Juan Peron

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Juan Peron
Juan Peron arið 1946 i forsetaskruða.
Forseti Argentinu
I embætti
4. juni 1946  ? 21. september 1955
Varaforseti Hortensio Quijano
Alberto Teisaire
Forveri Edelmiro Farrell
Eftirmaður Eduardo Lonardi
I embætti
12. oktober 1973  ? 1. juli 1974
Varaforseti Isabel Peron
Forveri Raul Lastiri
Eftirmaður Isabel Peron
Personulegar upplysingar
Fæddur 8. oktober 1895
Lobos , Buenos Aires , Argentinu
Latinn 1. juli 1974 (78 ara) Olivos , Buenos Aires , Argentinu
Þjoðerni Argentinskur
Stjornmalaflokkur Rettlætisflokkurinn
Maki Aurelia Tizon (g. 1929; d. 1938)
Eva Duarte (g. 1945; d. 1952)
Isabel Martinez Cartas (g. 1961)
Undirskrift

Juan Domingo Peron ( 8. oktober 1895 ? 1. juli 1974 ) var argentinskur herforingi og stjornmalamaður sem var kosinn forseti Argentinu þrisvar sinnum. Hann var forseti fra 1946 til 1955 þegar honum var steypt af stoli i herforingjabyltingu, og siðan aftur fra 1973 til dauðadags 1974. Onnur eiginkona hans, Eva Peron (?Evita“) var meðstjornandi hans fyrsta kjortimabilið, fra 1946 þar til hun lest ur krabbameini 1952. Þriðja eiginkona hans, Isabel Martinez de Peron , var kosin varaforseti 1973 og tok við forsetaembættinu við lat eiginmanns sins.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Juan Domingo Peron fæddist arið 1895 i Buenos Aires-heraði i Argentinu og var sonur efnalitilla bænda. [1] Hann gekk i þjoðlega herskolann arið 1910 og utskrifaðist þaðan fjorum arum siðar an þess að vekja a ser serstaka athygli. Eftir skolagongu varð hann liðsforingi i argentinska hernum og varð þar þekktur sem besti skylmingamaður hersins. [2]

Arið 1938 var Peron sendur til Þyskalands og Italiu til þess að kynna ser aðferðir i fjallahernaði. Dvolin a Italiu hafði mikil ahrif a Peron og vakti hja honum hugmyndir um ?krossferð andlegrar endurvakningar“ i Argentinu. Ser i lagi hreifst hann að stjorn Benito Mussolini og varð þess fullviss að einræðisriki Oxulveldanna ættu sigur visan i seinni heimsstyrjoldinni , sem þa geisaði. [3] Eftir heimkomuna til Argentinu gekk Peron i leynifelagið Grupo Officiales Unidos (GOU) innan hersins. Leynifelag þetta gerði stjornarbyltingu gegn rikisstjorn Argentinu arið 1943 og Peron var utnefndur atvinnu- og felagsmalaraðherra i nyrri rikisstjorn herforingjanna. I þvi embætti let hann handtaka marga helstu verkalyðsleiðtoga Argentinu og kom monnum sem hann valdi sjalfur i stoður þeirra. [2] Peron beitti einnig rikisfjarmunum til að muta verkalyðshreyfingunni [2] og heimilaði stofnun verkalyðsfelaga i starfsgreinum sem attu erfitt uppdrattar með bandamenn sina sem yfirmenn. [1] Peron setti jafnframt reglugerðir til að bæta laun, eftirlaun, sjukrahjalp og vinnutima argentinskra verkamanna. Peron gat ser þannig orðstir sem vinur hinna fatæku en bakaði ser jafnframt ovild efnaðari landbunaðarstettarinnar i Argentinu, sem vændi hann um að ala a stettahatri. [4]

Arið 1944 var gerð onnur stjornarbylting i Argentinu og hershofðinginn Edelmiro Farrell varð forseti Argentinu. Peron varð varaforseti og hermalaraðherra i stjorn hans. Hann hafði aður skipað 30 prosenta launahækkun og eins manaðar laun i jolabonus fyrir verkamenn landsins til að tryggja ser aframhaldandi stuðning. [2] Arið 1945 reyndi Peron að hrinda af stað eigin valdarani gegn Farrell og fyrirskipaði handtoku fjolda andstæðinga sinna i landinu. Stjornarbylting Perons for ut um þufur og þann 9. oktober var Peron handtekinn og settur i varðhald a eyjunni Martin Garcia . [5] Hjakona Perons, leikkonan Eva Duarte , hafði hins vegar samband við leiðtoga verkalyðshreyfinganna og kom þvi til leiðar að þeir leystu hann ur haldi. [1] Peron sagði af ser embættum sinum og stofnaði nyjan stjornmalaflokk, verkamannaflokkinn Partido Laborista. Peron gaf siðan kost a ser i forsetakosningum sem haldnar voru i februar næsta ar og vann sigur. Allment er fallist a að Peron hafi nað lyðræðislegu kjori a forsetastol en faum duldist þo að hann ætti frama sinn hernum að þakka. [6]

Fyrri forsetatið (1946?1955) [ breyta | breyta frumkoða ]

I aðdraganda kosninganna kvæntist Peron Evu Duarte i borgaralegri athofn og siðan i vel auglystri kirkjulegri athofn. Peron og Eva hofðu lengi buið saman i ovigðri sambuð og samstarfsmenn Perons hofðu avitað hann fyrir það, en fyrir kosningarnar akvaðu þau að ganga i hjonaband til þess að vinna ser stuðning kaþolsku kirkjunnar i Argentinu. [1] Eva Peron naut verulegra ahrifa i rikisstjorn eiginmanns sins og atti mikinn þatt i þvi að Peron tokst að viðhalda hylli verkalyðsins i landinu. Arið 1951 kom til tals að hun gæfi kost a ser sem varaforseti eiginmannsins en andstaða hersins, sem tryggði vold Perons, olli þvi að ekkert varð ur þeim fyrirætlunum. [6]

Efnahagsfarsæld hafði rikt i Argentinu a striðsarunum og þvi tok Peron við goðu þjoðarbui þegar hann varð forseti arið 1946. Peron rak efnahagsstefnu i þjoðlegum anda og einbeitti ser meðal annars að þvi að kaupa ut erlenda fjarfesta i samgongum og iðnaði og þjoðnyta fyrirtækin. Stjorn hans setti jafnframt a fot velferðarstofnun sem byggði nyja skola, sjukrahus, barnaheimili og rak ymis onnur velferðarverkefni i nafni Evu Peron. [1] Peron tvofaldaði jafnframt rumlega utgjold til hernaðarmala og varði um 25-40 prosentum rikistekna i þau. Til þess að standa straum af þessum miklu utgjoldum stofnaði Peron rikisverslunina IAPI til þess að annast verslun með matvæli við Evropu. Evropsk matvælaframleiðsla hafði enn ekki nað ser eftir styrjoldina og þvi gat Argentina grætt verulega a utflutningi matvæla þangað. [3]

Juan og Evita Peron arið 1947.

Upp ur arinu 1948 hafði matvælaframleiðsla i Evropu nað ser a strik og eftirspurn eftir matvælum fra Argentinu skrapp saman. Fyrir vikið for verðbolga að gera vart við sig i Argentinu vegna ohoflegra rikisutgjalda, hækkandi kaupgjalds og minnkandi framleiðslu. Vegna einokunarverslunarinnar sem rikið rak gat Peron hins vegar styrt upplysingagjof til landsmanna með þvi að neita fjolmiðum sem fjolluðu neikvætt um hann um pappir. Með stjorn sinni a stettarfelogum landsins gat Peron einnig styrt verkfollum hja þeim blaðafyrirtækjum sem honum þoknaðist ekki eða einfaldlega latið banna þau. Peron let einnig hreinsa til i mennta- og domskerfi landsins til að skipa þessar stofnanir eingongu stuðningsmonnum sinum. [3]

A stjornartið Perons a sjotta aratugnum var hvatt til slikrar personudyrkunar a honum að honum var spyrt saman við Guð, Jesus, Muhameð og Budda. Evu Peron var hins vegar jafnað við dyrling og serstakur helgidagur valinn sem dyrlingadagur hennar. Dyrkunin a Evitu varð enn yfirgengilegri eftir að hun lest fyrir aldur fram ur krabbameini arið 1952. Henni var byggt risavaxið grafhysi i elsta verkamannahverfi Buenos Aires og þeir sem ekki klæddust sorgarklæðum við rikisutfor hennar misstu vinnuna. Þar sem sumar yfirlysingar hans þottu jafngilda guðlasti varð kaþolska kirkjan bratt mjog andsnuin Peron [3] og snerist enn fremur gegn honum eftir að hann logleiddi hjonaskilnaði og rekstur vændishusa arið 1954. [1]

Efnahagslægðin kostaði Peron verulegar vinsældir a næstu arum og staða hans veiktist mjog. I november arið 1954 sakaði Peron hop argentinskra biskupa um að reka aroður gegn rikisstjorninni og let handtaka um 80 presta. Þetta reitti þjoðina mjog til reiði og olli verulegri olgu. [7] I september arið 1955 leiddi herforinginn Eduardo Lonardi byltingu ihaldssamra kaþolikka gegn Peron i borginni Cordoba og mannfjoldi þyrptist ut a gotur til þess að ganga til liðs við hann. Peron neyddist til þess að flyja a skipi til Paragvæ . [1]

