John Hume

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
John Hume

John David Hume (18. januar 1937 ? 3. agust 2020 [1] ) var irskur stjornmalamaður . Hann fæddist arið 1937 i Derry a Norður-Irlandi . Hann varð virkur i stjornmala- og mannrettindabarattu lyðveldissinna a sjounda aratugnum. Hann var þingmaður a Norður-irska þinginu fra arinu 1969 þar til það var lagt niður arið 1972 . Arið 1970 var hann stofnmeðlimur i SDLP (Sosialiska lyðræðissinnaða verkamannaflokkinn a Norður-Irlandi) og varð formaður flokksins arið 1979 . Arið 1983 settist hann a Breska þingið og sat þar til arsins 2005 .

Hume var leiðtogi hofsamari afla lyðveldissinna og vann að friðarumleitunum i deilunni a Norður-Irlandi . Þessar umleitanir naðu hapunkti þegar samningur fostudagsins langa var undirritaður arið 1998 . Sama ar hlaut hann, asamt David Trimble sem var leiðtogi hofsamra sambandssinna, friðarverðlaun Nobels .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Freyr Gigja Gunnarsson (3. agust 2020). ?Friðarverðlaunahafinn John Hume latinn“ . RUV . Sott 3. agust 2020 .