Hirohito

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Japanska keisaraættin Keisari Japans
Japanska keisaraættin
Hirohito
Sh?wa
昭和天皇
Rikisar 25. desember 1926 ? 7. januar 1989
Skirnarnafn Hirohito
Fæddur 29. april 1901
  T?g?-holl, Aoyama, Tokyo, Japan
Dainn 7. januar 1989 (87 ara)
  Fukiage-holl, Japan
Grof Musashi-grafreitur, Hachi?ji, Tokyo, Japan
Undirskrift
Konungsfjolskyldan
Faðir Taish? keisari
Moðir Teimei keisaraynja
Keisaraynja K?jun
Born Shigeko Higashikuni, Sachiko, Kazuko Takatsukasa, Atsuko Ikeda, Akihito , Masahito, Takako Shimazu
Showa keisari

Sh?wa keisari ( 昭和天皇 , Sh?wa Tenn? ) ( 29. april 1901 ? 7. januar 1989 ) var 124. keisari Japans , en hann rikti fra 25. desember 1926 þar til hann lest arið 1989 . Hann er sa keisari sem lengst hefur setið, eða rum 62 ar. Valdatimabil hans var nefnt timabil hins upplysta friðar (japanska:昭和時代, Sh?wa-jidai). Hann varð formlega kronprins 2. november 1916 og 1922 var hann sa fyrsti ur þeirri stett til að ferðast ut fyrir Japan þegar hann for um England , Holland , Belgiu , Frakkland Italiu og Vatikanið i halfsars ferð sinni um Evropu. A vesturlondum er hann betur þekktur undir nafninu Hirohito .

Sonur hans er Akihito , fyrrum keisari Japans.

Fjolskylda [ breyta | breyta frumkoða ]

Hirohito kvæntist fjarskyldri frænku sinni, Nagako prinsessu, sem seinna varð K?jun keisaraynja 26. januar 1924 . Þau eignuðust sjo born.

Hann var kryndur 10. november 1928 i Kyoto . Hirohito var fyrsti keisari Japans i nokkur hundruð ar sem atti moður sem var opinberlega gift keisaranum.

Fyrstu arin [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrstu ar Hirohitos a valdastoli einkenndust af auknum hernaðarlegum ahrifum i rikisstjorn landsins. Stjornir hins keisaralega flota og hins keisaralega hers hofðu fra arinu 1900 haft neitunarvald um myndanir rikisstjorna.

Inukai Tsuyoshi forsætisraðherra var raðinn af dogum 1932 og var með þvi banatilræði endir bundinn a raunveruleg borgaraleg yfirrað yfir hernum. Herinn reyndi valdaran arið 1936 i kjolfar skerts stuðnings við herskaan hop þingmanna i þingkosningum. Nokkrir hattsettir opinberir sem og hernaðarlegir yfirmenn voru raðnir af dogum i valdaranstilrauninni, sem Showa keisari batt enda a.

Engu að siður voru mestoll politisk vold i Japan fra 1930 i hondum herskarrar kliku sem rak stefnu sem dro Japan ut i striðsrekstur; seinna Kina-Japansstriðið og seinni heimsstyrjoldina .

Seinni heimsstyrjoldin [ breyta | breyta frumkoða ]

Að loknu striði hefur Showa keisari ymist verið talinn hinn illi hugsuður sem skipulagði hvert odæðið a fætur oðru i seinni heimsstyrjoldinni eða valdalaust sameiningartakn. Japan drost inn i seinni heimstyrjoldina eftir að hafa unnið að landvinningum a meginlandi Kina i seinna Kina-Japansstriðinu fra 7. juli 1937 i kjolfar innrasarinnar i Mansjuriu 1931 .

Þann 4. september 1941 krafðist keisaradæmið i skjoli sjalfsvarnar að fa að halda landvinningum sinum i Kina afram og að breskur og bandariskur herafli a svæðinu yrði ekki aukinn. Jafnframt krofðust Japanir samvinnu við vesturlond til að afla keisaradæminu þess sem það þarfnaðist, ellegar myndi keisaradæmið ljuka undirbuningi sinum fyrir striðsrekstur gegn Bandarikjunum, Bretlandi og Hollandi. Ef ekkert svar bærist fyrir 10. oktober yrði keisaradæmið illvigt i garð Bandarikjanna og Bretlands.

Sagnfræðinga greinir a um hvort hin opinberlega soguskyring eigi við rok að styðjast. Opinberlega er þvi haldið fram að Showa keisara hafi 5. september ekki hugnast að undirbua striðsrekstur fyrst og huga svo að diplomatiskri lausn deilumala og gaf það i skyn að hann myndi brjota aldagamla hefð með þvi að spyrja yfirmenn hers og flota beint a keisarlegum fundi daginn eftir. Konoe forsætisraðherra taldi Showa a að ræða malið frekar i einkasamtolum. Osami Nagano, fyrrverandi flotaraðherra, sagði siðar ?Eg hef aldrei seð keisarann haga ser a þann hatt i aðra tið, roðna i framan og hækka rominn.“ Engu að siður var vigvæðingu framhaldið. Showa keisari lagði aherslu a mikilvægi friðsamlegrar lausnar. Nokkrum vikum siðar hofðu raðherrarnir i rikisstjorninni sett hinn herskaa Hideki Tojo i embætti forsætisraðherra. Showa keisari setti hann formlega i embætti en raunverulegur keisaralegur stuðningur við Tojo er dreginn i efa.

Þann 7. desember reðust Japanir a Perluhofn og innrasin i Suðaustur-Asiu hofst. Ekki var aftur snuið.

Hver svo sem raunverulegur þattur keisarans var i aðdraganda striðsrekstrarins syndi Showa striðsrekstrinum ahuga, enda var oll þjoðin með hugann við atokin. Keisarinn reyndi likt og Georg VI. konugur Bretlands að blasa monnum kjark i brjost. Upphaflega voru allar frettir goðar frettir en þegar lukkan for að snuast siðla arið 1942 og snemma 1943 minnkaði samhengi milli fretta sem barust til keisarahallarinnar og raunveruleikans.

Eftir að Japanir topuðu Filippseynni Leyte i lok ars 1944 hof Showa keisari roð einkafunda með hattsettum opinberum embættismonnum i byrjun ars 1945. Að Konoe, fyrrverandi forsætisraðherra, slepptum sem ottaðist kommuniska byltingu meira en osigur i striðinu raðlogðu allir aframhaldandi striðsrekstur. Showa keisari aleit frið nauðsynlegan, en mikilvægt væri að japanski herinn ynni einhvers staðar mikilvægan sigur sem bætt gæti samningsstoðu Japans. I april 1945 tilkynntu sovesk stjornvold að þau myndu ekki endurnyja hlutleysissamkomulag sitt við Japan. I juni 1945, eftir lok styrjaldarinnar i Evropu, fundaði rikisstjornin til að endurskoða hernaðaraætlunina. I raun var niðurstaðan enn akveðnari stefna i þvi að berjast til siðasta manns. Skjal með samantekt a vonlausri stoðu japanska hersins var utbuið og dreift meðal friðsamlegri raðherra i rikisstjorninni. Um miðjan juni sættist rikisstjornin a að oska eftir þvi við Sovetmenn að þeir yrðu malamiðlarar. Þann 22. juni 1945 rauf Showa keisari hefðina, að keisarinn talaði ekki við raðherrana, a ny og sagði: ?Eg oska þess að raunveruleg aætlun um lok striðsins, an tillits til nuverandi stefnu, verði unnin með hraði, og þvi fylgt eftir að koma þeim i verk.“ Friðarviðræður við bandamenn reindust omogulegar þar sem að undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar krofðust Bandamenn skilyrðislausrar uppgjafar af halfu Japana og japanska rikisstjornin setti eitt skilyrði fyrir uppgjof, að staða keisarans yrði tryggð.

Eftir strið [ breyta | breyta frumkoða ]

Showa keisari asamt Ronald Reagan Bandarikjaforseta arið 1983.

Eftir að kjarnorkusprengjurnar fellu a Hiroshima og Nagasaki, avarpaði Showa keisari japonsku þjoðina i utvarpssendingu 15. agust 1945 (japanska:玉音放送 gyokuno-hoso) og tilkynnti skilyrðislausa uppgjof Japans, þar með vek hann fra fyrri hugmyndum rikisstjornarinnar um að vernda stoðu hans. Avarpið var ekki sent ut beint heldur var upptaka spiluð. Þetta var i fyrsta skipti sem almenningur heyrði rodd hans hatignar. [1]

Harry S. Truman reyndi meðal annarra að fa Showa keisara leiddann fyrir domstol vegna striðsglæpa. Douglas MacArthur krafðist þess a hinn boginn að Showa keisari sæti afram a taknrænan hatt. Showa keisari var ekki akærður og sat afram en þurfti að hafna þvi að vera afkomandi Solargyðjunar með guðlegan matt og lysti hann þvi yfir mannlegu eðli sinu. MacArthur taldi Showa keisara gagnast Bandamonnum við að fa Japani til að sætta sig við hernamið.

Eftir striðið vann hann þau verk sem þjoðhofðingi þarf að vinna, ferðaðist til annarra rikja til að endurreisa og treysta stjornmalatengsl. Hann var ahugasamur um sjavarliffræði. [1]

Hann varð fyrsti japanski keisarinn til að gangast undir skurðaðgerð 22. september 1987 . I ljos kom að hann var með krabbamein, sem samkvæmt hefð var haldið leyndu fyrir keisaranum. 19. september 1988 þjaðist hann af blæðingu og heilsu hans hrakaði eftir það. Klukkan 6:33 að morgni 7. januar 1989 lest Showa keisari. Klukkan 7:55 tilkynnti Shoichi Fujimori yfirmaður japonsku keisarahallar skrifstofunnar opinberlega um andlat keisarans. Þa greindi hann og i fyrsta skipti fra veikindum Showa keisara. Þann 24. februar for utfor hans fram að shinto-sið og var hann grafinn i Hachioji i Tokyo .

Akihito tok við krununni og Heisei-timabilið hofst.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?Japan eftir striðið“ . Falkinn . 28. november 1947 . Sott 15. april 2018 .


Fyrirrennari:
Taish?
Keisari Japans
( 25. desember 1926 ? 7. januar 1989 )
Eftirmaður:
Akihito