한국   대만   중국   일본 
Landsbankinn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Landsbankinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Landsbankinn hf.
Rekstrarform Banki
Stofnað 9. oktober 2008
Staðsetning Reykjavik , Island
Lykilpersonur Lilja Bjork Einarsdottir , bankastjori
Starfsemi Banki
Starfsfolk 1100
Vefsiða www.landsbankinn.is/

Landsbankinn hf. er islenskur viðskiptabanki sem tok til starfa i nuverandi mynd þann 9. oktober 2008. Rætur bankans na þo allt aftur til arsins 1886 þegar Landsbanki Islands hof starfsemi sina.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Landsbanki Islands (1886?2008) [ breyta | breyta frumkoða ]

Landsbanki Islands var stofnaður 18. september 1885 [1] en hof starfsemi sina 1. juli 1886 . Bankinn var þvi elsti banki Islands.

Landsbankinn við Austurstræti um 1915 .

Bankinn var fyrst staðsettur i Bankastræti i Reykjavik og voru þa þrir starfsmenn i hlutastarfi skipaðir af landshofðingja . Þann 19. april 1887 var Landsbankinn sameinaður Sparisjoði Reykjavikur . A fyrstu fimm arum starfseminnar lanaði bankinn riflega eina milljon krona. Arið 1893 sagði Larus E. Sveinbjarnason , yfirdomari, starfi sinu lausu, en hann var fyrsti bankastjori Landsbankans. Sex sottu um starfið en þeir voru sera Arnljotur Olafsson , Kristjan Ziemsen kaupmaður, Sighvatur Bjarnason bankabokari, Sigurður Briem cand. polit og Tryggvi Gunnarsson kaupstjori sem var raðinn. Arið 1896 keypti Landsbankinn toluvert landsvæði i miðbænum til undirbunings fyrir byggingu storhysis a þess tima mælikvarða.

Ari seinna var kvartað yfir Tryggva Gunnarssyni bankastjora a Alþingi . Hann var gagnryndur fyrir að vera bankastjori, þingmaður og standa i utgerð þilskipa allt i senn. Landshofðingi visaði gagnryninni a bug enda hafði hagur bankans vænkað siðan Tryggvi hof þar storf. I agust 1899 var byggingu nys Landsbankahus lokið og flutti bankinn aðsetur sitt i hið nyja hus a horni Austurstrætis og Posthusstrætis . Innflutt danskt vinnuafl sa um smiði hussins og umsjon með verkinu hafði Valdemar Baldt , sonur F. Baldt sem sa um byggingu Alþingishussins .

Landsbankinn við Austurstræti i dag.

Arið 1901 var deilt um tillogu a Alþingi um stofnun nys einkabanka. Valtyingar vildu bankann en heimastjornarmenn ekki og hja þvi var komist að Landsbankinn yrði lagður niður. Arið 1902 opnaði Landsbankinn fyrsta utibu sitt a Akureyri . I samvinnu við Oddfellowregluna gaf Landsbankinn ut sermerkta sparibauka gerða ur kopar sem kallaðir eru Oddfellowbaukar . Næsta ar opnaði bankinn utibu a Isafirði en nu var lika komin samkeppni annars banka þvi Islandsbanki hafði verið stofnaður og kom hann strax a fot utibuum a Akureyri, Isafirði og Seyðisfirði . A arunum 1907- 9 kvortuðu Islendingar mikinn yfir haum voxtum . A sama tima serhæfði Islandsbanki sig i utlanum til sjavarutvegs en baðir bankarnir komu að fjarmognun kaupanna a Joni forseta , fyrsta islenska togaranum.

A Alþingi skipaði Bjorn Jonsson raðherra nefnd til þess að rannsaka storf Tryggva Gunnarssonar bankastjora. Bjorn sagði Tryggva þvi næst upp storfum og skipaði Bjorn Kristjansson þingmann nyjan bankastjora. Niðurstoður nefndarinnar voru þo ekki að Tryggvi hefði gerst brotlegur i starfi en þetta þotti mjog umdeilt mal og toku sumir viðskiptavinir bankans ut innistæður sinar i motmælaskyni.

