Flugvel

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Boeing 777 farþegaþota.

Flugvel er loftfar sem er þyngra en loft . Sem dæmi teljast fis , svifflugur , tviþekjur , þyrlur og þotur til flugvela en hvorki loftbelgir ne loftskip . Flugvel er farartæki sem flygur og er knuin af hreyflum. Vængirnir a flugvelum gegna þvi hlutverki að halda flugvelinni a lofti. I flugtaki eru notaðir blaktar (flaps) til þess að lyfta henni fra jorðu þannig að vindurinn stefni upp og motstaða myndist undir vængjunum og lyfti henni upp. Stelið er svolitið eins og stjornbunaður til þess að beina flugvelinni upp, niður til hægri og vinstri. Hreyflarnir a farþegaþotu snuast a gifurlegum hraða og beinir vindinum svo hratt að flugvelin hreyfist.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu
   Þessi samgongu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .