Heimastjornarlogin 1948

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Heimastjornarlogin 1948 er millilandasattmali sem var gefin ut 31. mars 1948 a milli Færeyja og Danmerkur .

Login toku gildi 1. april 1948 eftir að Danmork hafði verið hersetin af Þyskalandi og Færeyjar af Bretum . Login voru sett eftir þjoðaratkvæðigreiðslu um login sem leiddu af ser þingskosningar 8. november 1946 og samningsumleitanir nys þingsmeirihluta og donsku stjornarinnar.

Login sogðu til um hversu mikið loggjafarvald Danmork hefði i Færeyjum. Með logunum voru Færeyjar gerðar að sjalfstjornarheraði i Danska konungsrikinu og heimastjorn Færeyja hafði loggjafar- og stjornunarvald. Færeyingar kysu þingmenn færeyska logþingsins og tvo meðlimi i Þjoðþing Danmerkur .

Þjoðerni Færeyinga var með logunum tilgreint i nafnskirteinum og vegabrefum . Færeyingar fengu danskan rikisborgararett . Færeyski faninn var viðurkenndur sem opinber fani eyjanna og færeyska sem opinbert tungumal eyjanna.

Domarar hæstarettar voru skipaðir af tveimur fulltruum rikisins og tveimur fulltruum færeyska logþingsins.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]