한국   대만   중국   일본 
Frans pafi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Frans pafi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Frans
Frans arið 2014.
Skjaldarmerki Frans páfa
Pafi
Nuverandi
Tok við embætti
19. april 2013
Forveri Benedikt 16.
Personulegar upplysingar
Fæddur 17. desember 1936 ( 1936-12-17 ) (87 ara)
Buenos Aires , Argentinu
Þjoðerni Argentinskur (með vatikanskan rikisborgararett)
Truarbrogð Kaþolskur
Undirskrift

Frans ( latina : Franciscus ), fæddur 17. desember 1936 og skirður Jorge Mario Bergoglio SJ , er pafi romversk-kaþolsku kirkjunnar . Hann var aður biskup i Buenos Aires i Argentinu og er fyrsti pafinn i yfir 1200 ar sem ekki kemur fra Evropu . Hann valdi ser pafanafnið Frans til heiðurs Frans fra Assisi .

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Bergoglio fæddist i Buenos Aires og vann i stuttan tima sem efnafræðingur og dyravorður i næturklubbi aður en hann hof guðfræðinam. Hann varð kaþolskur prestur arið 1969 og var heraðsforingi Jesuitareglunnar i Argentinu fra 1973 til 1979. Bergoglio var leiðtogi argentinskra Jesuita a tima skituga striðsins i Argentinu þar sem herforingjastjorn landsins let um 30.000 stjornarandstæðinga sina ?hverfa“. Gerðir hans i skituga striðinu hafa i seinni tið reynst viðkvæmt malefni og Bergoglio hefur sætt asokunum um að hafa ekki gert nog til að vernda presta undir sinni umsja gegn ofriki herstjornarinnar. Ser i lagi hefur reynst umdeilt að Bergoglio visaði arið 1976 tveimur prestum ur Jesuitareglunni fyrir ?ohefðbundnar skoðanir“ rett aður en herforingjastjornin let ræna þeim og myrða þa. [1]

Eftir kjor Bergoglio til pafa arið 2013 sagði argentinski Nobelsverðlaunahafinn Adolfo Perez Esquivel að Bergoglio hefði skort hugrekki sem aðrir biskupar syndu með þvi að styðja mannrettindabarattuna a tima einræðisins, en tok jafnframt fram að Bergoglio hefði aldrei verið bandamaður herforingjastjornarinnar og að hann hefði gert það sem hann gat miðað við aldur sinn a þessum tima. [2] [3]

Bergoglio varð erkibiskup Buenos Aires arið 1998 og var utnefndur kardinali arið 2001 af Johannesi Pal 2. pafa. Sem kardinali var Bergoglio þekktur fyrir nægjusemi, bjo a fabrotinn mata og nytti ser almenningssamgongur frekar en einkabifreið. [1]

Þegar Benedikt 16. sagði af ser þann 28. februar 2013 var Bergoglio kjorinn eftirmaður hans þann 13. mars.

Alla ævi sina hefur Frans verið romaður fyrir hogværð sina, aherslu a miskunnsemi Guðs, barattu gegn fatækt og stuðning við samræður a milli mismunandi truarhopa. Nalgun hans a pafastol þykir alþyðlegri og oformlegri en hja forverum hans. Til dæmis dvelur hann i gestahibylunum i Domus Sanctae Marthae frekar en i pafaibuðunum þar sem forverar hans bjuggu. Hann heldur auk þess upp a einfaldari og latlausari klæðaburð. Hann hefur talað fyrir þvi að kristnar kirkjur eigi að vera opnari og velkomnari. Hann styður hvorki oheftan kapitalisma , [4] Marxisma ne marxiskar tulkanir a frelsunarguðfræði . Frans hefur haldið sig við hefðbundnin kaþolsk viðhorf gagnvart fostureyðingum , [5] samfelagskennslu, rettindum kvenna innan kirkjunnar og skirlifi presta. Hann hefur þo sagt að það se ekki hans hlutverk að dæma samkynhneigt folk sem þjonar guði. [4] I oktober 2020 lysti hann jafnframt yfir stuðningi við staðfesta samvist samkynhneigðra. [6] I desember 2023 veitti Frans kaþolskum prestum heimild til að blessa samkynja por svo lengi sem greinamunur væri gerður a þvi og a eiginlegum hjonavigslum. [7]

Frans er andsnuinnn neysluhyggju , oabyrgri uppbyggingu og hefur talað fyrir þvi að hert se a losun groðurhusalofttegunda . Frans lagði sitt af morkum til að koma a endurreistu stjornmalasambandi milli Bandarikjanna og Kubu . Fra þvi hann gaf ut ritið Amoris Laetitia (islenska: ?Gleði astarinnar“) arið 2016 hefur Frans sætt æ opinskarri gagnryni af halfu ihaldssamra kaþolikka. I ritinu sagði Frans að kaþolskum prestum bæri að syna fraskildu folki meiri skilning og kærleik. [8] Arið 2019 gekk hopur 19 ihaldssamra biskupa svo langt að hvetja til þess að Frans yrði fordæmdur fyrir villutru . [9]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 Karl Blondal (15. mars 2013). ?Malsvari litilmagnans i pafastol“ . Morgunblaðið . bls. 26-27.
  2. ?Bergoglio no fue complice directo de la dictadura pero no tuvo el coraje para acompanar nuestra lucha“ . InfoNews . 14. mars 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann juli 12, 2014 . Sott oktober 23, 2020 .
  3. El Nobel de la Paz Perez Esquivel defiende al Papa durante la dictadura . elmundo.es. 14. mars 2013.
  4. 4,0 4,1 Jon Bjarki Magnusson (3. desember 2013). ?Kapitalisminn er ?ny tegund ognarstjornar" . DV . bls. 18.
  5. ?Pafi likir þungunarrofi við leigumorð“ . RUV. 10. oktober 2018 . Sott 13. oktober 2018 .
  6. ?Pafi fylgjandi staðfestri samvist samkynhneigðra“ . mbl.is. 21. oktober 2020 . Sott 23. oktober 2020 .
  7. Kristinn H. Guðnason (18. desember 2023). ?Pafi leyfir prestum að blessa samkynhneigða ? Ekki gifta samt“ . DV . Sott 19. desember 2023 .
  8. ?Pafinn synir fraskildum skilning“ . Viðskiptablaðið . 8. april 2016 . Sott 2. mai 2019 .
  9. Philip Pullella (1. mai 2019). ?Conservatives want Catholic bishops to denounce pope as heretic“ (enska). Reuters . Sott 2. mai 2019 .


Fyrirrennari:
Benedikt 16.
Pafi
( 13. mars 2013 ?)
Eftirmaður:
Enn i embætti


   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .