þessu lifi eða þvi næsta. Ennfremur hafna þeir moguleikanum a bjorgun fra vitiseldi, refsing i helviti er eilif. Þegar kemur að þvi að velja a milli frjals vilja og forlaga segja þeir að guð se skapari allra mannlegra aðgerða.

Þo svo að Ibadi-muslimar biðji oft með Sunni-muslimum er nokkur munur a bænasiðum þeirra. Likt og Shi‘ah-muslimar biðja Ibadi-muslimar með hendurnar niður með siðum. Þeir telja að fostudagsbænin eigi einungis að fara fram i storborgum þar sem rettlæti ræður rikjum. Sem þyðir að i margar aldir heldu þeir ekki fostudagsbænir vegna þess að þa vantaði rettlatan imam. [35]

Hagkerfi [ breyta | breyta frumkoða ]

Oliu- og gasforði Mið-Austurlanda

Hagkerfi Mið-Austurlanda eru margbreytileg, enda na þau yfir viðfeðm og sundurleit landsvæði. Katar telst efnaðasta riki Mið-Austurlanda (og heimsins) en landsframleiðsla Katar er 12.100 dollarar a hvern ibua sem, miðað við gengi i mars 2016, jafngildir 12,6 milljonum islenskra krona. [36] En þott sum riki Mið-Austurlanda seu griðarlega vel efnuð, ma þar einnig finna mjog fatæk riki. Jemen er i neðsta sæti a lista CIA Factbook um landsframleiðslu . Það þyðir m.a. að 54% þegna Jemens lifa við kjor sem teljast undir fatæktarmorkum. [37]

Sum riki Mið-Austurlanda, serstaklega við Persafloann , eru algerlega hað oliuiðnaðinum. Til að mynda koma 80% af þjoðartekjum Sadi-Arabiu fra oliuiðnaði. Svipað gildir um Kuveit og Sameinuðu arabisku furstadæmin . Tekjulindir annarra rikja Mið-Austurlanda eru mun fjolbreytilegri. Þau hagnast meðal annars a ymsum landbunaði, baðmullarrækt, bufjarrækt, vefnaði, leðurvinnslu, og solu lækningatækja og hergagna. I hagkerfum Sameinuðu arabisku furstadæmanna og Barein er fjarmalaþjonusta einnig mikilvæg auðsuppspretta. Ferðamennska hefur einnig verið stor þattur i hagkerfi rikja a borð við Tyrkland , Egyptaland , Libanon og Israel .

Stjornarfar [ breyta | breyta frumkoða ]

Afganistan [ breyta | breyta frumkoða ]

Islamska emirsdæmið Afganistan er einræðisriki , nanar tiltekið klerkaveldi . Braðabirgðastjorn hefur farið með vold i landinu fra arinu 2021, þegar Talibanar endurheimtu vold i landinu með yfirtoku hofuðborgarinnar Kabul .

Barein [ breyta | breyta frumkoða ]

Barein er einveldisriki , nanar tiltekið konungsriki sem er bundið af stjornarskra. Barein er konungsriki þar sem konungurinn (amir) fer fyrir framkvæmdavaldinu og velur i rikisstjorn. Konungurinn er þjoðhofðingi jafnt sem æðsti stjornandi herafla Barein. Þratt fyrir að konungurinn fari með framkvæmdavaldið hefur hann fra arinu 1956 framselt það að miklu leyti til rikisstjornarinnar. Konungurinn skipar forsætisraðherra sem velur og fer fyrir rikisstjorn sem er skipuð 18 raðherrum. Konungur og forsætisraðherra hafa baðir neitunarvald þegar kemur að akvorðunum rikistjornarinnar. Stort hlutfall raðherra Barein tilheyra konungsættinni Al Khalifa. [38] Embætti konungs gengur að erfðum fra foður til elsta sonar en konungur getur þo akveðið að framselja embættið til annars karlkyns ættingja. Domstolar Barein eru aðskildir fra framkvæmdavaldinu. Loggjafarvald Barein er i hondum Þjoðþingsins. Þjoðþingið situr i tveimur deildum, fulltruadeildinni sem hefur 40 þjoðkjorna þingmenn og Shura-raðinu þar sem sitja 40 þingmenn skipaðir af konungi. [39]

Egyptaland [ breyta | breyta frumkoða ]

Egyptaland er að formi til lyðræðisriki með forsetaþingræði . Stjornskipan Egyptalands hvilir a stjornarskra sem var sett arið 1971, en endurbætt og aðloguð að nyrri stjornskipan i þjoðaratkvæðagreiðslu 19. mars 2011. A egypska þinginu eru tvær deildir. Samkunda folksins eða Majlis al Shaab er neðri deild þingsins. I henni sitja 498 þjoðkjornir og 10 skipaðir fulltruar. Efri deildin kallast Shura-raðið og sitja i henni 270 þjoðkjornir og 90 skipaðir fulltruar. Forsetinn fer fyrir framkvæmdavaldinu. Hann er kosinn i almennum kosningum. [40] Forsetinn þarf að uppfylla ymis skilyrði, meðal annars verður hann að vera egypskur rikisborgari og eiga egypska foreldra. Forsetinn þarf einnig að hafa sinnt herskyldu og ma ekki vera yngri en 40 ara. Domsvaldið i Egyptalandi er ohað framkvæmda- og loggjafarvaldinu. I egypska domskerfinu eru bæði veraldleirm og truarlegir domstolar. [41]

Irak [ breyta | breyta frumkoða ]

Irak er lyðræðisriki , nanar tiltekið sambandsriki sem byr við þingræði . Forsætisraðherra Iraks fer með framkvæmdavaldið asamt forsetanum og rikistjorn Iraks sem kallast raðherraraðið. Loggjafarvaldið er i hondum tveggja loggjafarsamkundna, fulltruaraðsins og Sambandsraðsins. Domsvaldið i Irak er ohað framkvæmda- og loggjafarvaldinu. [42]

Iran [ breyta | breyta frumkoða ]

Islamska lyðveldið Iran er eina klerkaveldið (e.theocracy) i heiminum. Klerkaveldi sem stjornskipan flokkast undir einræði . Klerkaveldi er stjornarform þar sem æðsti valdhafi er sagður fara með vald Guðs, oll loggjof byggir a truarbrogðum og a að tja vilja Guðs. Islamska lyðveldið Iran var sett a fot arið 1979 i kjolfar byltingar gegn einveldisstjorn keisararans Mohammad-Reza Shah Pahlavi . Tvær tegundir stjornsyslustofnana eru við lyði i Iran. Embætti sem er kosið i og embætti sem er skipað i. Kerfið flækist siðan vegna þess hversu margir valdakjarnarnir eru. Hinir svokolluðu valdakjarnar eru stofnanir sem eru hugsaðar sem truarleg viðbot við hinar hefðbundnu rikisstofnanir. Þar af leiðandi deila valdakjarnarnir abyrgð með þeim stofnunum sem þeir eru viðbot við. Æðsta yfirvald islamska lyðveldisins Iran er embætti æðsta leiðtoga. Embættið sameinar truarlegt og veraldlegt yfirvald. Leiðtoginn er skipaður ævilangt af samkundu serfræðinga. I samkundunni sitja 86 klerkar sem kosnir eru til atta ara i senn. Forsetinn er kosinn i almennum kosningum a fjogurra ara fresti. Hann verður að vera karlkyns og af grein tolfunga Shi´ita. Hann þarf ekki að vera klerkur þratt fyrir að það se algengast. Forsetinn fer fyrir framkvæmdavaldinu um oll malefni onnur en þau sem Leiðtoginn ser um. Forsetinn skrifar undir frumvorp sem þingið hefur samþykkt og staðfestir þau sem log. Hann skipar raðherra rikisstjornarinnar og rikisstjora fylkja. Þingið getur lyst vantrausti a forsetann og leiðtoginn siðan svipt hann embætti i kjolfarið. Iranska þingið situr i einni deild og er kallað Majles. Það hefur 290 þingmenn sem kosnir eru i almennum kosningum til fjogurra ara i senn. Allir þingmenn verða að vera muslimar utan fimm. Stjornarskra Iran kveður a um að kristnir eigi að hafa þrja fulltrua a þingi, Gyðingar einn og Zaraþustrar einn. Þingið hefur loggjafarvald en loggjofin ma ekki ganga gegn stjornarskranni eða Islam. [43] Samkvæmt 156. grein stjornarskrar Iran er domsvaldið ohað framkvæmda- og loggjafarvaldinu. Leiðtoginn skipar æðsta yfirmann domskerfisins sem utnefnir siðan forseta Hæstarettar. [44]

Israel [ breyta | breyta frumkoða ]

Israel er lyðræðisriki , nanar tiltekið þingræðisriki . Israelska rikisvaldið skiptist i þrja hluta, framkvæmdavald, loggjafarvald og domsvald. Forsætisraðherra Israel fer fyrir framkvæmdavaldinu. Israelska þingið fer með loggjafarvaldið og kallast Knesset. Þingið situr i einni deild og hefur 120 fulltrua sem eru kosnir i almennum kosningum. Domsvaldið er ohað framkvæmda- og loggjafarvaldinu. Israelsriki hefur ekki stjornarskra en i stað hennar svokolluð grunnlog sem þjona a vissan hatt sama hlutverki. Þingið kys forseta Israels til 7 ara i senn. Hann talar fyrir hond Israel i alþjoðamalum en hefur litil raunveruleg vold. [45]

Jemen [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornarfar i Jemen er oljost i dag vegna yfirtoku vopnaðra samtaka sem kallast Hutar eða Ansar Allah a arunum 2014-2015. Samtokin toku rikið yfir og tilkynntu að þau myndu leysa upp þaverandi stjornarfyrirkomulag. [46] Borgarastyrjold hefur rikt i landinu fra arinu 2015 og margir hopar gera tilkall til yfirraða i landinu.

Jordania [ breyta | breyta frumkoða ]

Jordania er einveldisriki , nanar tiltekið konungsriki sem er bundið af stjornarskra. Stjornarskrain skiptir voldum rikisstjornarinnar i framkvæmdavald, loggjafarvald og domsvald. Loggjafarvaldið er bæði i hondum konungs og þingsins. Konungurinn er lika handhafi framkvæmdavaldsins asamt rikisstjorninni sem kolluð er raðherraraðið. Domsvaldið er falið sjalfstæðum domstolum sem eru ohaðir framkvæmda- og loggjafarvaldinu. [47] Loggjafarþingið er kallað þjoðþingið og situr i tveimur deildum. Efri deildin kallast Oldungadeild. Þar sitja 30 þingmenn skipaðir af konungi. Konungur skipar þingmennina til 4 ara i senn i tveimur lotum, annan helminginn þegar tvo ar eru liðin af kjortimabilinu. Þeir þingmann sem þa eru skipaðir sinna embætti þangað til tvo ar eru liðin af næsta kjortimabili. Neðri deildin kallast Fulltruadeildin. Fulltruadeildin hefur 30 þjoðkjorna fulltrua. Þingið er i raun frekar valdalitið og konungur fer að mestu leyti með loggjafavaldið. [48] Domskerfið i Jordaniu byggir a Sharia logum Islamstruar asamt logum af evropskum uppruna. Þrjar tegundir domstola eru i Jordaniu: Borgararettur, Truarrettur og serdomstolar. [49]

Libanon [ breyta | breyta frumkoða ]

Libanon er lyðræðisriki , nanar tiltekið þingræðisriki . Rikisvaldinu er skipt eftir stjornarskra landsins i loggjafarvald, framkvæmdavald og sjalfstætt domsvald. Loggjafarvaldið liggur hja Fulltruaþinginu sem a sitja 128 þingmenn sem kosnir eru a 4 ara fresti i almennum kosningum. Rikisstjorn Libanon, með forsætisraðherra landsins i forsvari, fer með framkvæmdavaldið. Domsvaldið liggur hja sjalfstæðum domstolum. [50]

Marokko [ breyta | breyta frumkoða ]

Marokko er einveldisriki , nanar tiltekið konungsriki þar sem konungdæmið gengur i arf og er bundið af stjornarskra. Konungur fer með framkvæmdavaldið og hann skipar rikistjornina. Konungur getur rofið þing, ogilt stjornarskrana og boðað til kosninga. Hann er einnig æðsti yfirmaður hersins. Þingið situr i tveimur deildum, fulltruadeildinni og raðgjafadeildinni. Þingið hefur samt i raun engin vold. Valdið liggur allt hja konungi. Domstolar eru formlega seð sjalfstæðir i Marokko, en konungur hefur hins vegar mikil ahrif i domskerfinu. [51]

Oman [ breyta | breyta frumkoða ]

Oman er einveldisriki , nanar til tekið konungsriki. I Oman er soldaninn (konungur) bæði þjoðarleiðtogi og forsætisraðherra rikisstjornarinnar, sem fer með framkvæmdavaldið. Soldaninn fer með loggjafarvaldið en hefur ser til aðstoðar 27 manna raðgefandi rað sem kallað er raðherraraðið. Raðherraraðið hefur þo engin raunverulog vold. Domskerfi Oman byggir a tulkun Ibadi a hinum islomsku Sharia-logum. Domstolar eru heraðsbundnir og er stjornað i samvinnu við gadi. Gadi er domari sem hefur fengið stoðu sina annaðhvort með þvi að utskrifast fra haskola með graðu i islomskum logum eða með þvi að hafa stundað nam hja innlendum truarbragðaserfræðingum. Þratt fyrir að domskerfið se mjog hað Sharia-logum er reynt að komast að niðurstoðu sem er sanngjorn fyrir alla aðila. Þar af leiðandi hafa ættbalkalog i morgum tilvikum blandast truarlegum logum. [52]     

Pakistan [ breyta | breyta frumkoða ]

Pakistan er lyðræðisriki , nanar tiltekið sambandsriki sem byr við þingræði . Þing sambandsrikisins kallast Majlis-is-shoora eða raðgjafaraðið. Raðgjafaraðið fer með loggjafarvaldið. Það situr i tveimur deildum, oldungadeild sem er efri deildin og Þjoðþinginu sem er neðri deildin. Forsetinn er þjoðhofðingi og hann skipar forsætisraðherrann. Forsætisraðherrann er alltaf valinn ur hopi þingmanna þjoðþingsins. Hann fer fyrir framkvæmdavaldinu. Domstolar i Pakistan eru ohaðir framkvæmda- og loggjafarvaldinu. Forseti Pakistan skipar domara Hæstarettar. [53]

Palestina [ breyta | breyta frumkoða ]

Formlega er Palestina lyðræðisriki , Nanar tiltekið forsetaþingræði . Hins vegar er stjornarfar i Palestinu i mikilli ovissu bæði vegna ataka hagsmunahopa innan rikisins og vegna þess að ekki viðurkenna oll riki Palestinu sem fullvalda riki, t.d. nagrannariki þeirra Israel. [54]

Sameinuðu arabisku furstadæmin [ breyta | breyta frumkoða ]

Sameinuðu arabisku furstadæmin eru sambandsriki sjo rikja sem bua við einveldi . Þau eru: Abu Dhabi, Ajman, Dubai, Fujairah, Ras al-khaimah, Sharjah og Umm al-Quwain. Rikin bua við braðabirgðastjornarskra sem sett var arið 1972. Stjornarskrain skiptir rikisvaldinu i loggjafarvald, framkvæmdavald og domsvald. Hun skiptir einnig loggjafar- og framkvæmdavaldinu i alrikislogsogu og logsogu furstadæmanna. Rikisstjornin fer með utanrikisstefnu sambandsrikjanna, varnar- og oryggismal þeirra, innflytjendamal og samskiptamal. Furstarnir fara með onnur vold. Framkvæmdavaldið samanstendur af Æðsta raði sambandsins, Raðherraraðinu og forsetanum. Æðsta raðið fer með loggjafar- og framkvæmdavaldið a alrikisstiginu. I Æðsta raðnu sitja furstar rikjanna sjo. Það kys ur sinum roðum formann og varaformann til fimm ara i senn. Æðsta raðið ser um alla stefnumotun og loggjof fyrir alrikið. Forsetinn er stjornarformaður æðsta raðsins, hann er þjoðhofðingi og æðsti stjornandi herafla furstadæmanna. Forsetinn skipar forsætisraðherrann, varaforsætisraðherrana tvo, raðherra rikisstjornarinnar og alla æðstu yfirmenn hersins. Domsvaldið er ohað framkvæmda- og loggjafarvaldinu. Æðstu menn þess eru forseti domsvaldsins og fimm aðrir domarar sem forseti furstadæmanna skipar. Skipan þeirra er hins vegar einnig hað samþykki æðsta raðsins. [55]     

Sadi-Arabia [ breyta | breyta frumkoða ]

Konungsrikið Sadi-Arabia er einveldisriki með arfbundnu konungdæmi. Arið 1992 voru sett log um rett og abyrgð rikisstjornarinnar sem kallast grunnlog um stjornarhætti. Konungur Sadi-Araba er einnig forsætisraðherra, þjoðhofðingi og æðsti stjornandi hersins. Embætti konungs gengur i arf. Konungur skipar rikisstjornina eða raðherraraðið a fjogurra ara fresti og mannar hana oftast folki af konungsættinni. Loggjafarvaldið er i hondum konungs en hann hefur raðgefandi þing sem kallað er Majlis as-Shura eða Shura-raðið. I raðinu sitja 150 fulltruar, skipaðir til 4 ara. Arið 2011 tilkynnti konungur að konur mættur sitja i raðinu og skipaði 30 konur i raðið. Loggjafarvald Sadi-Arabiu fylgir Sharia-logum Islamstruar. I rettarkerfi Sadia-Arabiu eru þrju domstig. Frumdomstolar sem eru almennir domstolar, ogildingardomstolar (afryjunarrettur) og æðstu domstolar. [56]     

Sudan [ breyta | breyta frumkoða ]

Sudan er að formi til lyðræðisriki , nanar tiltekið riki sem byr við forsetaræði . Forsetinn er þjoðarleiðtogi og fer með framkvæmdavaldið. Forsetinn er i forsvari fyrir rikisstjornina. Hann er einnig æðsti stjornandi hersins. Bæði rikisstjornin og þingið fara með loggjafarvaldið. Þingið skiptist i tvær deildir. Neðri deildin kallast Þjoðþingið og efri deildin kallast Rikisraðið. Domsvaldið er sjalfstætt en Stjornarskrarretturinn fer með það. [57]  

Syrland [ breyta | breyta frumkoða ]

Syrland er að formi til lyðræðisriki sem byr við forsetaþingræði. Forsetinn er þjoðhofðingi, hann fer fyrir framkvæmdavaldinu asamt þvi að vera æðsti yfirmaður hersins. Forsetinn er kosinn i almennum kosningum a 7 ara fresti. Forsetinn skipar forsætisraðherra. Þing folksins eða Majlis al-shaab fer með loggjafarvald i Syrlandi. Þingið situr i einni deild og er kosið i almennum kosningum a 4 ara fresti. Domsvaldið er ohað framkvæmda- og loggjafarvaldinu, domarar eru tilnefndir af forsetanum en siðan skipaðir af svokolluðu æðsta domsraði. [58]

Tunis [ breyta | breyta frumkoða ]

Tunis er lyðræðisriki , nanar tiltekið riki sem byr við forsetaþingræði . Forsetinn fer með framkvæmdavaldið en hann er kosinn i almennum kosningum til 5 ara i senn. Forsetinn skipar forsætisraðherrann og rikisstjornina. Þingið fer með loggjafarvaldið i Tunis en það kallast Samkunda fulltrua folksins. A þinginu sitja 217 fulltruar, kosnir i almennum kosningum. Loggjof i Tunis byggist a fronskum logum og Sharia- logum islamstruar. Domsvaldið er ohað framkvæmda- og loggjafarvaldinu. Æðsti domstoll Tunis nefnist Hæstirettur. [59]

Tyrkland [ breyta | breyta frumkoða ]

