Gottfried Wilhelm von Leibniz

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 17. aldar
Gottfried Wilhelm von Leibniz
Nafn: Gottfried Wilhelm Leibniz
Fæddur: 1. juli 1646 i Leipzig i Þyskalandi
Latinn: 14. november 1716 (70 ara) i Hannover i Þyskalandi
Skoli/hefð: Rokhyggja
Helstu ritverk: Nyjar ritgerðir um mannlegan skilning , Monoðufræðin , Guðretta , Orðræða um frumspeki
Helstu viðfangsefni: frumspeki , þekkingarfræði , stærðfræði
Markverðar hugmyndir: orsmæðareikningur , meðfædd þekking , monoður, bolsvandinn : hinn besti heimur allra mogulegra heima
Ahrifavaldar: Platon , Aristoteles , skolaspeki , Rene Descartes , Baruch Spinoza , Christiaan Huygens , John Locke
Hafði ahrif a: Christian Wolff , Immanuel Kant , Bertrand Russell , ymsa stærðfræðinga

Gottfried Wilhelm Leibniz ( 1. juli 1646 i Leipzig ? 14. november 1716 i Hannover ) var þyskur stærðfræðingur , heimspekingur , visindamaður , bokasafnsfræðingur , stjornmalamaður og logfræðingur af sorbiskum ættum. Hugtakið fall er komið fra honum ( 1694 ), þar sem að hann notar það til þess að lysa magni með tilliti til ferils . Hann er einnig, asamt Isaac Newton , kenndur við þroun stærðfræðigreiningar , einkum heildun , en baðir voru mikilvægir boðberar upplysingarinnar .

Menntun [ breyta | breyta frumkoða ]

Hann var fæddur i Leipzig og talinn otrulega gafaður sem ungmenni; hann hof gongu sina i Leipzig-haskola við fimmtan ara aldur. Þaðan utskrifaðist hann með graðu i heimspeki sautjan ara og lauk doktorsprofi i logfræði tvitugur að aldri.

Reiknivel [ breyta | breyta frumkoða ]

Leibniz smiðaði fyrstu velrænu reiknivelina sem gat framkvæmt margfoldun og deilingu . Hann þroaði enn fremur nutima ritmata tvenndarkerfisins ( binary ) og notaðist við það i stafrænum reiknivelum. Ymsir hafa velt fyrir ser þeim moguleika hvað hefði gerst ef að hann hefði sameinað þroun sina a tviundarkerfinu við þrounina i velrænum reikningum.

Stærðfræðigreining [ breyta | breyta frumkoða ]

Leibniz og Isaac Newton eru taldir upphafsmenn orsmæðareiknings - þ.e. deildunar- og heildunarreiknings um 1670 . Eftir minnispunktum hans að dæma kom stora uppgotvun hans þann 11. november 1675 þegar hann notaði heildun i fyrsta sinn til þess að finna flatarmal undir fallinu y=x. Hann lagði fram ymsa ritmata sem eru notaðir i stærðfræðigreiningu i dag, til dæmis merkið , sem er teygt S komið af latneska orðinu summa , og d sem notað er i deildun ( enska : differentiation, stundum nefnd diffrun a islensku ) fra latneska orðinu differentia (mismunur).

Taknvis hugsun: Verk Leibniz i formlegri rokfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Leibniz taldi að takn væru mjog mikilvæg fyrir skilning manna a fyrirbærum. Hann reyndi þvi að þroa stafrof mannlegra hugsana , þar sem að hann reyndi að lysa ollum grunnhugtokum heimsins með taknum, og sameinaði þessi takn til þess að einkenna floknari hugsanir. Leibniz klaraði þetta aldrei, en að morgu leyti svipar þetta til annarra natturulegra tungumala sem nota taknmyndir, t.d. kinverska og sumerska . A sama tima var annar breskur heimspekingur , John Wilkins að nafni, að reyna að þroa algilt heimspekimal ( Universal philosophical language ) þar sem að hann notaði Real character stafrofið .

Grundvollur rokfræði Leibniz, og þar af leiðandi allri hans heimspeki, er i tveimur þattum:

Allar hugmyndir okkar eru samsettar ur mjog faum einfoldum hugmyndum sem skapa stafrof mannlegrar hugsunar. Floknar hugmyndir koma fram ur þessum einfoldu hugmyndum eftir algildri og samhverfri samsetningu sem er sambærileg við stærðfræðilega margfoldun.

Með tilliti til fyrri þattarins, þa er fjoldi einfaldra hugmynda mun meiri en Leibniz taldi, og með tilliti til seinni þattarins, þa telur rokfræði til þrjar aðgerðir ? sem eru nu þekkt sem logisk margfoldun , logisk samlagning og logisk neitun , en ekki bara ein aðgerð.

Takn voru, að þvi er Lebiniz taldi, hvaða rituðu form sem er, en ?raunveruleg“ takn voru þau sem, likt og i kinverskum myndtaknum , lystu hugtokum beint en ekki orðunum sem við notum til þess að setja skilning i hugtakið. Meðal raunverulegra takna voru sum hugmyndafræðileg, og sum voru til þess að bjoða upp a malamiðlun. Egypsk og kinversk hyroglyfur , asamt taknum stjarnfræðinga og efnafræðinga teljast til fyrri hopsins, en Leibniz taldi þau ofullkomin, og vildi gefa ut seinni hopinn með það sem að hann kallaði alheimseinkennið . Það var ekki i formi algebru sem að hann fann fyrst upp a þessu einkenni, liklega þar sem að hann var þa mjog stutt kominn i stærðfræði , heldur i formi alheimstungumals eða -ritmals. Það var arið 1676 sem að hann fyrst for að lata sig dreyma um taknvisa hugsun, og það var taknvisi rithatturinn sem að hann notaðist siðar við sem grunn fyrir taknkerfið .

Leibniz taldi svo mikilvægt að almennileg takn væru fundin upp að hann lagði alla vinnu sina i stærðfræði a það að finna almennileg takn. Orsmæðareikningur hans er einmitt fullkomið dæmi um getu hans til þess að finna viðeigandi takn.

Frumspeki [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimspekilega framlag hans til frumspekinnar er i formi monoðufræðinnar, sem leggur fram monoður eða einunga (þy.: Monaden af griska orðinu monas ) sem grunnform tilverunnar , sem eru nokkurs konar andlegar frumeindir eða atom ; eilif, odeilanleg, einstok, fylgjandi sinum eigin logmalum , og hafa ekki ahrif hvert a annað, heldur er hvert og eitt imynd alls alheimsins i forskapaðri fullkomnun. Með þessari hugmyndafræði er hægt að brua bilið milli huglægs og hlutlægs heims, sem að Rene Descartes atti erfitt með að utskyra, sem og einstaklingssetninguna sem að Baruch Spinoza komst ekki fram hja með lysingu sinni a einsokum verum sem ovæntum afglopum fra hinu eina og sanna efni .

Guðretta og jakvæðni [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1710 kom ut ritið Guðretta en það hefur verið nefnt eitt af hofuðritum 18. aldar . Þar reynir Leibniz að rettlæta augljosa galla heimsins með þvi að leggja til að heimurinn se n.k. meðaltal allra mogulegra heima - að heimurinn okkar hljoti að vera besti mogulegi og jafnasti heimurinn, þar sem að hann var skapaður af fullkomnum Guði .

Staðhæfingin um að ?við lifum i besta mogulega heiminum“ var alitin skopleg af morgum samtimamonnum Leibniz, þa serstaklega Francois Marie Arouet de Voltaire , sem fannst hun svo faranleg að hann gerði litið ur honum i bokinni Birtingur , þar sem að Leibniz kemur fram sem personan professor Altunga (Dr. Pangloss). Þessi adeila varð til þess að hugtakið ?panglossi“ varð til, sem er haft um það folk sem telur sig bua i fullkomnasta mogulega heiminum.

Leibniz er talinn vera sa fyrsti til þess að leggja til að gagnvirkni væri nytsamleg til þess að kanna margs kyns fyrirbæri i morgum fræðigreinum .

Textafræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Leibniz hafði ahuga a textafræði og malvisindum og nam morg tungumal , hafði akafan ahuga a að auka orðaforða sinn og skilning sinn a malfræði . Hann hrakti þa kenningu, sem var utbreidd meðal kristinna manna, að hebreska hefði verið upprunalegt tungumal mannkyns. Hann hrakti einnig kenningu sænskra fræðimanna sins tima að gomul sænska væri uppruni allra annarra germanskra tungumala . Hann braut heilann um uppruna slavnesku malanna , vissi af tilvist sanskrit og var heillaður af klassiskri kinversku .

Hann gaf ut frumutgafu ( princeps editio ) miðaldatextans Chronicon Holtzatiae , sogu Holtsetalands a latinu .

Ritverk [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fyrirmynd greinarinnar var ? Gottfried Leibniz “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 16. november 2005.
  • Adams, Robert Merrihew. Lebniz: Determinist, Theist, Idealist . (Oxford: Oxford University Press, 1994).
  • Aiton, Eric J.. Leibniz: A Biography . (Hilger, 1985).
  • Antognazza, M.R. Leibniz: An Intellectual Biography . (Cambridge: Cambridge University Press, 2000).
  • Cottingham, John, The Rationalists (Oxford: Oxford University Press, 1988).
  • Couturat, Louis. La Logique de Leibniz . (Paris: Felix Alcan, 1901).
  • Hall, A.R. Philosophers at War: The Quarrel between Newton and Leibniz . (Cambridge: Cambridge University Press, 1980).
  • Hostler, J. Leibniz's Moral Philosophy . (Duckworth, 1975).
  • Jolley, Nicholas (ritstj.). The Cambridge Companion to Leibniz . (Cambridge: Cambridge University Press, 1995).
  • Frankfurt, H.G. (ritstj.). Leibniz: A Collection of Critical Essays . (Anchor Books, 1972).
  • Mates, Benson. The Philosophy of Leibniz: Metaphysics and Language . (Oxford: Oxford University Press, 1986).
  • Mercer, Christia. Leibniz's Metaphysics: Its Origins and Development . (Cambridge: Cambridge University Press, 2001).
  • Perkins, Franklin. Leibniz and China: A Commerce of Light . (Cambridge: Cambridge University Press, 2004).
  • Riley, Patrick. Leibniz's Universal Jurisprudence: Justice as the Charity of the Wise . (Cambridge, MA.: Harvard University Press, 1996).
  • Rutherford, Donald. Leibniz and the Rational Order of Nature . (Cambridge: Cambridge University Press, 1998).
  • Wilson, Catherine. Leibniz's Metaphysics . (Princeton: Princeton University Press, 1989).

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Hvað var Gottfried Wilhelm Leibniz og hvert var framlag hans til stærðfræðinnar?“ . Visindavefurinn .
  • ?Erindi Leibniz við samtimann“; grein i Lesbok Morgunblaðsins 2004