Frans pafi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Frans
Frans arið 2014.
Skjaldarmerki Frans páfa
Pafi
Nuverandi
Tok við embætti
19. april 2013
Forveri Benedikt 16.
Personulegar upplysingar
Fæddur 17. desember 1936 ( 1936-12-17 ) (87 ara)
Buenos Aires , Argentinu
Þjoðerni Argentinskur (með vatikanskan rikisborgararett)
Truarbrogð Kaþolskur
Undirskrift

Frans ( latina : Franciscus ), fæddur 17. desember 1936 og skirður Jorge Mario Bergoglio SJ , er pafi romversk-kaþolsku kirkjunnar . Hann var aður biskup i Buenos Aires i Argentinu og er fyrsti pafinn i yfir 1200 ar sem ekki kemur fra Evropu . Hann valdi ser pafanafnið Frans til heiðurs Frans fra Assisi .

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Bergoglio fæddist i Buenos Aires og vann i stuttan tima sem efnafræðingur og dyravorður i næturklubbi aður en hann hof guðfræðinam. Hann varð kaþolskur prestur arið 1969 og var heraðsforingi Jesuitareglunnar i Argentinu fra 1973 til 1979. Bergoglio var leiðtogi argentinskra Jesuita a tima skituga striðsins i Argentinu þar sem herforingjastjorn landsins let um 30.000 stjornarandstæðinga sina ?hverfa“. Gerðir hans i skituga striðinu hafa i seinni tið reynst viðkvæmt malefni og Bergoglio hefur sætt asokunum um að hafa ekki gert nog til að vernda presta undir sinni umsja gegn ofriki herstjornarinnar. Ser i lagi hefur reynst umdeilt að Bergoglio visaði arið 1976 tveimur prestum ur Jesuitareglunni fyrir ?ohefðbundnar skoðanir“ rett aður en herforingjastjornin let ræna þeim og myrða þa. [1]

Eftir kjor Bergoglio til pafa arið 2013 sagði argentinski Nobelsverðlaunahafinn Adolfo Perez Esquivel að Bergoglio hefði skort hugrekki sem aðrir biskupar syndu með þvi að styðja mannrettindabarattuna a tima einræðisins, en tok jafnframt fram að Bergoglio hefði aldrei verið bandamaður herforingjastjornarinnar og að hann hefði gert það sem hann gat miðað við aldur sinn a þessum tima. [2] [3]

Bergoglio varð erkibiskup Buenos Aires arið 1998 og var utnefndur kardinali arið 2001 af Johannesi Pal 2. pafa. Sem kardinali var Bergoglio þekktur fyrir nægjusemi, bjo a fabrotinn mata og nytti ser almenningssamgongur frekar en einkabifreið. [1]

Þegar Benedikt 16. sagði af ser þann 28. februar 2013 var Bergoglio kjorinn eftirmaður hans þann 13. mars.

Alla ævi sina hefur Frans verið romaður fyrir hogværð sina, aherslu a miskunnsemi Guðs, barattu gegn fatækt og stuðning við samræður a milli mismunandi truarhopa. Nalgun hans a pafastol þykir alþyðlegri og oformlegri en hja forverum hans. Til dæmis dvelur hann i gestahibylunum i Domus Sanctae Marthae frekar en i pafaibuðunum þar sem forverar hans bjuggu. Hann heldur auk þess upp a einfaldari og latlausari klæðaburð. Hann hefur talað fyrir þvi að kristnar kirkjur eigi að vera opnari og velkomnari. Hann styður hvorki oheftan kapitalisma , [4] Marxisma ne marxiskar tulkanir a frelsunarguðfræði . Frans hefur haldið sig við hefðbundnin kaþolsk viðhorf gagnvart fostureyðingum , [5] samfelagskennslu, rettindum kvenna innan kirkjunnar og skirlifi presta. Hann hefur þo sagt að það se ekki hans hlutverk að dæma samkynhneigt folk sem þjonar guði. [4] I oktober 2020 lysti hann jafnframt yfir stuðningi við staðfesta samvist samkynhneigðra. [6] I desember 2023 veitti Frans kaþolskum prestum heimild til að blessa samkynja por svo lengi sem greinamunur væri gerður a þvi og a eiginlegum hjonavigslum. [7]

Frans er andsnuinnn neysluhyggju , oabyrgri uppbyggingu og hefur talað fyrir þvi að hert se a losun groðurhusalofttegunda . Frans lagði sitt af morkum til að koma a endurreistu stjornmalasambandi milli Bandarikjanna og Kubu . Fra þvi hann gaf ut ritið Amoris Laetitia (islenska: ?Gleði astarinnar“) arið 2016 hefur Frans sætt æ opinskarri gagnryni af halfu ihaldssamra kaþolikka. I ritinu sagði Frans að kaþolskum prestum bæri að syna fraskildu folki meiri skilning og kærleik. [8] Arið 2019 gekk hopur 19 ihaldssamra biskupa svo langt að hvetja til þess að Frans yrði fordæmdur fyrir villutru . [9]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 Karl Blondal (15. mars 2013). ?Malsvari litilmagnans i pafastol“ . Morgunblaðið . bls. 26-27.
  2. ?Bergoglio no fue complice directo de la dictadura pero no tuvo el coraje para acompanar nuestra lucha“ . InfoNews . 14. mars 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann juli 12, 2014 . Sott oktober 23, 2020 .
  3. El Nobel de la Paz Perez Esquivel defiende al Papa durante la dictadura . elmundo.es. 14. mars 2013.
  4. 4,0 4,1 Jon Bjarki Magnusson (3. desember 2013). ?Kapitalisminn er ?ny tegund ognarstjornar" . DV . bls. 18.
  5. ?Pafi likir þungunarrofi við leigumorð“ . RUV. 10. oktober 2018 . Sott 13. oktober 2018 .
  6. ?Pafi fylgjandi staðfestri samvist samkynhneigðra“ . mbl.is. 21. oktober 2020 . Sott 23. oktober 2020 .
  7. Kristinn H. Guðnason (18. desember 2023). ?Pafi leyfir prestum að blessa samkynhneigða ? Ekki gifta samt“ . DV . Sott 19. desember 2023 .
  8. ?Pafinn synir fraskildum skilning“ . Viðskiptablaðið . 8. april 2016 . Sott 2. mai 2019 .
  9. Philip Pullella (1. mai 2019). ?Conservatives want Catholic bishops to denounce pope as heretic“ (enska). Reuters . Sott 2. mai 2019 .


Fyrirrennari:
Benedikt 16.
Pafi
( 13. mars 2013 ?)
Eftirmaður:
Enn i embætti


   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .