Kinsasa

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kinsasa
Kinsasa er staðsett í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó
Kinsasa

4°20′S 15°19′A  /  4.333°S 15.317°A  / -4.333; 15.317

Land Lyðstjornarlyðveldið Kongo
Ibuafjoldi 8 900 721
Flatarmal 9965 km²
Postnumer
Vefsiða sveitarfelagsins http://www.kinshasa.cd/
30. juni-breiðstrætið i Kinshasa i april 2003

Kinsasa er hofuðborg Lyðstjornarlyðveldið Kongo (sem aður het Sair). Borgin het aður Leopoldville . Hun var stofnuð sem verslunarmiðstoð arið 1881 af Henry Morton Stanley sem nefndi hana i hofuðið a konungi Belgiu sem þa reð yfir landinu.

Kinsasa er ein af stærstu borgum Afriku , með um 7,5 milljonir ibua. Borgin stendur a suðurbakka Kongofljots , i vesturhluta landsins.

   Þessi Afriku grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .