Sjavarutvegur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sjavarutvegur er hugtak sem erfitt er að skilgreina a einn hatt. Orðið fisheries er oft notað yfir sjavarutveg i enskumælandi londum og sjavarutvegsfræðingar kalla sig gjarnan fisheries scientists a ensku . Þo a hugtakið fishing industry liklega betur við. Sjavarutvegur snyst ekki bara um fiskveiðar . Hann er i raun allt ferlið fra rannsoknum a umhverfi auðlindarinnar , þ.e. hafinu og allt þar til afurðin er komin a disk neytenda a innlendum eða alþjoðlegum morkuðum. Aðalmarkmið sjavarutvegs er þvi ekki að veiða fisk , heldur að selja fiskafurðir. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Sjavarutvegsmiðstoðin. Sott þann 22. april 2009 af vef Sjavarutvegsmiðstoðvarinnar, Haskolanum a Akureyri .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]