Tyrkland er lyðræðisriki , nanar til tekið forsetaræði . Forseti, asamt rikisstjorn, fer með framkvæmdarvaldið. Vold forseta voru lengi formlega litil en jukust verulega eftir að stjornarskrarbeytingar voru samþykktar i þjoðaratkvæðagreiðslu arið 2017. [60] Forsetinn er þjoðhofðingi og er kosinn til sjo ara i senn. Þjoðþingið fer með loggjafarvaldið en það er skipað 450 fulltruum sem kosnir eru i almennum kosningum til fimm ara i senn.  Domsvaldið er ohað framkvæmda- og loggjafarvaldinu. [61]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Gwinn, R. P., Swanson, C. E. og Goetz, P. W. (ritstjorar). (1985). The New Encyclopædia Britannica: Micropædia (15. utgafa, 8. bindi). Chicago: Encyclopædia Britannica.
  2. 2,0 2,1 Karen Pinto. (2004). The Middle East . I Philip Mattar (ritstjori), Encyclopedia of the Modern Middle East & North Africa (bls. 1522-1523). Bandarikin: Thomson Gale.
  3. 3,0 3,1 Gwinn, R. P., Swanson, C. E. og Goetz, P. W. (ritstjorar). (1985). The New Encyclopædia Britannica: Micropædia (15. utgafa, 8. bindi). Chicago: Encyclopædia Britannica.
  4. Said, E. W. (1978).  Orientalism . New York: Pantheon Books.
  5. Fisher, W. B. (2013). The Middle East : a physical, social, and regional geography . New York: Routledge.
  6. Chaurasia, R. S. (2005). History of the Middle East. New Delhi: Atlantic.    
  7. Anderson, E. (2000). Middle East: Geography and geopolitics . New York: Routledge.
  8. Anderson, E. (2000). Middle East: Geography and geopolitics . New York: Routledge.
  9. [1] Geymt 29 desember 2010 i Wayback Machine CIA. Sott 6. april 2016
  10. Takac, S. A. og Cline, E. H. (ritstjorar). (2015). The Ancient world. London: Routledge.
  11. [2] Geymt 5 september 2017 i Wayback Machine CIA. Sott 5. april 2016
  12. Mattar, P. (ritstjori). (2004). Encyclopedia of the Modern Middle East & North Africa. (2. utgafa). Detroit: Thomson Gale.
  13. 13,0 13,1 McKay, A History of World Societies, bls. 44-46.
  14. Bulliet, The Earth and Its Peoples: A Global History , bls. 32
  15. McKay, A History of World Societies , bls. 42-44
  16. McKay, A History of World Societies , bls. 58-59
  17. McKay, A History of World Societies , bls. 143-146
  18. McKay, A History Of World Societies , bls. 153-160
  19. Esposito, The Oxford History of Islam , bls. 1-3
  20. Cleveland, Bunton, A History of the Modern Middle East , bls. 4-15
  21. Esposito, The Oxford History of Islam , bls. 351
  22. McKay, A History of World Societies , bls. 587-595
  23. Cleveland, Bunton, A History of the Modern Middle East , bls. 138-161
  24. Magnus Þorkell Bernharðsson (2018). Mið-Austurlond . Mal og menning. ISBN   978-9979-3-3683-9 .
  25. ?Hver er saga Tyrkjaveldis?“ . Visindavefurinn .
  26. Judaism. (2016). In Encyclopædia Britannica. Retrieved from http://www.britannica.com/topic/Judaism
  27. Christianity. (2016). In Encyclopædia Britannica. Retrieved from http://www.britannica.com/topic/Christianity
  28. Eastern Orthodoxy. (2016). In Encyclopædia Britannica. Retrieved from http://www.britannica.com/topic/Eastern-Orthodoxy
  29. Coptic Orthodox Church of Alexandria. (2016). In Encyclopædia Britannica. Retrieved from http://www.britannica.com/topic/Coptic-Orthodox-Church-of-Alexandria
  30. Islam. (2016). In Encyclopædia Britannica. Retrieved from http://www.britannica.com/topic/Islam
  31. Sunnite. (2016). In Encyclopædia Britannica. Retrieved from http://www.britannica.com/topic/Sunnite
  32. Shi'ite. (2016). In Encyclopædia Britannica. Retrieved from http://www.britannica.com/topic/Shiite
  33. Wahhabi. (2016). In Encyclopædia Britannica. Retrieved from http://www.britannica.com/topic/Wahhabi
  34. Druze. (2016). In Encyclopædia Britannica. Retrieved from http://www.britannica.com/topic/Druze
  35. Ibadi Islam: An introduction. (2016). In Islam and Islamic Studies Resources. Retrieved from http://islam.uga.edu/ibadis.html
  36. [3] Aneki. (2014). Richest countries in the Middle East. Sott 6. april 2016
  37. [4] Geymt 6 agust 2016 i Wayback Machine CIA. Sott 6. april 2016
  38. Countrystudies, ?Bahrain: Government and Politics“, http://countrystudies.us/persian-gulf-states/41.htm (sott 8.april 2016)
  39. The Economist, ?Bahrain“, http://country.eiu.com/article.aspx?articleid=981597882&Country=Bahrain&topic=Summary&subtopic=Political+structure (sott. 8.april 2016)
  40. OECD, ?e-Government studies“   http://www.oecd-ilibrary.org/governance/oecd-e-government-studies-egypt-2012_9789264178786-en  (sott 8. April 2016)
  41. ?Egypt‘s new constitution to be followed by tackling key political lawshttp,“ ahramonline , 19.Januar 2014 ://english.ahram.org.eg/News/91969.aspx Geymt 1 februar 2014 i Wayback Machine (sott 6.april 2016)
  42. Irfad, ?Iraq Goverment“ http://www.irfad.org/iraq-government/# (Sott 6.april 2016)
  43. H.E. Chahabi & Arang Keshavarzian,  ?Politics in Iran“ i Comparative Politics Today, 10. utg., ritstj. G.Bingham Powell, Russel J Dalton og Kaare Strom. (New York: Longman, 2012), 520-534.
  44. Omar Sial, ?A Guide to the legal system of the Islamic Republic of Iran,“ http://www.nyulawglobal.org/globalex/Iran.html (sott 8. April 2010).
  45. ?Israeli Politics,“ My Jewis learning , http://www.myjewishlearning.com/article/israeli-politics/ (Sott 8.april2016)
  46. ?Houthis take charge in yemen,“ Al Arabiya , 5.februar 2015, http://english.alarabiya.net/en/News/middle-east/2015/02/06/Yemen-s-Houthi-to-issue-constitutional-decree.html (sott 6.april 2016)
  47. Countrystudies, ?Jordan: The Government“, http://countrystudies.us/jordan/54.htm (sott 8.april 2016)
  48. Countrystudies, ?Jordan: The Legislature“, http://countrystudies.us/jordan/56.htm (sott 8.april 2016)
  49. Countrystudies, ?Jordan: The Judiciary“, http://countrystudies.us/jordan/57.htm (sott 8.april 2016)
  50. Presidency of the Republic of Lebanon,“Overview of the Lebanese System“ http://www.presidency.gov.lb/English/LebaneseSystem/Pages/OverviewOfTheLebaneseSystem.aspx Geymt 21 april 2016 i Wayback Machine (Sott 10.april 2016)
  51. Moulay Driss El-Maarouf, Mourad el Fahli and Jerome Kuchejda,“Morocco- Analisys of the Moroccan political system“ http://www.academia.edu/1788294/Morocco_-_Analysis_of_the_Moroccan_political_system (Sott 10.april 2016)
  52. Countrystudies, ?Oman: Government Institutions“, http://countrystudies.us/persian-gulf-states/66.htm (sott 8.april 2016)
  53. Countrystudies, ?Pakistan: Government Structure“, http://countrystudies.us/pakistan/65.htm (sott 8.april 2016)
  54. Gaza the dear wee place, List of countries recognising Palestine. http://www.gazathedearweeplace.com/list-of-countries-recognising-palestine/ (Sott 10.april 2016)
  55. Countrystudies, ?The United Arab Emirates: Government and Politics“, http://countrystudies.us/persian-gulf-states/90.htm (sott 8.april 2016)
  56. Helen Siegler and associates,“The Political System of Saudi Arabia,“ http://www.hziegler.com/articles/political-system-of-saudi-arabia.html Geymt 31 mars 2016 i Wayback Machine (Sott 9 april.2016)
  57. Bekele, Yilma "Chickens are coming home to roost!"  Ethiopian Review . 2008.07.12, http://www.ethiopianreview.com/index/2929 (Sott 9.04.2016.)
  58. Global Edge, ?Syria Government“ http://globaledge.msu.edu/countries/syria/government (Sott 9 april 2016)
  59. Sujit Choudry and Richard Stacey, ? Semi‘presidential government in Tunisia and Egypt“, Constution Building: A global review“ 2013, http://www.idea.int/publications/constitution-building-a-global-review/upload/cbgr_c5.pdf Geymt 2 februar 2016 i Wayback Machine (Sott 10.april 2016)
  60. Oddur Stefansson (23. april 2017). ?Naumur og umdeildur sigur Erdogan“ . Kjarninn . Sott 20. september 2019 .
  61. Columbia, ? Turkey at a Glance: Government and legar system“ http://www.columbia.edu/~sss31/Turkiye/gov-system.html (sott 9 april 2016)