Chlodwig zu Hohenlohe-Schillingsfurst

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Chlodwig zu Hohenlohe-Schillingsfurst
Kanslari Þyskalands
I embætti
29. oktober 1894  ? 17. oktober 1900
Þjoðhofðingi Vilhjalmur 2.
Forveri Leo von Caprivi
Eftirmaður Bernhard von Bulow
Personulegar upplysingar
Fæddur 31. mars 1819
Rotenburg an der Fulda , Hesse
Latinn 6. juli 1901 (82 ara) Bad Ragaz , Sviss
Þjoðerni Þyskur
Maki Marie von Sayn-Wittgenstein-Sayn
Born Philipp Ernst, Elisabeth Constanze Leonille, Stephanie Marie Antonie, Albert, Alexander, Moritz
Undirskrift

Chlodwig Carl Viktor, fursti af Hohenlohe-Schillingsfurst og prins af Ratibor og Corvey (31. mars 1819 ? 6. juli 1901), yfirleitt kallaður furstinn af Hohenlohe , [1] var þyskur stjornmalamaður sem var kanslari Þyskalands og forsætisraðherra Prusslands fra 1894 til 1900. Hann hafði gegnt ymsum embættum fyrir kanslaratið sina: Meðal annars hafði hann verið forsætisraðherra Bæjaralands (1866?1870), sendiherra til Parisar (1873?1880), utanrikisraðherra (1880) og landstjori Alsace-Lorraine (1885?1894). Hann var einn ahrifamesti frjalslyndi stjornmalamaður sins tima i Þyskalandi.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Chlodwig zu Hohenlohe-Schillingsfurst var kominn af aðalsætt sem hafði raðið yfir furstadæminu Hohenlohe-Schillingsfurst i Heilaga romverska rikinu . Þegar Chlodwig fæddist arið 1819 hafði furstadæmið verið innlimað i konungsrikið Bæjaraland vegna herfara Napoleons .

Eftir osigur Bæjara i austurrisk-prussneska striðinu arið 1866 utnefndi Luðvik 2. konungur Hohenlohe forsætisraðherra Bæjaralands. Hohenlohe var hlynntur samruna Bæjaralands við nyja þyska keisaraveldið , enda var þjoðerniskennd hans sem Bæjara ekki ykja sterk. Eftir að Þyskaland sameinaðist i kjolfar fransk-prussneska striðsins var Hohenlohe utnefndur varaforseti þyska rikisþingsins og siðan sendiherra Þjoðverja til Parisar.

Arið 1894 fellst Hohenlohe, þa 75 ara, a beiðni Vilhjalms 2. Þyskalandskeisara um að taka við kanslaraembættinu af Leo von Caprivi . Ymsar astæður lagu að baki vali keisarans a Hohenlohe: Furstinn var trur Hohenzollern-ættinni , hafði verið vinur Bismarcks og var þvi i naðinni hja fjolmiðlum sem tengdust Bismarck og hofðu gagnrynt Caprivi. Auk þess var Hohenlohe af goðum ættum sem prussnesku junkerarnir baru virðingu fyrir.

Hohenlohe let minna a ser bera sem kanslari en forverar hans: Hann kom sjaldan fyrir þysku þingin og leyfði raðherrum sinum að starfa nokkuð sjalfstætt. A kanslaratið Hohenlohe tok fyrsta einkamalalogbok Þyskalands ( Burgerliches Gesetzbuch eða BGB) gildi. Hun er enn i gildi i dag og þykir ein su besta sinnar tegundar.

Hohenlohe reyndi i orði kveðnu að hafa hemil a herskarri utanrikisstefnu keisarans og halda keisaranum fyrir utan borgaraleg stjornmal en tokst ekki vel upp. Samband Þjoðverja við Breta versnaði mjog a þessum tima vegna glannalegra ummæla Vilhjalms keisara og Hohenlohe fekk litið að gert. Hohenlohe sagði af ser sem kanslari þann 17. oktober arið 1900.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Prince Hohenlohe Dead. Ex-Chancellor of Germany Expires in Switzerland. Was Eighty-two Years Old. Kaiser Likely to Postpone Trip to Norway in Order to Attend the Funeral“ . New York Times . 7. juli 1901 . Sott 26. agust 2018 .


Fyrirrennari:
Leo von Caprivi
Kanslari Þyskalands
( 29. oktober 1894 ? 17. oktober 1900 )
Eftirmaður:
Bernhard von Bulow