한국   대만   중국   일본 
Eyjafjallajokull - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Eyjafjallajokull

Hnit : 63°38′00″N 19°36′00″V  /  63.63333°N 19.60000°V  / 63.63333; -19.60000
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

63°38′00″N 19°36′00″V  /  63.63333°N 19.60000°V  / 63.63333; -19.60000

Eyjafjallajokull seður fra Vestmannaeyjum .
Ur lofti
Eyjafjallajokull um 1900.
Jokullinn 4. april 2010.

Eyjafjallajokull er sjotti stærsti jokull Islands . Undir joklinum er eldkeila sem hefur gosið fjorum sinnum siðan land byggðist, fyrst arið 920, þa 1612, 1821 og 2010. Oll þessi gos hafa verið frekar litil. Þegar gaus arið 1821 stoð gosið til arsins 1823. Gos hofst svo a Fimmvorðuhalsi þann 20. mars 2010 austan við Eyjafjallajokul. Þann 14. april 2010 hofst gos undir jokulhettunni.

Eyjafjallajokull hefur nokkra tinda i kringum hringlaga gig sem er 3 - 4 km að þvermali: Hamundur, Goðasteinn og Guðnasteinn, Hamundur er hæsti tindurinn eða um 1640 metrar. Jokullinn sjalfur var mældur snemma a 20. old af donskum landmælingamonnum og var þa 1.666 m har. Hann var mældur arið 2010 eftir eldgosið og var þa 1640 metrar. [1]

[2] Ur joklinum renna 2 skriðjoklar sem heita Steinsholtsjokull og Gigjokull en þeir skriða baðir til norðurs i att að Þorsmork . Hafa þeir a siðustu arum horfað mikið og er Gigjokull nanast að hverfa.

Eyjafjallajokull og Myrdalsjokull eru næst hvor oðrum a Fimmvorðuhalsi . Þar reka Ferðafelag Islands og Utivist 2 gistiskala sem heita Baldvinsskali og Fimmvorðuskali . Eyjafjallajokull er mjog varasamur til ferðalaga vegna jokulsprungna en jokullinn er mjog brattur og sprunginn.

Eldgos i Fimmvorðuhalsi 2010 [ breyta | breyta frumkoða ]

Litið eldgos varð 2010 a Fimmvorðuhalsi , austan Eyjafjallajokuls, og stoð fra 21. mars til 13. april það ar. Fyrstu merki um gosið saust kl. 23:58 20. mars og voru talin vera i Eyjafjallajokli. [3] Siðar kom i ljos að gossprungan var a Fimmvorðuhalsi.

Eldgos i Eyjafjallajokli 2010 [ breyta | breyta frumkoða ]

Eldgos hofst i toppgig Eyjafjallajokuls að morgni 14. april 2010 og stoð til 23. mai það ar. Gosið vakti alþjoðlega athygli þar sem flugsamgongur stoðvuðust marga daga i roð.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Eyjafjallajokull“ . Sott 28. desember 2005 .
  • ?Eyjafjallajokull“ . Sott 28. desember 2005 .
  1. Hvort er Eyjafjallajokull 1666 metrar eða 1651 metri? Visindavefurinn, 24. feb. 2022
  2. Bartnicki; Haakenstad; Hov (31. oktober 2010). ?Volcano Version of the SNAP Model“ (PDF) . Norska veðurstofan. bls. 6.
  3. ?Oskufall byrjað i byggð“ . www.mbl.is .
   Þessi Islands grein sem tengist landafræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .