Damaskus

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Damaskus
Damaskus er staðsett í Sýrlandi
Damaskus

33°30′N 36°18′A  /  33.500°N 36.300°A  / 33.500; 36.300

Land Syrland
Ibuafjoldi 1 834 741 ( 2010 )
Flatarmal 77 km²
Postnumer
Grafhysi Saladins i Damaskus.

Damaskus ( arabiska : ???? Dimashq opinberlega, ash-Sham ????? i almennu tali) er hofuðborg Syrlands og er talin elsta byggða borg heims. Nuverandi ibuafjoldi er aætlaður um tvær milljonir. Borgin liggur i um 80 km fra strond Miðjarðarhafsins , við ana Barada . Hun stendur a haslettu , 690 metra yfir sjavarmali .

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .