한국   대만   중국   일본 
Konungsrikið Island - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Konungsrikið Island

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Saga Islands

Eftir timabilum

Miðaldir a Islandi
Nyold a Islandi
Nutiminn a Islandi

Eftir umfjollunarefni

Konungrikið Islands var konungsriki i Norður-Evropu sem var til 1918-1944. Landamæri þess voru þau somu og nuverandi landamæri lyðveldisins Islands . Þann 1. desember arið 1918 var Konungsrikið Island stofnað sem fullvalda riki með eigin þjoðfana með setningu sambandslaganna i konungssambandi við Danmorku. Alþingi fekk oskorað loggjafarvald en Danir foru afram með utanrikismal og varnarmal , þar a meðal landhelgisgæslu . Konungsrikið var lagt niður arið 1944 þegar Islendingar stofnuðu lyðveldi . Konungur lagðist gegn þeirri aætlunargerð en sendi islendingum heillaoskaskeyti við lyðveldisstofnun. Lyðveldi var þannig stofnað a Þingvollum 17. juni 1944 og fell þa samband Islands við Danmorku alfarið ur gildi. Eftir að lyðveldið var stofnað kaus Alþingi Svein Bjornsson sem rikisstjora sem for með þau vold sem konungur hafði aður haft a timum konungsrikisins.

Hæstirettur Islands kom fyrst saman arið 1920 og sama ar var stjornarskranni breytt þannig að þingmonnum var fjolgað i 42 og akveðið að Alþingi skyldi koma saman arlega. Arið 1930 var haldið upp a þusaldarafmæli alþingis með Alþingishatiðinni . Kreppan mikla hafði skollið a haustið 1929 og naði nu til Islands. Atvinnuleysi a landinu jokst og til oeirða kom 9. november 1932 við Goðtemplarahusið við Tjornina, sem hefur jafnan verið nefnt Guttoslagurinn . Meirihluti fjorða aratugarins var erfiður Islendingum, togarautgerðin var rekin með tapi sem leystist ekki fyrr en gengi islensku kronunnar var fellt arið 1939 og kronan aftengd breska pundinu og þess i stað tengd bandariska dollaranum . [1] Seinni heimsstyrjoldin hofst með innras Þyskalands i Polland i september 1939 en nokkrum manuðum siðar, i april 1940, reðust Þjoðverjar a Danmorku og hertoku.

Meðal ahrifamestu manna i islensku þjoðlifi a fyrri hluta 20. aldarinnar var Thor Jensen , kaupmaður og utgerðarmaður, sem rak fyrirtækið Kveldulf . Synir hans urðu margir hverjir þjoðþekktir, ma þar helst nefna Olaf Thors , sem varð formaður Sjalfstæðisflokksins og forsætisraðherra Islands, Kjartan Thors sem varð framkvæmdastjori Kveldulfs, og Thor Thors , fyrsta fastafulltrua Islands hja Sameinuðu þjoðunum . Tengdasynir Thors voru lika kunnir og ahrifamiklir, til dæmis Guðmundur Vilhjalmsson , forstjori Eimskipafelags Islands, Gunnar Viðar , bankastjori Landsbanka Islands, og Hallgrimur Hallgrimsson , forstjori oliufelagsins Skeljungs. Sonur Olafs Thors, Thor O. Thors , varð framkvæmdastjori Islenskra aðalverktaka og tengdasonur Olafs, Petur Benediktsson , bankastjori Landsbankans.

Aðrir ahrifamenn i konungsrikinu voru meðal annars Hermann Jonasson forsætisraðherra Islands, Heðinn Valdimarsson athafnamaður, þingmaður Alþyðuflokksins og formaður verkalyðsfelagsins Dagsbrunar, Einar Olgeirsson þingmaður Kommunistaflokksins og Jonas fra Hriflu formaður Framsoknarflokksins og raðherra.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Magnus Sveinn Helgason. ?Hin heiðarlega krona”: gengisskraning kronunnar sem viðfangsefni stjornmalabarattunnar a kreppuarunum 1931?1939 i Fra kreppu til viðreisnar: þættir um hagstjorn a Islandi a arunum 1930?1960 ( Jonas H. Haralz ritstjori). Reykjavik. Hið islenska bokmenntafelag. 2002. s. 81?134.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi sogu grein sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .