Folkaflokkurinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Folkaflokkurinn
Formaður Jørgen Niclasen
Stofnar 1939
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
Frjalslyndisstefna , ihaldsstefna og sjalfstæði færeyja.
Færeyska logþingið
Vefsiða http://www.folkaflokkurin.fo/

Folkaflokkurinn ( færeyska : Folkaflokkurin eða Hin føroyski folkaflokkurin ) er færeyskur stjornmalaflokkur , stofnaður arið 1939 undir nafninu Vinnuflokkurin . Stefna flokksins er frjalslyndisstefna , ihaldsstefna og sjalfstæði færeyja. Flokkurinn er a Færeyska logþinginu . Flokkurinn er einn af fjoru storu flokkunum, siðan i kosningunum 2008 þegar að flokkurinn fekk sjo sæti i Logþinginu.

Flokkurinn hefur stutt aukið sjalfstæði Færeyja en arið 1998 samþykktu þeir stefnu um fullt sjalfstæði færeyja i stefnuyfirlysingu meirihlutans asamt Þjoðveldisflokkinum og Sjalfstjornarflokknum . Siðan arið 2004, fyrir utan stutt timabil arið 2008, hefur flokkurinn verið i meirihlutastjorn Joannes Eidesgaard og siðar Kaj Leo Johannesen með Sambandsflokkinum og Jafnaðarflokkinum sem vilja halda politisku jafnvægi a milli Færeyja og Danmerkur.

Þegar að formaðurinn Anfinn Kallsberg akvað að bjoða sig ekki fram til endurkjors hofst ny kosningabaratta. Tveir buðu sig fram, Jørgen Niclasen fyrrverandi sjavarutvegsraðherra og Bjarni Djurholm nuverandi viðskipta og iðnaðaraðherra. Kosningin 2. agust 2007 endaði með meirihlutaatkvæða Jørgen Niclasen sem gerði hann að formanni flokksins.

Flokkurinn er meðlimur Alþjoðlega Demokratiska sambandsins .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Flokkurinn var stofnaður arið 1939 sem Vinnuflokkurinn . [1] Flokkurinn er afsprengi sjalfstjornarflokksins vegna osættis um breytingar a logum um landrettindi. [2] Hinn nystofnaði flokkur helt stefnu um hagfræðilega frjalslyndistefnu og felagslegri ihaldstjorn með markhop a fiskiðnaðinn og einkafyrirtæki. Hagfræðiaætlun flokksins var að nyta auðlindir þjoðarinnar til að minnka þorfina fyrir samvinnu eyjanna við Danmork. Flokkurinn fekk sitt nuverandi nafn arið 1940 . [1]

Flokkurinn for i meirihlutasamstarf við Jafnaðarflokkinn arið 1990 sem braut hringras hægri-miðju og vinstri-miðju meirihluta. [3] Flokkurinn hætti i samstarfinu arið 1993 og var skipt ut fyrir vinstri sinnaða flokka. I kosningunum 1994 tapaði flokkurinn fjorðung atkvæða og var enn i minnihluta. Flokkurinn for þo aftur i meirihlutastjorn arið 1996 með Sambandsflokknum , Sjalfstjornarflokknum og Verkamannafylkingingunni. [3]

I kosningunum 1998 komst flokkurinn aftur i somu stoðu og fyrir arið 1994 og for i meirihlutastjorn með Þjoðveldisflokkinum og Sjalfstjornarflokknum, [4] þar sem flokkurinn samþykkti stefnu um að sækjast eftir fullu sjalfstæði. Sjalfstæðisaætlun meirihlutans mistokst arið 2001 þegar Danmork hotaði að enda ollum fjarstuðningi mun fyrr en buist var við. I næstu kosningum var flokkurinn enn með 21% atkvæða og var i endurnyjuðum meirihluta þar sem Miðflokkurinn kom nyr inn i stjornarsamstarfið. [5]

Flokkurinn naði sæti i Þjoðþingi Danmerkur arið 2005, en tapaði þvi aftur i kosningunum arið 2007. I logþingskosningunum 2008 vann flokkurinn 20,1% atkvæða og 7 sæti af 33.

Formenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Logmenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Niðurstoður kosninga [ breyta | breyta frumkoða ]

Kosning Atkvæði % Þingsæti Sæti
1940 24.7 6 þriðja
1943 41.5 12 fyrsta
1945 43.4 11 fyrsta
1946 40.9 8 fyrsta
1950 32.3 8 fyrsta
1954 20.9 6 þriðja
1958 17.8 5 fjorða
1962 20.2 6 fjorða
1966 21.6 6 þriðja
1970 20.0 5 fjorða
1974 20.5 5 þriðja
1978 17.9 6 fjorða
1980 18.9 6 fjorða
1984 21.6 7 annað
1988 23.2 8 fyrsta
1990 21.9 7 annað
1994 16.0 6 annað
1998 21.3 8 þriðja
2002 20.8 7 fjorða
2004 20.6 7 fjorða
2008 20.1 7 þriðja


Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 Ackren, Maria. ?The Faroe Islands: Options for Independence“ (PDF) . Island Studies Journal . 1 (2): 223?238. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. juli 2011.
  2. Wylie (1987), p. 170
  3. 3,0 3,1 Love et al (2003), p. 146
  4. Love et al (2003), p. 146?7
  5. Love et al (2003), p. 147