한국   대만   중국   일본 
Kurt Georg Kiesinger - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Kurt Georg Kiesinger

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kurt Georg Kiesinger
Kanslari Vestur-Þyskalands
I embætti
1. desember 1966  ? 21. oktober 1969
Forseti Heinrich Lubke
Gustav Heinemann
Forveri Ludwig Erhard
Eftirmaður Willy Brandt
Personulegar upplysingar
Fæddur 6. april 1904
Ebingen , þyska keisaraveldinu
Latinn 9. mars 1988 (83 ara) Tubingen , Vestur-Þyskalandi
Þjoðerni Þyskur
Stjornmalaflokkur Kristilegi demokrataflokkurinn (1946?1988)
Nasistaflokkurinn (1933?1945)
Maki Marie-Luise Schneider (g. 1932)
Born 2
Undirskrift

Kurt Georg Kiesinger (6. april 1904 ? 9. mars 1988) var þyskur stjornmalamaður sem var kanslari Vestur-Þyskalands fra 1. desember 1966 til 21. oktober 1969. Aður en hann varð kanslari var hann forseti Baden-Wurttemberg fra 1958 til 1966 og siðar forseti þyska sambandsþingsins fra 1967 til 1971.

Kiesinger var logmenntaður og vann sem logmaður i Berlin fra 1935 til 1940. Til þess að komast hja herkvaðningu vann hann hja þyska utanrikisraðuneytinu og gerðist aðstoðarformaður utvarpsdeildar hennar. A meðan hann vann i utanrikisraðuneytinu sokuðu tveir samstarfsmenn hans um að hafa andnasiskar skoðanir. Kiesinger gekk engu að siður til liðs við Nasistaflokkinn arið 1933 en var að mestu ovirkur meðlimur. Arið 1946 gekk hann i Kristilega demokrataflokkinn . Hann var kjorinn a sambandsþingið arið 1949 og var meðlimur til arsins 1958 og aftur fra 1969 til 1980. Hann hætti i stjornmalum sambandsrikisins i atta ar a meðan hann var forseti Baden-Wurttemberg en varð siðan kanslari Þyskalands arið 1966 i stjornarsambandi við Sosialdemokrataflokkinn undir stjorn Willy Brandt .

Sem kanslari sætti Kiesinger gagnryni fyrir að hafa verið meðlimur i Nasistaflokknum. Arið 1968, a raðstefnu Kristilegra demokrata, gekk nasistaveiðarinn Beate Klarsfeld upp að honum, gaf honum kinnhest og kallaði hann nasista. A meðan oryggisverðir visuðu henni ut ur samkomunni hropaði hun hvað eftir annað: ?Kiesinger! Nasisti! Segðu af þer!“ (? Kiesinger! Nazi! Abtreten! “) Kiesinger tjaði sig aldrei um malið en neitaði þvi að hafa skrað sig i Nasistaflokkinn af hentistefnu arið 1933.

Kiesinger þotti afburðagoður ræðumaður og samningamaður og var gjarnan kallaður ?silfurtunga“. Hann samdi einnig ljoð og ymsar bækur og stofnaði haskola i Konstanz og Ulm a meðan hann var forseti Baden-Wurttemberg.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Ludwig Erhard
Kanslari Vestur-Þyskalands
( 1. desember 1966 ? 21. oktober 1969 )
Eftirmaður:
Willy Brandt