Utlegð og endurkoma a forsetastol [ breyta | breyta frumkoða ]

Þratt fyrir að hafa hrokklast fra voldum við litlar vinsældir var Peron afram einn mikilvægasti stjornmalamaður Argentinu næsta aratuginn. A tima herforingjastjornanna sem toku við af honum for minningin um stjorn þeirra Evitu að taka a sig romantiskan blæ og margir landsmenn litu aftur til hennar með soknuði. [1] [8] Peron dvaldist i atjan ar i utlegð, lengst af a Spani , en fylgismenn hans, kallaðir peronistar , voru afram mikilvægt afl i argentinskum stjornmalum. Arið 1973 lysti Alejandro Agustin Lanusse forseti Argentinu þvi yfir að lyðræði yrði endurreist i landinu og leyfði Rettlætisflokknum , flokki peronista, með semingi að gefa kost a ser i kosningum. Peron sjalfum var hins vegar ekki leyft að bjoða sig fram til forseta. Þvi valdi flokkurinn annan mann, tannlækni að nafni Hector Jose Campora , sem forsetaframbjoðanda sinn, en þo með það i huga að Campora væri i reynd staðgengill Perons. Campora vann sigur i forsetakosningum með um helmingi atkvæða og tok við forsetaembætti þann 25. mai 1973. [9] Campora sagði hins vegar af ser eftir aðeins um tvo manuði a forsetastol og veik til hliðar til þess að Peron sjalfur gæti orðið forseti a ny. Eftir að nyjar kosningar voru haldnar var Peron kjorinn forseti og sor embættiseið þann 12. oktober 1973. I þetta sinn let hann verða af þvi að gera eiginkonu sina að varaforseta ? Isabel Martinez de Peron , sem hann hafði kvænst i utlegðinni, sor embættiseið við hlið eiginmanns sins sem varaforseti Argentinu. [10]

Peron þotti ekki standa undir væntingum stuðningsmanna sinna eftir endurkomu sina a forsetastol. Þann 1. mai arið 1974 sokuðu motmælendur ur vinstriarmi ungliðahreyfingar peronista forsetann um að fara fyrir rikisstjorn afturhaldsseggja. Peron brast hinn versti við og kallaði motmælendurna ?halfvita, leiguþy og skeggjuða“. Peron lest aðeins tveimur manuðum siðar, þa 78 ara. [1] Isabel de Peron tok við forsetaembætti eftir eiginmann sinn en var sjalfri steypt af stoli eftir aðeins um ar við vold.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 1,6 1,7 1,8 Tomas R. Einarsson (19. mars 1997). ?Peron - maðurinn hennar Evitu“ . Alþyðublaðið . Sott 22. november 2019 .
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Stephan Naft (22. oktober 1947). ?Peron, nyjasti fasistaleiðtoginn ? Fyrri grein“ . Morgunblaðið . Sott 22. november 2019 .
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 ?Peron varð Argentinu dyr forseti“ . Sunnudagsblaðið . 4. mars 1956 . Sott 22. november 2019 .
  4. ?Peron, einræðisherra Argentinu“ . Morgunblaðið. 16. mars 1946 . Sott 22. november 2019 .
  5. Stephan Naft (23. oktober 1947). ?Peron, nyjasti fasistaleiðtoginn ? Siðari grein“ . Morgunblaðið . Sott 22. november 2019 .
  6. 6,0 6,1 ?Herforinginn og leikkonan, sem stjorna Argentinu“ . Samvinnan . 1951 . Sott 22. november 2019 .
  7. ?Byltingin i Argentinu“ . Timinn . 25. september 1955 . Sott 22. november 2019 .
  8. ?Onnur valdataka Perons“ . Morgunblaðið . 21. juli 1973 . Sott 22. november 2019 . ?Þvi er gleymt að Peron for a sinum tima til Berlinar og Romar og lauk lofsorði a þrottmikla stefnu, sem hann kvað fylgt i þessum hofuðborgum fyrir strið. Nu er sagt, að saga Perons og valdatima hans hafi verið rangtulkuð og hann hafi aldrei verið eins slæmur og sagt hafi verið.“
  9. Halldor Sigurðsson (5. juni 1973). ?Valdataka Peronista i Argentinu“ . Þjoðviljinn . Sott 22. november 2019 .
  10. ?Peron og Isabellita sverja embættiseið“ . Morgunblaðið . 13. oktober 1973 . Sott 22. november 2019 .


Fyrirrennari:
Edelmiro Farrell
Forseti Argentinu
( 4. juni 1946 ? 21. september 1955 )
Eftirmaður:
Eduardo Lonardi
Fyrirrennari:
Raul Alberto Lastiri
Forseti Argentinu
( 12. oktober 1973 ? 1. juli 1974 )
Eftirmaður:
Isabel Martinez de Peron