한국   대만   중국   일본 
Frederik Christopher Trampe - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Frederik Christopher Trampe

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Frederik Christopher Trampe ( 19. juni 1779 ? 18. juli 1832 ) greifi var danskur aðalsmaður og embættismaður sem var stiftamtmaður yfir Islandi a arunum 1806- 1813 að undanskildu timabili þvi þegar Jorundur hundadagakonungur reði her rikjum.

Trampe var sonur Adams Trampe greifa, sem var af gamalli aðalsætt fra Pommern , og konu hans Gertrud Poulsen Hoffmann. Hann varð student 1794 og lauk logfræðiprofi 1798 . Hann var um tima foringi i danska hernum en arið 1804 hætti hann herþjonustu og varð amtmaður i Vesturamti a Islandi. Arið 1806 tok hann við stiftamtmannsembættinu af Olafi Stefanssyni , þa aðeins 27 ara að aldri. Hann var utnefndur kammerherra arið 1808.

Trampe greifi, eins og hann er oft titlaður, var einn af aðalpersonum þeirra atburða sem attu ser stað sumarið 1809 þegar Jorundur hundadagakonungur rændi voldum a Islandi. Trampe var tekinn til fanga af Jorundi og Englendingunum sem voru i fylgd með honum og hafður i haldi um borð i skipi þeirra i ruma tvo manuði. Hann var timabundið settur af sem stiftamtmaður og Benedikt Grondal þvingaður til að gegna embætti hans a meðan.

Eftir að Trampe losnaði ur haldi um haustið for hann til Englands til að reyna að fa valdaræningjunum refsað en varð ekki agengt. Hann kom ekki aftur til Islands, heldur for til Danmerkur og var arið 1810 skipaður stiftamtmaður i Þrandheimsstifti og amtmaður i syðra Þrandheimsamti. Arið 1814 studdi hann Kristjan Friðrik prins (siðar Kristjan 8. ) þegar Norðmenn kusu hann konung sinn og eftir að sjalfstæðistilraunin rann ut i sandinn og Sviar toku vold i Noregi munaði litlu að Trampe missti stoðu sina. Honum tokst þo að halda henni og avann ser traust hinna nyju valdhafa. Hann gegndi stiftamtmannsembættinu til dauðadags, eða i 22 ar.

Fyrsta kona Trampe, sem hann giftist atjan ara að aldri arið 1797, var baronsekkjan Sophie Frederikke Heinrich (1765 ? 1801), sem var fjortan arum eldri. Arið 1808 gekk hann að eiga hina sextan ara Onnu Dorotheu Colbjørnsen en hun do faeinum manuðum siðar. Þriðja kona Trampe (gift 1810) var greifadottirin Amalia Ulrica Frederika Schmettow (1791 ? 1856).