Heilkenni alvarlegrar braðrar lungnabolgu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Braðalungnabolguveirur

Heilkenni alvarlegrar braðrar lungnabolgu ( HABL ) er lungnasjukdomur af voldum koronaveiru . [1] Veikin kom fyrst upp i Guangdong-heraði i Kina i februar 2003 varð svo að heimsfaraldri fra i november sama ar fram til juli 2004. Alls syktust 8.096 manns og letust 774 samkvæmt Alþjoða heilbrigðisstofnuninni . [2]

Smitleiðir og hopsykingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Talið er að aður oþekkt koronaveira valdi sjukdomnum. Koronaveirur geta lifað i umhverfinu i allt að þrjar klukkustundir og geta borist milli manna með dropasmiti og snertimengun. Talið er liklegt að heilbrigðisstarfsmenn sem syktust af HABL hafi smitast með dropasmiti en algengasta smitleið HABL er talin dropasmit fra ondunarvegi fra sjuklingi til þeirra sem eru nalægt þeim. Arið 2003 kom i ljos að 13 sjuklingar attu það sameiginlegt að hafa verið gestir a sama hoteli i Hong Kong i februarmanuði það ar og margir þessara sjuklinga sem virðast hafa sykst a hotelinu baru sjukdominn með ser til annarra landa og ma rekja smit fra þeim til Hanoi i Vietnam , Singapur , Þyskalands og Toronto i Kanada auk þess sem margir sem syktust a hotelinu syktu fleiri innan heilbrigðisstofnana i Hong Kong. Einnig hefur verið rannsokuð hopsyking þar sem karlmaður sem var veiktist af HABL 14. mars 2003 og heimsotti ættingja i fjolbylishusi i Hong Kong. Meðal einkenna hans var niðurgangur . Sjukdomurinn barst til annarra ibua hussins og þann 15. april hofðu 321 ibuar veikst. Talið er liklegt að þessi hopsyking hafi orðið vegna bilaðra vatnslasa , brotinna salerna , skemmdra skolprora og ut af oflugum viftum i salernisgluggum sem lagu að brunni þar sem ror lagu eftir.

Einkenni [ breyta | breyta frumkoða ]

Megineinkenni HABL eru hiti, þurrhosti og ondunarerfiðleikar sem koma fram a 3. til 5. degi eftir að einkenni hefjast. Flestir sjuklingar fa hroll, voðva- og hofuðverk og sumir fa niðurgang eða særindi i halsi. I flestum tilvikum veldur sjukdomurinn lungnabolgu sem sest a lungnamynd sem staðbundnar lobar- eða miðvefsþettingar. Lungnabolgan getur bæði likst bakteriu- og veirulungnabolgu. I 10-20% tilvika þarf sjuklingur að vera i ondunarvel og danartiðni er talin 5%. Meðgongutimi sjukdomsins er vanalega 2 - 7 dagar en getur verið 10 dagar. [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Heilkenni alvarlegrar braðrar lungnabolgu (HABL)“ . 12. mars 2007.
  2. ?Summary of probable SARS cases with onset of illness from 1 November 2002 to 31 July 2003“ .
  3. ?Heilkenni alvarlegrar braðrar lungnabolgu (HABL) Hof. Haraldur Briem,Læknablaðið 2003/89“ (PDF) .
   Þessi heilsu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .