Karl 9. Frakkakonungur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Valois-ætt Konungur Frakklands
Valois-ætt
Karl 9. Frakkakonungur
Karl 9.
Rikisar 5. desember 1560 ? 30. mai 1574
Skirnarnafn Charles d'Orleans
Fæddur 27. juni 1550
  Saint-Germain-en-Laye , Frakklandi
Dainn 30. mai 1574 (23 ara)
  Vincennes , Frakklandi
Grof Basilique Saint-Denis, Frakklandi
Konungsfjolskyldan
Faðir Hinrik 2.
Moðir Katrin af Medici
Drottning Elisabet af Austurriki
Born 2

Karl 9. ( 27. juni 1550 ? 30. mai 1574 ) var konungur Frakklands fra 5. desember 1560 til dauðadags. Fronsku truarbragðastyrjaldirnar settu mark a rikisstjornarar Karls og þekktasti atburðurinn a stjornartið hans var Bartolomeusarvigin 1572 .

Bernska [ breyta | breyta frumkoða ]

Karl, sem var utnefndur hertogi af Orleans við fæðingu, var þriðji sonur (annar i roð þeirra sem upp komust) Hinriks 2. Frakkakonungs og Katrinar af Medici . Faðir hans lest 1559 og rumu ari siðar do eldri broðir hans, Frans 2. , og varð Karl þa konungur, tiu ara að aldri. Moðir hans var utnefnd rikisstjori. Hun hafði ekki fengið að koma nalægt stjorn landsins a meðan maður hennar lifði en let nu mjog til sin taka. Hun hafði mikil ahrif a son sinn fyrstu arin og raunar alla stjornartið hans.

Arið 1562 gaf Katrin ut Saint-Germain-tilskipunina , þar sem hugenottar voru i fyrsta skipti formlega viðurkenndir og leyft að stunda tru sina a laun. Við þetta var þo mikil andstaða og upp ur þessu hofust Fronsku truarbragðastyrjaldirnar sem stoðu með hleum til 1598 .

Truarbragðastyrjaldirnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Atokin snerust ekki aðeins um truarbrogð, þau voru um leið atok milli franskra aðalsætta. Margir aðalsmenn voru hugenottar en andstaða kaþolikka var leidd af monnum af Guise-ætt . Katrin reyndi að miðla malum og halda friðinn. Eftir bloðug atok kom fjogurra ara vopnahle og meðan a þvi stoð tok Karl konungur við stjornartaumunum að nafninu til og ferðaðist með moður sinni um landið til að kynna ser riki sitt. Atok hofust aftur 1567 . Ymis erlend riki veittu fylkingunum lið; Hollendingar , Englendingar og konungsrikið Navarra studdu motmælendur en Spann , Toskana og pafarikið kaþolikkana. Enn var gert vopnahle 1570 .

Hluti af vopnahlessamkomulaginu var að Hinrik , kronprins Navarra og einn af helstu leiðtogum hugenotta, skyldi giftast Margreti , systur Karls konungs. Bruðkaup þeirra var haldið 19. agust 1572 en þa var Hinrik orðinn konungur Navarra. Mikil veisluhold voru i Paris vegna bruðkaupsins og komu þangað margir aðalsmenn ur roðum hugenotta, þar a meðal Gaspard de Coligny aðmirall, helsti herforingi þeirra. Paris var rammkaþolsk borg og vera svo margra þekktra hugenotta i borginni skapaði spennu.

Bartolomeusarvigin [ breyta | breyta frumkoða ]

Bartolomeusarvigin.

22. agust varð Coligny fyrir skoti a gotu i Paris og særðist alvarlega. Alls ovist er hver stoð að baki tilræðinu en helst hafa verið nefnd hertoginn af Guise, hertoginn af Alba og Katrin af Medici, en sagt er að hun hafi haft ahyggjur af þvi hve mikil ahrif Coligny var farinn að hafa a konunginn.

Hvað sem þvi liður jokst spennan i borginni mjog við þetta og þott Karl konungur hefði heimsott Coligny a sjukrabeð og lofað honum að hafa hendur i hari tilræðismannanna varð ur að mæðginin akvaðu i sameiningu að losa sig við þa leiðtoga hugenotta sem voru staddir i Paris. Það var gert og Hinrik hertogi af Guise leiddi sjalfur flokk sem drap Coligny (sem hertoginn taldi abyrgan fyrir dauða foður sins, Frans hertoga af Guise) og fleiri en a eftir fylgdu skipuleg morð a motmælendum i Paris, framin bæði af hermonnum og af mug sem for um og myrti þa sem hondum var komið yfir. Borgarhliðunum var lokað til að folk slyppi ekki ut. Oeirðirnar breiddust siðan ut um sveitirnar umhverfis Paris. Hinrik af Navarra slapp naumlega með hjalp konu sinnar.

Andlat Karls og erfingjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Karl konungur hafði samþykkt morðin mjog nauðugur og ofbauð það sem hann sa og heyrði af; hann sagðist heyra neyðarop hinna myrtu stoðugt fyrir eyrunum og kenndi ymist sjalfum ser eða moður sinni um. Hann hafði aldrei verið heilsuhraustur, var liklega með berkla , og vorið 1574 var hann farinn að hosta bloði. Hann do 30. mai og var þa 24 ara.

Karl 9. giftist Elisabetu af Austurriki 26. november 1570 og atti með henni eina dottur sem do sex ara að aldri. Þar sem konur gatu ekki erft fronsku krununa varð broðir hans, Hinrik hertogi af Anjou, konungur. Karl atti lika oskilgetinn son, Karl hertoga af Angouleme.

Karl var mikill ahugamaður um veiðar og skrifaði bok um það efni, La Chasse Royale , sem þo var ekki gefin ut fyrr en 1625 en þykir merk heimild.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Frans 2
Konungur Frakklands
( 1560 ? 1574 )
Eftirmaður:
Hinrik 3.