A arunum 1927 til 1961 starfaði bankinn sem seðlabanki landsins, þar til Seðlabankinn var stofnaður 1961.

Þann 1. januar 1998 var bankanum breytt i almenningshlutafelag og þaðan i fra var hann einkavæddur i skrefum, þvi ferli lauk 2003.

Fyrra myndmerki Icesave.

I oktober 2006 hof bankinn að bjoða upp a innlansreikninga a netinu i Bretlandi og i Hollandi undir vorumerkinu Icesave . Viðskiptavinir urðu um 350 þusund.

Fyrir hrunið atti Landsbanki Islands eignir upp a 3.058 milljarða krona (desember 2007) . Bankinn rak 13 utibu a hofuðborgarsvæðinu og 27 a landsbyggðinni. Bankinn stundaði somuleiðis ymis konar starfsemi erlendis i gegnum dotturfyrirtæki sin.

Bankinn fer i þrot (2008) [ breyta | breyta frumkoða ]

Efnahagskreppa skall a a Islandi i byrjun 2008 og leiddi það til erfiðrar stoðu fjarmalafyrirtækja. Um haustið var auðseð að islensku bankarnir gætu ekki lengur staðið undir ser og þvi voru neyðarlog sett 6. oktober 2008 sem gafu islenska rikinu viðtækar heimildir til aðgerða a fjarmalamorkuðum. Storu islensku bankarnir þrir foru þvi i greiðsluþrot .

Þann 7. oktober 2008 tok Fjarmalaeftirlitið yfir rekstur bankans og stofnaði 9. oktober 2008 nyjan banka til að halda utan um oll innanlandsviðskipti, innlendar innistæður, og meirihluta innlendra eigna bankans. [2] Þannig var reynt að viðhalda fjarmalastoðugleika og tryggja aframhaldandi viðskiptabankastarfsemi a Islandi. [3] [4] Nyi bankinn kallaðist þa Nyi Landsbanki Islands (NBI hf.) . Allar aðrar eignir og skuldir urðu eftir i gamla bankanum og var hann settur i slitameðferð til að skipta upp eignum hans til krofuhafa. Landsbanki Islands er enn i slitameðferð og heitir þrotabuið nu LBI hf.

Aðaleigandi bankans þegar hann for i þrot var Samson eignarhaldsfelag ehf. með riflega 40% hlutdeild, eigendur þess voru i fyrstu Bjorgolfur Thor Bjorgolfsson , Magnus Þorsteinsson og Bjorgolfur Guðmundsson en Magnus seldi siðar sinn hlut.

Landsbankinn (2008?) [ breyta | breyta frumkoða ]

Bankinn var stofnaður i sinni nuverandi mynd 9. oktober 2008 og heitir nu Landsbankinn eftir nafnabreytingu i april 2011.

I mars 2011 sameinuðust Landsbankinn og Sparisjoður Keflavikur . I mars 2015 tok Landsbankinn yfir Sparisjoð Vestmannaeyja og i september 2015 tok bankinn yfir Sparisjoð Norðurlands . [2]

Rikissjoður Islands a 98,2% eignarhlut i bankanum. [2]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Isafold 1913
  2. 2,0 2,1 2,2 Saga bankans. Geymt 29 juni 2019 i Wayback Machine Landsbankinn.is. Sott 1. desember 2018.
  3. ?A grundvelli nysettra laga gripur Fjarmaleftirlitið inn i rekstur Landsbankans til að tryggja aframhaldandi viðskiptabankastarfsemi a Islandi“ (pdf) . 7. oktober 2008 . Sott 7. november 2008 .
  4. ?Starfsemi Landsbankans obreytt og bankastjorn ber afram abyrgð a daglegum rekstri“ . 7. oktober 2008 . Sott 7. november 2008 .